Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 54
54 a&ersflAM.osfl'o PAdUTMMra .okja jöhuohom MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ1986 t Maðurinn minn og faðir okkar, ÓLAFUR EINARSSON, skrifstofumaður, Espigerði 12, lést að morgni 19. mars (Landakotsspítala. Asa Friðriksdóttir og böm. t GUÐMUNDUR JÚLÍUS JÚLÍUSSON, Básenda 3, andaðist í Landspítalanum aöfaranótt 18. mars. Jarþrúður Bernharðsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir mín, ELÍSABET SIGURÐARDÓTTIR, frá Bóndastöðum, lést á St. Jósefsspítala Hafnarfirði að morgni 19. mars. Sædís Karlsdóttir. t Faðir okkar, ÞORGILS JÓNSSON, Ægissiðu, Rangárvallasýslu, andaðist í Landakotsspítala 18. þessa mánaðar. Börnin. t Eiginmaðurminn, faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, ANTON KRISTINN EINARSSON, Skeggjastööum, Vestur-Landeyjum, er lést 12. mars, veröur jarösunginn frá Akureyjarkirkju laugardag- inn 22. mars kl. 14.00. Húskveöja veröur frá heimili hins látna kl. 13.00. Ferð verðurfrá Umferöarmiöstööinni kl. 10.30. Vigdfs Sigurðardóttlr, Guðjón Antonsson, Herdís Halldórsdóttir, Elfn Antonsdóttir, Sveinn Guðjónsson, Þuríður Antonsdóttir, Guöjón Sigurjónsson, Guðfinna Antonsdóttir, Pótur Magnússon, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginkona mín, móðirokkar, tengdamóðir og amma, MARGRÉT BJARNADÓTTIR, Ystu-Vfk, verður jarðsungin frá Svalbarðskirkju laugardaginn 22. mars kl. 14.00. Hólmgrímur Sigurðsson, Sigurður Hólmgrfmsson, Guörún Eirfksdóttir, Kristín Hólmgrfmsdóttir, Magnús Vilhjálmsson, Bjami Hólmgrfmsson, Sigrfður Guðmundsdóttir, Bergljót Hólmgrfmsdóttir, Einar Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginkona mín, móðir okkar og dóttir, HELGA HELEN ANDREASEN, Brattholti 6e, Mosfellssveit, sem lést af slysförum 16. mars verður jarösungin frá Lágafells- kirkju laugardaginn 22. mars kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Flugbjörgunarsveitina í Reykjavík. Sigurður Jóhannsson, Nanna Þorbjörg Pótursdóttir, Jóhann Carlo Sigurðsson, Ólöf Helga Sigurðardóttir, Vibeke Westergaard Jónsson. Asa Þuríður Bjarna- dóttir—Minning t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdafööur og afa, JÓNS G. KJERULF, Laugarnesvegi 80, Reykjavfk. Guðlaug P. Kjerulf. Þórunn K. Ivey, David P. Ivey, Pótur Kjeruif, Hafdfs Ágústsdóttir, Vilborg Kjerulf, Jens Nielsen, Ásta Haraldsdóttir, Hjálmar Sveinsson Fædd 12. ágúst 1903 Dáin 13. mars 1986 Drottinn vakir, Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. Blíðlynd eins og besta móðir ber hann þig í faðmi sér. (Sig. Kr. Pétursson) Snemma að morgni 13. mars síð- astliðins, barst mér sú frétt að elskuleg amma mín, Ása Bjama- dóttir, hefði kvatt þennan heim. Hafði hún átt í erfiðri baráttu við óvæginn sjúkdóm sl. eitt ár. Asa amma fæddist og ólst upp á Vatnsleysuströnd, dóttir hjónanna Bjama _ Guðmundssonar og Guð- rúnar Ásgrímsdóttur, hún var ein af fjórum bömum þeirra hjóna. Tvö þeirra em enn á lífi í hárri elli, þau Sigursteinn og Ólafía. Ung að ámm giftist amma afa mínum, Bjama Ámasjmi, en hann dó fyrir rúmlega 13 ámm. Var hjónaband þeirra farsælt. Byggðu þau sér fljótlega myndarlegt hús á Reykjavíkurvegi 24 í Hafnarfirði, þar sem þau bjuggu sín búskaparár. Þeim varð 8 bama auðið, en 5 þeirra misstu þau langt fyrir aldur fram, 3 þeirra era á lífi, þau Ámi, Guðrún og Reynir. Þá átti fyrir ömmu að liggja að vera sá sterki, lífið bauð henni upp á það. Son átti amma er Gunnar Pétur hét, hann fékk lömunarveiki sem komabam, var hann mikið fatlaður og setti óneitanlega svip á heimilið og líf ömmu. Gæti hver móðir verið stolt af því að hafa hugsað eins vel um bam sitt og amma gerði. Þau vom mjög sam- rýnd, má segja að hann hafí verið einsog bergmál hennar. Var það hennar ósk og bæn til Guðs að henni entust heilsa og kraftar til að hugsa um hann því ekki kom til mála að senda hann á stofnun, eins og