Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 67 " ■■ ■' -- 1 •— " . 1 — . 11 ■ 1 ■ ■ 1 ......—-—-i—--— Barcelona sló Juventus út HÖRKUGOTT skallamark Skot- ans Steve Archibald f fyrri hálfieik leiks þeirra „stóru" f Evrópu, Juventus og Barcelona, gerði út um vonir ftalska liðsins. Barcel- ona vann fyrri leikinn 1:0 og eftir markið þurfti þvf Juventus að skora þrjú til að komast áfram. Barcelona er of gott lið til að láta slíkt koma fyrir. Það er norrænum knattspyrnu- áhugamönnum gleðiefni að lang- besti leikmaður vallarins í þessum leik var Daninn ungi Michael Laudrup. Það var hann sem átti allan heiðurinn af jöfnunarmarki Juventus - hann lék Platini frían og gaf síðan á hann hárnákvæma sendingu. Og Platini lyfti knettin- um yfir markvörð Barcelona og í netið. Laudrup átti margar fleiri snilldarsendingar og í upphafi, þegar leikmenn Juventus reyndu hvað mest að skora, klúðraði Marco Pacione, sem kom inn í liðið fyrir hinn slasaða Aldo Serena, tveimur dauðafærum sem Laudr- up hafði skapað. Þegar líða tók á laikinn misstu leikmenn Juventus móðinn og Barcelona hugsaði um það eitt að halda boltanum sem lengst. Stórleikur Anderlecht — Arnór ekki með „ANDERLECHT getur unnið hvaða lið sem er f þessari keppni. Það skiptir ekki máli hvert þeirra kemur næst,“ sagði Arnór Guðjohnsen f samtali við Morgunblaðið eftir að Anderlech hafði slegið Bayern Munchen út úr Evrópukeppni meistaraliða f gærkvöldi. Arnór var varamaður í leiknum, en kom ekki inná. • Lárus Guðmundsson skoraði eitt af sjö mörkum Bayer Uerdingen gegn Dynamo Dresden í gærkvöldi. Uerdingen er komið í undanúrslit í Evrópukeppni bikarhafa með stórsigri sfnum f gær. Lárus skoraði í ævintýralegum leik Bayer Uerdingen og Dynamo Dresden í Evrópukeppni bikarhafa Anderlecht þótti leika fyrri hálf- leikinn meistaralega vel, og þá komu bæði mörkin. Hið fyrra skor- aði Enzo Scifo eftir góð tilþrif Lozano, og hið síðara Per Frimann, einnig eftir góðan undirbúning MANCHESTER United sýndi á sór klærnar f gærkvöldi þegar liðíð vann öruggan sigur á Luton á heimavelli í ensku fyrstu deild- inni. Mark Hughes og Paul Mac- Grath skoruðu mörkin f 2:0-sigri. Alls voru fimm leikir í fyrstu deildinni í gærkvöldi. Chelsea og QPR gerðu jafntefli, 1:1, Pat Nevin skoraði fyrir Chelsea og David Kerslake fyrir QPR. Steve Hodge Lozano. Þegar líða tók á leikinn jókst harkan í honum, en And- erlecht varðist vel og hélt hreinu. Eitt mark hefði nægt þýska liðinu til að leikurinn yrði framlengdur. skoraði bæði mörk Aston Villa í 2:1 heimasigri á West Ham. Mark West Ham var sjálfsmark Steve Hunt. Þá tapaði Oxford á heima- velli fyrir Newcastle. John Aldridge skoraði eina mark heimamanna, en Paul Cascoigne og Peter Beardsley komu Newcastle yfir. Leiknum lauk 2:1. Einnig gerðu Coventry og WBA markalaust jafn- tefli. LÁRUS Guðmundsson skoraði gott mark f afar sögulegum leik Bayer Uerdingen og Dynamo Dresden f Evrópukeppni bikar- hafa. Strax á fyrstu mínútu ieiksins skoraði Dresden, sem hafði 2:0 forystu úr fyrri leiknum. Funkel jafnaði fyrir Uerdingen, en tvö mörk Dresden, annað þeirra sjálfs- mark Rudi Bommer hjá Uerdingen, gáfu áhorfendum í Krefeld ekki tilefni til bjartsýni. Staðan í hálfleik STJÖRNUKVÖLDIÐ sem KKÍ og íþróttafréttamenn ætluðu að halda á þriðjudagskvöldið verður í Laugardalshöllinni í kvöld klukk- an 20. Eins og fram hefur komið verður mikið um að vera og má sem dæmi nefna fyrstu troðslu- keppnina á íslandi og pressuleik í körfuknattleik. Stjörnulið Ómars Ragnarssonar mun keppa við íþróttafréttamenn en að vísu verður Ómar ekki með því hann þurfti að bregða sér úr landi. Stjörnurnar hans verða þó ekki á flæðiskeri staddar því meðal þeirra sem keppa eru Hermann Gunnarsson, Magnús Ólafsson (Bjössi bolla), Laddi, Jón Ragnars- son og Albert Guðmundsson iðn- aðarráðherra. Hermann Gunnarsson mun einnig sjá um kynningu, og ekki er ólíklegt að Bjössi bolla aðstoði hann. Mikill áhugi er á troðslukeppn- inni enda í fyrsta sinn sem slík keppni fer fram á íslandi. Áætlað er að skemmtunin standi frá klukk- an átta til tíu og auk þeirra