Morgunblaðið - 04.05.1986, Síða 47

Morgunblaðið - 04.05.1986, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAI 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna w Utbreiðslu- og markaðsmál Eitt öflugasta fjölmiðlafyrirtæki landsins vill ráða markaðsstjóra til starfa fljótlega. Um er að ræða mjög krefjandi og sjálfstætt ábyrgðarstarf. Starfið felst m.a. í að stjórna útbreiðslu- og markaðsmálum fyrirtækisins ásamt skyldum verkefnum með það aðal markmið í huga að veita viðskiptavinum ávallt þá bestu þjón- ustu er völ er á hverju sinni. Við leitum að aðila á aldrinum 25-35 ára, starfið hentar jafnt konu sem karli, sem hefur góða undirstöðumenntun, helst ein- hverja reynslu á þessu sviði, trausta og örugga framkomu, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð, mikið eigið frumkvæði og er til- búinn að leggja á sig mikla vinnu. Tungu- málakunnátta nauðsynleg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar umsóknir algjört trúnaðarmál. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkarfyrir 11. maínk. Gupni Tónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Atvinna - Vesturbær Starfskraftur óskast við fatahreinsun. Upplýsingará staðnum, Ægissíðu 115. Iðnaðarstörf Óskum að ráða fólk til sauma- og bræðslu- starfa við framleiðslu á regn- og sportfatn- aði. Framleiðum 66°N - FIS - og KAPP fatnað í fullkomnustu vélum við góð vinnuskilyrði. Framtíðarstörf. Góð laun fyrir duglegt og samviskusamt fólk. Hringið eða komið og leitið upplýsinga. Erum staðsett rétt við strætisvagnamiðstöð- ina á Hlemmi. 66°N SEXTÍU OG SEX NOROUR Sjóklæðagerðin h/f Skúlagata 51 - Sími 11520-14085. PONTUNARFEIAG ESKFIRÐINGA ESKIHMI óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ☆ Verslunarstjóra í matvörudeild, ☆ bakara til að veita forstöðu brauðgerð, ☆ starfskraft til skrifstofustarfa. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri, Þor- steinn Sæmundsson, í símum 97-6200 og 97-6201. H HRAM! Fatahreinsun og pressun Ægisidu 115 Við leitum að rafeindavirkja eða sambærilegum starfskrafti til að sjá um og hafa yfirumsjón með viðhaldi, uppsetn- ingu og þjónustu við framleiðsluvörur okkar ásamt öðrum skyldum búnaði. Um er að ræða fjölbreytt starf með aðsetur á ísafirði. Hæfum manni bjóðast góð laun. Uppl. hjá Herði Ingólfssyni eða Erni íngólfssyni í síma 94-3092. Alþýöubankinn hf. vill ráða starfsmann í heils- eða hálfsdags- starf, með búsetu á Akranesi, Húsavík og ísafirði. Reynsla í bankastörfum og/eða tölvukunnátta æskileg. Umsóknir skulu sendast bankastjóra fyrir 15. maí nk. en hann veitir nánari upplýsingar. Gott tækifæri Við krefjumst ekki neinnar sérstakrar mennt- unar eða starfsreynslu, — ef þú bara ert ákveðin(n) í að leita þér að framtíðarstarfi — og ert tilbúin(n) að leggja þig fram við að læra það sem við kennum þér. Húsgagnaverslun í austurbænum bætir við fólki í eftirtalin störf: A. í verslun við sölu og afgreiðslu og þjón- ustustörf allan daginn. B. Á lager og í verslun við móttöku, af- greiðslu og ýmiskonar lagfæringar. Sæktu um annaðhvort starfið með eigin rit- hendi, segðu okkur aldur þinn, síma, hvar þú átt heima, hvenær þú getir byrjað og hvar þú hefur unnið áður — og komdu umslagi á augldeild Mbl. merktu: „Ég vil læra 1053“. Hagvangur hf - SÉRHÆTO RÁÐNINCARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Deildarstjóri (35) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavik. Starfssvið: Yfirumsjón, ábyrgð og stjórnun tollútreikningsdeildarinnar. Við leitum að manni sem hefur reynslu af tollútreikningi og gerð tollskýrslna. Fulltrúi (69) Fyrirtækið er lánastofnun í Reykjavík. Starfssvið: Upplýsingamiðlun, ráðgjöf, kynn- ingarstarfsemi, útgáfa skuldabréfa, ýmsir útreikningar, tölvuvinnsla o.fl. Við leitum að sjálfstæðum og töluglöggum manni, sem á auðvelt með að koma fram fyrir hönd stofnunarinnnar. Háskólamenntun æskileg. Gæti verði heppilegt fyrir kennara. Nauðsynlegt að viðkomandi geti hafið störf strax. Vinsamlega sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Móttaka. 2. Næturvörð. 3. Herbergisþernu. 4. Ræstingu. Upplýsingar veittar á staðnum í dag og næstu daga. Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. & Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit auglýsir lausar kennarastöður næsta skólaár. Kennslugreinar: íslenska, stærðfræði, erlend mál, samfélagsfræði, raungreinar, handmenntir, verslunargreinar. Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson, skólastjóri í símum 666586 og 666153 og Einar Georg Einarsson, yfirkennari í símum 666186 og 30457. Stjórnunarstarf Verslunar- og þjónustufyrirtæki af millistærð á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða mann til að stjórna daglegum rekstri. Ennfremur að taka þátt í breytingu og upp- byggingu fyrirtækisins. Starfið er líflegt og krefjandi. Aðeins reglusamur maður með menntun og reynslu á sviði viðskipta og verslunar kemurtil greina. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 6. maí nk. merktar: „J — 8875". Póllinhf., Isafirði. Tískufataverslunin Afgreiðslustúlka óskast allan daginn. Aldur 19-40 ára. Til greina kemur að ráða tvær hálfs dags stúlk- ur. Einnig vantar stúlkur til sumarafleysinga. Snyrtimennska, stundvísi og reglusemi skil- yrði. Upplýsingar veittar í versluninni, mánudag- inn 5. maí kl. 17.00-19.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. Atvinnurekendur athugið Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur, til lengri eða skemmri tíma, með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Símar 621080 og 621081. Atvinnumiðlun námsmanna Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Þýskar bréfaskriftir Umboðs- og heildverslun staðsett í mið- bænum óskar að ráða ritara hálfan eða allan daginn sem fyrst. Starfið felst m.a. í þýskum bréfaskriftum eftir diktafóni, telexþjónustu og almennum skrif- stofustörfum. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 9. þ.m. merktar: „Þýskar bréfaskriftir — 3466".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.