hún kallaði það, dó hann 43 ára að aldri. Segja má að amma hafi alltaf verið stór þáttur í lífi mínu, þar sem ég var heimagangur hjá henni frá því að ég man fyrst eftir mér. Og ég á margar góðar minningar frá þeim stundum. Hún átti alltaf nóg pláss fyrir umhyggju og hjarta- hlýju. Konan sem alltaf var reiðubúin til að rétta öðram hjálparhönd, hvort heldur var í gleði eða sorg. Staður hennar var heimilið og að hugsa um velferð sinna nánustu, böm, bamaböm og bamabama- böm. Alltaf var fullt hús matar, glatt á hjalla og gestrisni mikii. Amma var kraftmikil kona, sem þurfti ætíð að hafa nóg fyrir stafni, ákveðin og hafði sínar skoðanir og gat verið föst á þeim ef því var að skipta. Trúin á lífið og tilvemna átti sér sterk ítök í huga hennar. Ása amma vann mikið og gott starf fyrir Slysavamafélagið. Pijón- aði mikið fyrir basara og sinnti hinum ýmsu störfum fyrir félagið. Það var hennar hjartans mál. Hún prjónaði einnig mikið á bamabama- bömin. Síðustu 12 árin var amma vist- maður á Sóivangi og veit ég að henni líkaði dvölin þar vel. Á starfs- fólkið þar þakkir skilið fyrir góða umönnun. Amma var ættfróð kona og gaman að hlusta á hana segja frá. Einnig var gaman þegar hún tók mig með í ferðalög á yngri áram að hlusta á hana segja frá því hvað þessi og hinn staðurinn héti, því hún hafði mikinn áhuga á landinu sínu og unni því mjög. Ég veit að það var ömmu áfall þegar sonardóttir hennar, Sólrún, lést sviplega frir 2 áram. Þá var hún svo upptekin af að stappa stál- inu í mig og aðra að hún gleymdi sjálfri sér. Með öðram orðum, hún var eins og kletturinn sem stóð upp úr hafinu. Númer eitt var hjá henni að hugsa um að öðram liði vel. En nú er amma búin að fá hvíldina sem hún beið eftir. lfða, árin hverfa -eirif af öðra í mistri og móðu. Eftir situr minningin ein, sem glitrar í gróanda lífs á nýju vori. Farþúífriði, friðurGuðsþigblessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. GekkstþúmeðGuði, Guðþérnú fylgi, (V. Briem) Ása Bjamey í dag verður tengdamóðir mín, Ása Þuríður Bjamadóttir, jarðsung- in frá Hafnarfjarðarkirkju. Ása fæddist í Austurkoti á Vatnsleysuströnd 12. ágúst 1903. Foreldrar hennar vora Guðrún Ás- grímsdóttir og Bjami Guðmundsson og ólst hún upp á Vatnsleysuströnd ásamt þremur systkinum sínum. Þann 2. október 1922 giftist Ása Bjama Ámasyni og bjuggu þau allan sinn búskap f Hafnarfirði, lengst af á Reykjavíkurvegi 24. Eg kynntist Ásu fyrir fímm áram, hún var þá á Sólvangi í Hafnarfírði. Hún var ætíð glöð og hress í lund og það var virkilega gaman að ræða við hana. Ása hafði reynt margt í lífinu. Þau Bjami eignuðust 8 böm: Óskýrt sveinbam, fætt 29. júlí 1924 dáið sama dag. Gunnar Pétur, fæddur 22. septem- ber 1926, var hann mikið fatlaður og ósjálfbjarga um margt og sá hún um hann þar til hann var 42 ára er hann lést 16. desember 1968. Ami, fæddur 13. september 1927, kvæntur Áslaugu Ólafsdóttur. Guðrún, fædd 16. apríl 1930, gift Skarphéðni Kristjánssyni. Guðbjörg Hulda, fædd 8. október 1931, dáin 24. apríl 1932. Ásgrímur fæddur 6. júní 1933, drakknaði 15 ára gamall 11. janúar 1949. Hulda Bjamdís, fædd 26. júni 1938 dáin 3. mars 1939. Reynir, fæddur 21. ágúst 1942, kvæntur Guðnýju Bemhard. Þannig era nú aðeins 3 böm lifandi af hinum stóra bama- hópi. Ég heyrði Ásu aldrei kvarta, hún var alltaf ánægð með allt og henni leið vel á Sólvangi. Hún veikt- ist síðastliðið sumar af hvítblæði og var flutt á St. Jósefsspítala f Hafnarfirði. Eftir rúmlega tveggja mánaða legu þar fór hún aftur á Sólvang, en náði sér aldrei alveg aftur. Miðvikudagskvöldið 12. mars síðastliðinn átti ég stund við dánar- beð Ásu. Hugsun hennar var alveg skýr öðra hvora og mér þótti vænt um er hún sagði: „Ég vildi að við hefðum kynnst fyrr.