atriða sem hér hafa verið nefnd munu handknattleiksmenn frá ýmsum tímum reyna að skora hjá Kristjáni Sigmundssyni landsliðsmarks- 1:3 og Uerdingen þurfti því að skora 5 mörk gegn engu í síðari hálfleik til að komast yfir saman- lagt. Og það tókst. Allt ætlaði að verða vitlaust á leikvanginum þegar leikmenn Uerdingen skor- uðu hvert markið á eftir öðru. Fyrst Funkel, þá Lárus, svo Schafer, svo Klinger og þegar ellefu mínútur voru eftir skoraði varnarmaðurinn Funkel sitt þriðja mark - og kom Uerdingen yfir í samanlagðri verði. Einnig ætla Vígamenn aö brjóta nokkrar steinhellur og KR-ingar leika við Reykjavíkurúr- valið t innanhússknattspyrnu. Verð aðgöngumiða verður krónur 200 fyrir fullorðna en 100 fyrir börn. ÍSLENDINGAR töpuöu fyrir Kuwait, 0-1, f landsleik í knatt- spyrnu sem fram fór f Kuwaitborg í gærkvöldi. íslendingar fengu vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem þeim tókst ekkl að nýta. Leikurinn fór fram við góðar aðstæður að viðstöddum 20.000 áhorfendum í Kuwaitborg. Hitinn var um 20 stig er leikurinn fór fram. Fyrri hálfleikurinn var frekar slakur að hálfu íslenska liðsins. Þeir fengu þó upplagt tækifæri til að ná forystunni er Guðmundur Steinsson tók vítaspyrnu, en hon- um brást bogalistin. Staðan í hálf- leik var jöfn, 0-0. I seinni hálfleik náði íslenska liðið sér betur á strik en tókst ekki að skapa sér umtals- markatölu leikjanna tveggja. Þrem- ur mínútum fyrir leikslok bætti svo Schafer síðasta markinu við. Loka-~- tölur7:3. Jafnt hjá Kiel KIEL og Grosswallstadt gerðu jafntefli, 21:21, f Bundesligunní f handknattleik í Kiel f gærkvöldl. Staðan í hálfleik var 12:11 fyrir Grosswallstadt. Kiel leiddi allan fyrri hálfleikinjj^^. en Grosswallstadt náði í fyrst^* sinn yfirhöndinni í leiknum rétt fyrir háflfleik. Grosswallstadt komst síðan í 20:16 er 10 mínútur voru til leiksloka. Kiel jafnaði, 20:20, þegar ein mínúta var eftir og Grosswallstadt skoraði 21. markið er 30 sekúndur voru til leiksloka. Kiel skoraði síðan jöfnunarmarkið er 4 sekúndur voru til loka leiksins. Leikurinn þótti mjög vel leikinn. Grosswallstadt er enn með forystu í Bundesligunni. verð marktækifæri. Kuwaitmenn fengu síðan vítaspyrnu sem þeir skoruöu af öryggi úr og reyndist það sigurmark leiksins. Að sögn Páls Júlíussonar, fararstjóra ís- lenska liðsins, var þessi víta- spyrnudómur ekki réttur. „Þeir voru að bjarga eigin skinni dómararnir er þeir gáfu Kuwait- mönnum vítaspyrnuna undir lok leiksins. Jafntefli hefði gefið rétta mynd af gangi leiksins," sagði Pál^ í samtali við blaöamann Morgun- blaðsins í gærkvöldi. Landsliðið kemur heim í kvöld. Þeir lögðu af stað frá Kuwait strax eftir leikinn í gærkvöldi og fljúga um París og Glasgow og síðan til Keflavíkur. EVRÓPUKEPPNIN ÚRSLIT leikja í Evrópukeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi voru þessi: Fyrri leikur innan sviga, sfðan leikirnir í gærkvöldi og samanlögð markatala. Liðin sem eru feitletruð komast áfram í undanúrslit. Evrópukeppni meistaraliða: Juventus-Barcelona.........................(0-1) 1-1 1-2 IFK Gautaborg-Aberdeen.....................(2-2) 0-0 2-2 Anderlecht-Bayern Munchen..................(1-2) 2-0 3-2 Kuusysi-Steua Bukarest.....................(0-0) 0-1 0-1 Evrópukeppni bikarhafa: Dynamo Kiev-Rapid Vín......................(4-1) 5-1 9-2 Bayer Uerdingen-Dynamo Dresden ...........(0-2) 7-3 7-5 Benfica-Dukla Prag .......................(0-1) 1-1 3-1 Atletico Madrid-Red Star...................(0-2) 1-1 3-1 Evrópukeppni félagsliða (UEFA): Neuchatel Xamax-Real Madrid................(0-3) 2-0 2-3 Nantes-lnter Milan.........................(0-3) 3-3 3-6 Sporting Lissabon-Köln.....................(1-1) 0-2 1-3 Waregem-Hadjuk Split .......................(0-1) 1-0 1-1 (Waregem áfram eftir vítaspyrnukeppni) Manchester United á sigurbraut á ný? Frá Bob Hennessy, fróttamanni Morgunblaðsinsá Englandi: Stjörnukvöidið íkvöíd: Stjörnulið Ómars stjörnum hlaðið — mikill áhugi á troðslukeppninni Tapgegn Kuwait — íslenska liðið nýtti ekki vítaspyrnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.