Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 1
120SIÐUR B/C I STOFNAÐ1913 113. tbl. 72. árg. SUNNUDAGUR 25. MAÍ1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins Holland: Bonner á heimleið Boston, Bandaríkjunum. AP. YELENA Bonner, eiginkona sovéska andófsmannsins Andreis Sakharov, hóf í gærmorgun heimferð sína til Sovétríkjanna. Hún hefur verið til lækninga i Bandaríkjunum frá þvi í desem- ber. Frú Bonner sagðist mundu halda með flugi til Moskvu frá Róm 2. | júní nk. Næstu daga ætlar hún að ' nota til að ræða við þingmenn i París og London, áður en hún held- ur til Rómar, þar sem hún gengst undir augnskoðun. Bandarískur þingmaður, Bamey Frank, verður í fylgd með Bonner á ferð hennar um Evrópu. Istípp Morgunblaðið/Snorri Snorrason Öfgamenn í Suður- Afríku með hótanir De Koning kannar sljórnar- myndun Haag, 23. mai. AP. BEATRIX Hollandsdrottning fól í gær Jan de Koning, félagsmála- ráðherra í stjórn Ruuds Lubbers, að hefja stjórnarmyndunarvið- ræður. Hlutverk de Konings, sem er flokksbróðir Lubbers, er fyrst og fremst að kanna hvaða stjómar- mynstur sé líklegast og að því búnu felur drottningin einhveijum stjóm- armyndun, líklegast Lubbers. Talið er nær ömggt að Lubbers veiti næstu stjóm foiystu, og að hún verði mynduð af fráfarandi stjórnarflokkum, Fijálslynda flokknum og Kristilegum demókröt- um. Búizt er við löngum og ströng- um stjómarmyndunarviðræðum, einkum og sér í lagi vegna ágrein- ings flokkanna um frumvarp til laga um líknardráp. New York. Jóhannesarborg. AP. PIETIE du Plessis, atvinnumála- ráðherra Suður-Afríku, hélt því fram í gær að lögreglan hefði stuðlað að þvi að hundruð hvitra hægri öfgamanna réðust inn á ársþing stjórnarflokksins, sem stendur nú yfir í Pietersburg i Traansval-héraði. Til átaka kom og var fundum frestað. Stjómin hefur fyrirskipað rannsókn en lögreglan í Pietersburg kveðst saklaus af áburði Plessis. Öfgamennimir hótuðu í gær að leysa upp alla fundi Þjóðarflokks- ins, sem fyrirhugaðir vora um helg- ina í Traansval. Louis le Grange, dómsmálaráðherra, kvaðst mundu virða hótanimar að vettugi og halda ræðu á fundi í héraðinu seint á laugardag. Morgunblaðið fór í prentun áður en fundurinn átti að hefjast í gær. Hægri öfgamenn í Suður-Afríku era hvað öflugastir í Traansval. Þeir era andvígir tilslök- unum á aðskilnaðarstefnu stjómar- innar og lögum þar að lútandi. Du Plessis sagði að lögreglan hefði enga tilraun gert til að koma í veg fyrir innrás þeirra á ársþing Þjóðar- flokksins. Bandarílgamenn og Bretar beittu neitunarvaldi í Öiyggisráði Samein- uðu þjóðanna og Frakkar sátu hjá þegar tekin var afstaða til ályktun- ar þar sem krafist var alþjóðlegra aðgerða til að refsa Suður-Afríku- mönnum fyrir árás á þijú grannríki sl. mánudag. Bandaríkjamenn og Bretar höfðu lýst sig reiðubúna að samþykkja ályktun um fordæmingu árásanna. Hvorir tveggja ákváðu hins vegar að beita neitunarvaldi þegar ekki náðist samkomulag um að taka út úr ályktuninni klausu, þar sem krafist var efnahagslegra refsiað- gerða. Bandaríkjamenn visuðu Alex- ander Potgeiter, hermálafulltrúa sendiráðs Suður-Afríku í Washing- ton, úr landi í fyrrakvöld