Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 43
KERTI OG SPIL Békmenntir JennaJensdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Ljósin lifna Höfundur gerði myndimar Námsgagnastofnun Þetta er ein af þeim sögum er Námsgagnastofnun hefur gefið út á léttu lesmáli — og verðlaunasaga. Efni hennar er ekki hlaðið neinum atburðum, það er látlaust og hvers- dagslegt. Oli litli flytur í stóra blokk með mömmu sinni. Hann er einn og ókunnur. Horfir upp í þessa mörgu glugga og hugsar um allt og alia sem eru þar inni fyrir. Einsemdin vex þegar hann leikur sér í sandkassanum með bflana sína. Mamma hefur bent honum á að hann verði sjálfur að koma til móts við bömin í blokkinni. Þá kynnist hann þeim. Þegar það gerist gengur allt betur. Einsemdin hverf- ur. Mamma situr ein á kvöldin þegar hún kemur heim. Hún þekkir engan í btokkinni. Óli gefur henni sömu ráð og hún honum. En mamma heldur samt áfram að vera ein. Veturinn kemur og óvænt fara ljósin af. Allt verður myrkt. Óli og mamma hans leita fram á ganginn, þar er fleira fólk. Kona kemur með kerti og nú sækir fólkið borð og stóla. Kemur með kaffí og meðlæti. Kertaljósin gera allt svo hátíðlegt. Einhveijir koma með spil og það er spilað og masað. Allt í einu koma ljósin. Þá verður fólkið feimið og skrýtið. En samt verður allt auð- veldara en áður. Veturinn líður. Aftur stendur Óli og horfir upp í gluggana á stóru blokkinni. Ný gluggatjöld fyrir glugganum á einni íbúðinni. Einhver er að flytja. Og þegar flutningsbfll kemur og tvö böm byija að bera inn dót fer Óli til þeirra og hjálpar þeim. Þau brosa og hugsa gott til að búa í þessari blokk. Það er bjart yfír þessari litlu sögu. Hún er vel sögð og í henni felst miklu meir en orðin sjálf og skemmtilegar klippimyndir segja. Hún gefur sérstakt tækifæri — í hógværð sinni — til að ræða við bömin um mikilvægi mannlegra samskipta — og enginn þurfi að vera einmana og einn. En í henni felst einnig viss varfæmi sem mót- ast af hlýju og skilningi. Mismunandi litir á myndfleti eftir því hvort rafljós — myrkur eða kertaljós sitja að völdum orka á lesanda. Hér er á ferðinni ungur listrænn höfundur sem vert er að veita athygli. XJöfðar til XX fólks í öllum starfsgreinum! MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 43 WiBCifWl*! I l<Mi H- Wl. POLÝÚREÞAN Hafið samband og kynnist af eigin raun kostum Barkar þak- og veggeiiiinga BÖRKUR hf. HJALLAHRAUNI 2 ■ SÍMI 53755 ■ PÓSTHÓLF 239 ■ 220 HAFNARFIRÐI Sæmundur Runólfsson (t.v.) og Runólfur Sæmundsson, eigendur Nýlands f Vík, framan við verslun sína, sem reist var úr Barkar-einingum. NYLANOJf imáww ÍRIMTtN Jersuinin varbyrjud að gefa afsérfyrir fyrstu qfborgun” segir Runólfur Sæmundsson í Versluninni Nýland í Vík í Mýrdal, sem reisti sér 250 fm verslunarhúsnæði úr Barkar þak- og veggeiningum „Það tók okkur aðeins 6 daga að reisa burðargrindina og klæða hana að fullu,“ segir Runólfur. „Fyrsta skóflustungan var tekin 20. október og búðin var opnuð rúmum einum og hálfum mánuði síðar, eða 10. desember, þannig að hún var farin að gefa af sér áður en fyrsta afborgun af húsbyggingunni féll. Það og sú staðreynd að upphitunarkostnaður hússins er áberandi lítill gerir það að verkum að ég er hæstánægður með viðskipti mín við Börk hf.,“ segir Runólfur Sæmundsson í Vík. Burðarþol Barkar þak- og veggeininga er mikið og uppsetning auðveld og fljótleg. Barkar þak- og veggeiningar henta mjög vel í flestum byggingum, einkum atvinnu- og geymsluhúsnæði, ekki síst þar sem mikils hreinlætis er krafíst, s.s. í tengslum við verslun, matvælaiðnað og landbúnað. Barkar hús- einingar tryggja ótvíræðan sparnað í byggingu, viðhaldi og rekstrarkostnaði. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.