“ Veik var hún en handtak hennar var hlýtt og veitti mér fullvissu um að með henni ríkti ró. Kynnin við tengdamóður mína vora mér mikiis virði. Megi góður Guð varðveita hana oggefa henni frið. Að endingu vil ég gera orð Davíðs Stefánssonar að kveðjuorð- um til hennar. Þú áttir þrek og hafðir verk að vinna, og varst þér sjálfri hlífðarlaus og hörð. Þú vaktir yfir velfetð bama þinna. Þú vildir rækta þeirra ættaijörð. Frá æsku varst þú gædd þeim góða anda, sem gefur þjóðum ást til sinna landa ogeykuraflogtrú. En það er eðli mjúkra móðurhanda, að miðla gjöfum—eins ogþú. Ég flyt þér, móðir, þakkir þúsundfaldar, ogþjóðin öll má heyra kvæði rniti Er Islands mestu mæður verða taldar, þá mun það hljóma fagurt, nafnið þitt. Blessuð sé öll þin barátta og vinna. Blessað sé hús þitt, garður feðra minna, sem geymir lengi gömul spor. Haf hjartans þakkir, blessun bama þinna — og bráðum kemur eilíft vor. GuðnýBemhard Lækkarlífdagasól. Löngerorðin mínferð. Faukífarandaskjól, fegin hvíldinni verð Guð minn, gefðu þinn frið, gleddu og blessaðu þá, semaðlögðumérlið. Ljósið kveiktu mérhjá. (H. í dag fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfírði útför Asu Þuríðar Bjamadóttur (en svo hét hún fullu nafni) sem lengst bjó á Reykjavík- urvegi 24, þar í bæ. Hún var fædd í Austurkoti á Vatnsleysuströnd, en fluttist kom- ung að Vorhúsum, með foreldram sínum, Guðrúnu Ásgrímsdóttur og Bjama Guðmundssyni. Þau áttu 4 böm. Elstur er Sigursteinn sem dvelur háaldraður á Sólvangi, þá Guðrún sem andaðist í blóma lífs, Ása var það þriðja, yngst er Ólafia sem dvelur í öldranaríbúðum á Seltjamamesi. Vorhús vora það sem kallað er tómthús þ.e. það var ekki búið með kýr, heldur vora fáeinar kindur og svo var lífsbjörgin sótt í sjóinn. Það var ekki svo aumt kot til á Strönd- inni í þá daga að ekki væri til bát- ur, það þurfti ekki nema rétt út fyrir landsteinana til að fá í soðið. Faxaflóinn var fullur af físki. Á stóra heimilunum var vertíðin aðal bjargræðistíminn, hún stóð frá byijun febrúar til 11. maí, loka- dagsins. En í tómthúsunum var þetta aðallega á vorin og sumrin, það var farið út í „þarann" sem kallað var og dreginn þyrsklingur á færi og svo vora hrognkelsin þ.e. rauðmagi og grásleppa; þetta var stundað fram eftir sumri eða meðan nokkuð fékkst. Svo var það unnið til geymslu og á þessu lifði þetta fólk sem ólst upp í þessum kotum. En það varð að mönnum og skilaði sínu dagsverki með sóma, ekki síður en aðrir. En því verður mér svo tíðrætt um þetta að sjósókn og það sem að henni laut var svo snar þáttur í lífi fólks á Ströndinni í þá daga og víða vora þarna blómleg heimili með fjölda manns sem margfaldað- ist á vertíðinni, því þá komu ver- menn hvaðanæva að. Ása fluttist til Hafnarfjarðar 1922. Hún gekk að eiga Bjarna Áma- son, frá Móakoti á Vatnsleysu- strönd, 2. október 1922. Þau bjuggu allan sinn búskap í Hafnarfirði. Eg man hún sagði mér einu sinni að þau hefðu gengið út að Görðum þegar þau giftu sig, en þar var þá sóknarkirkja Hafnarfjarðar, og reyndar var séra Ámi Bjömsson, sem þá sat í Görðum, einnig prestur á Kálfatjöm á Vatnsleysuströnd þar sem Ása ólst upp. Þau byijuðu að búa á Krosseyrarvegi 6, í einu herbergi með aðgang að eldhúsi, þ.e. fleiri eri einn var um sama eldhúsið. Síðan fóra þau í „Hábæ“, sem nú tilheyrir Skúlaskeiði, en 1928 byggðu þau húsið Reykjavík- urveg 24 og bjuggu þar upp frá því. Það var í mikið ráðist að byggja sér hús á þessum tíma fyrir verka- fólk. Bjami stundaði sjóinn, var á toguram lengst af og var eftirsóttur í skiprúm. Hann var harðduglegur maður, það var ekki fyrir neina veifiskata að vera togaramaður í þá daga. Ása var heima og hugsaði um heimilið, var oft í fiskvinnu á sumrin og hafði þá ungling sér til hjálpar með bömin á meðan þau vora ung. Það kom margur gesturinn á heim- ili þeirra hjóna og öllum var tekið tveim höndum. Það var gjaman gist eins og siður var á þessum áram, þegar fólk utan af Iandi fór í kaupstað. Þau vora ~ rtsýn ög samhenf og þetta bless-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.