í mót- mælaskyni við árásimar í Bots- wana, Zambiu og Zimbabwe, og bönnuðu að nýr maður yrði settur í hans stað. Jafnframt var Robert Hastie, hermálafulltrúi í bandaríska sendiráðinu í Pretoríu, kallaður heim um óákveðinn tíma. I yfirlýsingu utanríkisráðuneytis- ins í Washington sagði að gripið hefði verið til þessarar aðgerðar til að sýna stjóm Suður-Afríku fram á að Bandaríkjastjóm myndi ekki þola að sjálfstæði grannríkja væri sýnd lítilsvirðing af því tagi, sem árásimar hefðu verið. Ráðuneytið boðaði frekari aðgerðir í þessu skyni. Stjómin í Suður-Afríku sagði að ráðist hefði verið á stöðvar suður-afrískra í grannríkjunum og líkti árásunum við loftárásir Banda- ríkjamanna á Libýu. Bandarískt læknarímarit: Rannsóknarskýrsla um kross- dauða Jesú vekur reiði lesenda Chicago. AP. RANNSÓKNARSKÝRSLA, sem birtist í virtu bandarísku lækna- tímariti, The Joumal of the Americaa Medical Association, um krossdauða Jesú Krists, hefur vakið reiði margra lesenda. Tímaritinu hefur borist fjöldi ályktun, að Jesú hafi sennilega bréfa frá lesendum, sem gagnrýna birtingu skýrslunnar — ekki síst fyrir það, að þar er stuðst við guðspjöllin sem grandvöll læknis- fræðilegrar rannsóknar á dauða Krists á krossinum og dregin sú ályktun, að rannsóknin staðfesti frásagnir Nýja testamentisins. í greininni, sem birtist í tímarit- inu undir fyrirsögninni „Um lík- amsdauða Jesú Krists" 21. mars sl, er gengið út frá því sem sögu- legri staðreynd, að frásagnir guðspjallanna séu sannar. Draga skýrsluhöfundamir enn fremur þá dáið úr losti af blóðmissinum og vegna öndunarerfiðleika á kross- inum. Andmælendur greinarinnar hafa gagmýnt höfunda hennar fyrir að nota frásagnir guðspjall- anna „gagmýnislaust sem grand- vallarstaðreyndir" — og fyrir að gera tímaritið að „dulbúnum vett- vangi bókstafstrúar og hlut- drægnislegrar guðfræði". Enn- fremur era höfundamir sakaðir um að blása í glæður „fomra og órökstuddra ásakana á hendur gyðinga um að þeir hafi deytt guð“. „Greinin er svipuð þeim sem alvanalegt er að sjá í tímaritum biblíufélaga eða bókstafstrúar- fólks, þar sem slíkum skrifum er ætlað að bera áreiðanleika guð- spjallamannanna vitni," sagði Arthur Droge, guðfræðiprófessor við Chicago-háskóla í fréttavið- tali. „En það kemur á óvart að rekast á grein af þessu tæi í læknatímariti." Sautján af um 100 bréfum, sem bárust tímaritinu af þessu tilefrii, hafa nú birst á síðum þess, ásamt svari frá höfundum skýrslunnar, dr. William Edwards, meinafræð- ingi við Mayo-sjúkrahúsið í Roc- hester i Minnesota, og Wesley Gabel, meþódistapresti í Minne- sota. Höfundamir veija þá afstöðu sína að líta á guðspjöllin sem „áreiðanlega sögulega heimild um dauða Jesú Krists". En Dennis Smith, nýjatesta- mentisfræðingur og prófessor í trúarrannsóknum við háskólann í Oklahoma, skrifaði: „Sú aðferð skýrsluhöfundanna að byggja læknisfræðilega rannsókn sína á frumstæðri sviðsetningu á kross- dauða Jesú er næsta sambærileg við það, að steingervingafræðing- ar rýndu í texta sköpunarsögu Mósebókar til þess að finna grundva'.larstaðreyndir um upp- rana mannkyns."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.