Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 21 Vantar Kr. 1 millj. við samning Okkur vantar raðhús eða góða sérhæð í Reykjavík fyrir fjársterkan kaupanda. Fyrir rétta eign er hægt að gr. a.m.k. 1 millj. viðsamning. Opið 1-4 28444 HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 Q SÍMI 28444 OL wlUI Danwl Árnaaon, Ittgg. fnt. Opið: Miinud. -timmtud. 9-19 tösiud. 9-17 ug sunnud. 13 - 16. ÞEKKfNG OG OffVGG/ IFYRWPVW Glæsileg húseign Fasteignasalan Einir Vegna eftirspurnar vantar allar gerðir fasteigna á skrá Athugið! Höfum kaupendur í eftirfarandi hverfum Suðurhlíðar — einbýli ☆ Kópavogur — 4ra-5 herb. ☆ Breiðholt — 4ra-5 herb. ☆ Árbær — 3ja herb. ☆ Vesturbær — 2ja og 3ja herb. Höfum fengið í einkasölu húseignina að Hólatorgi 2 (eignarlóð), Reykjavík. Um er að ræða 2 hæðir og kjallara, samtals 345 fm auk háalofts (lofthæð 2,7 m að mæni) og bflskúrs, 43,5 fm. Húsið er allt nýlega endurnýjað að utan, raflagnir nýjar og bílskúr nýlegur (innangengt í hús). Brunabótamat eignarinnar er 9,5 millj. Verð: tilboð. Eignin hentar vel bæði sem rúmgott einbýli eða tvfbýii. Ákveðin sala. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. rm —— iH T Husi verslunarinnar ® 68 69 88 ■ilasilsu Sölumenn: Siguróur Dagbjartason Hallur Páll Jónsmon Birgir Sigurösson vidsK.fr. Atvinnuhúsnæði ☆ Bfldshöfði 100 fm jarðhæð, 100 fm skrifstofuhæð með möguleika á 150 fm kjalíara. ☆ Hringbraut 140 fm jarðhæð, 160 fm jarðhæð, hentarfyrir verslun eða þjónustu. ☆ Skólavörðustígur verslunarhæð. Opið 1-3 Yegna mikillar sölu vantar allar eignir á söluskrá FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Trygg vagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. í framtíðarhúsnæði í einu stökki Til sölu 7 raðhús tilb. undir tréverk við Fannarfold Stærðir: Minni gerð: 126 fm brúttó. Stærrigerð: 138 fmbrúttó. Bílskúrar að auki: 24,8 fm brúttó. Lýsing: Húsin eru á 2 hæðum með eldhúsi og stofum niðri, en 3 svefnherb. og holi á efri hæð. Ástand: Húsin seljast fullfrágengin að utan, með gleri og útihurðum, en lóð grófjöfnuð. Að innan tilb. u. tréverk og málningu án milliveggja. Afhending: Marstil júní 1987. Fast verð: Stærri gerð: kr. 3.400.000,-. Minnigerð: kr. 3.200.000,-. Byggingaraðili: Húsaf 1 sf. Arkitektar: Árni og Páll, Lauf ásvegi 19. D li 1 lll r ■;l ilii ■ ■■: ■ ■ ■ r>v- Austurhlið Greiðslur: Fyrir þann sem erað kaupa í fyrsta sinni: Við undirritun kaupsamn. kr. 250.000,- Að auki fyriráramót kr. 450.000,- Lán frá Húsnæðsstofnun kr. 2.100.000,- Eftirstöðvar greiðast frá janúartiljúní 1987 kr. 450.000,- Alls: kr. 3.200.000,- Einkasala: Ingileif ur Einar sson löggiltur f asteignasali, s. 688828 & 688458, Suðurlandsbraut 32, Reykjavík, (inngangur að austanvcrðu). Opið í dag 1-3 5 4511 Opið kl. 13.00-16.00 Einbýlishús Höfum mörg vönduð einb.hús á skrá m.a. við: Arnarhraun — Álfaskeið — Norðurtún — Hring- braut — Brekkuhvamm — Heiðvang o.fl. Öldutún 65 fm 3 herb. íb. Sléttahraun Hugguleg 3 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmgóð svherb. Sléttahraun Góð 2ja herb. ib. á 1. hæð. Fagrakinn 2ja herb. 73 fm íb. á jarðhæð. Laus strax. Arnarhraun — einb- hús Vandað ca 200 fm einb- hús. Álfaskeið Skemmtii. 3 herb. íb. á 3. hæð. S-svalir. Norðurbær Hef fjársterkan kaupanda að einbhúsi í Norðurbæ í skiptum fyrir mjög fallega 150 fm efri sér hæð. Miðvangur Vel umgengin nýmáluð 2 herb. íb. á 4. hæð. Norðurtún Álft. Einstaklega vandað nýtt einbh. Tvév. í sórfl. Stærð 150fm. Bílsk. 50 fm. Hringbraut 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð i þríbhúsi. Bflskúr. Miðvangur 3 herb. endaíb. á 4. hæð. Laus. Lítið áhv. Hringbraut 3 herb. íb. á 1. hæð. Hverfisgata 130 fm hæð og ris í timburh. 4 svefnherb. Breiðvangur 120 fm íb. á 1. hæð. Bflsk. Ásbúðartröð Vönduð fullfrág. 167 fm neðri sérh. Eignaskipti eða ákv. sala. Lindarhvammur Ca 200 fm efri sérh. og ris. 5-6 svefnherb. Bflsk. í byggingu Smyriahraun Tvíbhús afhendist eftir 8 mán. Fullfrág. að utan. Efri hæð 146 fm auk bílsk. Neöri hæð 120 auk bílsk. Sökklar að skemmtiiegu parhúsi við Álfaberg. Teikn. á skrifst. Skrifst. og verslh. við Bæjarhraun Fm alls 900 á tveimur hæðum. Föndurvöruverslun Snyrtileg verslun á góðum stað. Vandaðar vörur á lager. Uppl. aðeins á skrifst. á á HRAUNHAMAR FASTEIGNASALA Reykjavikurvegi 72, Hafnarfirði Bergur Oliverason hdl. Birgir Finnbogason, hs. 50132. Góðtmdagim!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.