Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAI 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna w Utbreiðslu- og markaðsmál Eitt öflugasta fjölmiðlafyrirtæki landsins vill ráða markaðsstjóra til starfa fljótlega. Um er að ræða mjög krefjandi og sjálfstætt ábyrgðarstarf. Starfið felst m.a. í að stjórna útbreiðslu- og markaðsmálum fyrirtækisins ásamt skyldum verkefnum með það aðal markmið í huga að veita viðskiptavinum ávallt þá bestu þjón- ustu er völ er á hverju sinni. Við leitum að aðila á aldrinum 25-35 ára, starfið hentar jafnt konu sem karli, sem hefur góða undirstöðumenntun, helst ein- hverja reynslu á þessu sviði, trausta og örugga framkomu, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð, mikið eigið frumkvæði og er til- búinn að leggja á sig mikla vinnu. Tungu- málakunnátta nauðsynleg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar umsóknir algjört trúnaðarmál. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkarfyrir 11. maínk. Gupni Tónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Atvinna - Vesturbær Starfskraftur óskast við fatahreinsun. Upplýsingará staðnum, Ægissíðu 115. Iðnaðarstörf Óskum að ráða fólk til sauma- og bræðslu- starfa við framleiðslu á regn- og sportfatn- aði. Framleiðum 66°N - FIS - og KAPP fatnað í fullkomnustu vélum við góð vinnuskilyrði. Framtíðarstörf. Góð laun fyrir duglegt og samviskusamt fólk. Hringið eða komið og leitið upplýsinga. Erum staðsett rétt við strætisvagnamiðstöð- ina á Hlemmi. 66°N SEXTÍU OG SEX NOROUR Sjóklæðagerðin h/f Skúlagata 51 - Sími 11520-14085. PONTUNARFEIAG ESKFIRÐINGA ESKIHMI óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ☆ Verslunarstjóra í matvörudeild, ☆ bakara til að veita forstöðu brauðgerð, ☆ starfskraft til skrifstofustarfa. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri, Þor- steinn Sæmundsson, í símum 97-6200 og 97-6201. H HRAM! Fatahreinsun og pressun Ægisidu 115 Við leitum að rafeindavirkja eða sambærilegum starfskrafti til að sjá um og hafa yfirumsjón með viðhaldi, uppsetn- ingu og þjónustu við framleiðsluvörur okkar ásamt öðrum skyldum búnaði. Um er að ræða fjölbreytt starf með aðsetur á ísafirði. Hæfum manni bjóðast góð laun. Uppl. hjá Herði Ingólfssyni eða Erni íngólfssyni í síma 94-3092. Alþýöubankinn hf. vill ráða starfsmann í heils- eða hálfsdags- starf, með búsetu á Akranesi, Húsavík og ísafirði. Reynsla í bankastörfum og/eða tölvukunnátta æskileg. Umsóknir skulu sendast bankastjóra fyrir 15. maí nk. en hann veitir nánari upplýsingar. Gott tækifæri Við krefjumst ekki neinnar sérstakrar mennt- unar eða starfsreynslu, — ef þú bara ert ákveðin(n) í að leita þér að framtíðarstarfi — og ert tilbúin(n) að leggja þig fram við að læra það sem við kennum þér. Húsgagnaverslun í austurbænum bætir við fólki í eftirtalin störf: A. í verslun við sölu og afgreiðslu og þjón- ustustörf allan daginn. B. Á lager og í verslun við móttöku, af- greiðslu og ýmiskonar lagfæringar. Sæktu um annaðhvort starfið með eigin rit- hendi, segðu okkur aldur þinn, síma, hvar þú átt heima, hvenær þú getir byrjað og hvar þú hefur unnið áður — og komdu umslagi á augldeild Mbl. merktu: „Ég vil læra 1053“. Hagvangur hf - SÉRHÆTO RÁÐNINCARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Deildarstjóri (35) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavik. Starfssvið: Yfirumsjón, ábyrgð og stjórnun tollútreikningsdeildarinnar. Við leitum að manni sem hefur reynslu af tollútreikningi og gerð tollskýrslna. Fulltrúi (69) Fyrirtækið er lánastofnun í Reykjavík. Starfssvið: Upplýsingamiðlun, ráðgjöf, kynn- ingarstarfsemi, útgáfa skuldabréfa, ýmsir útreikningar, tölvuvinnsla o.fl. Við leitum að sjálfstæðum og töluglöggum manni, sem á auðvelt með að koma fram fyrir hönd stofnunarinnnar. Háskólamenntun æskileg. Gæti verði heppilegt fyrir kennara. Nauðsynlegt að viðkomandi geti hafið störf strax. Vinsamlega sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Móttaka. 2. Næturvörð. 3. Herbergisþernu. 4. Ræstingu. Upplýsingar veittar á staðnum í dag og næstu daga. Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. & Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit auglýsir lausar kennarastöður næsta skólaár. Kennslugreinar: íslenska, stærðfræði, erlend mál, samfélagsfræði, raungreinar, handmenntir, verslunargreinar. Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson, skólastjóri í símum 666586 og 666153 og Einar Georg Einarsson, yfirkennari í símum 666186 og 30457. Stjórnunarstarf Verslunar- og þjónustufyrirtæki af millistærð á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða mann til að stjórna daglegum rekstri. Ennfremur að taka þátt í breytingu og upp- byggingu fyrirtækisins. Starfið er líflegt og krefjandi. Aðeins reglusamur maður með menntun og reynslu á sviði viðskipta og verslunar kemurtil greina. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 6. maí nk. merktar: „J — 8875". Póllinhf., Isafirði. Tískufataverslunin Afgreiðslustúlka óskast allan daginn. Aldur 19-40 ára. Til greina kemur að ráða tvær hálfs dags stúlk- ur. Einnig vantar stúlkur til sumarafleysinga. Snyrtimennska, stundvísi og reglusemi skil- yrði. Upplýsingar veittar í versluninni, mánudag- inn 5. maí kl. 17.00-19.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. Atvinnurekendur athugið Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur, til lengri eða skemmri tíma, með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Símar 621080 og 621081. Atvinnumiðlun námsmanna Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Þýskar bréfaskriftir Umboðs- og heildverslun staðsett í mið- bænum óskar að ráða ritara hálfan eða allan daginn sem fyrst. Starfið felst m.a. í þýskum bréfaskriftum eftir diktafóni, telexþjónustu og almennum skrif- stofustörfum. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 9. þ.m. merktar: „Þýskar bréfaskriftir — 3466".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.