Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Siglfirðingar Munið hádegisfundina alla miðvikudaga. Allir velkomnir. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Vinna á kjördegi Sjálfstæðisflokkinn vantar sjálfboðaliða til margvislegra starfa á kjördegi, laugardaginn 31. maí nk. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sjálfstaeðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, eða í síma 82900 frá kl. 09.00—22.00 og frá kl. 13.00-18.00 um helgar. Sjálfstœðisflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Akstur á kjördag Sjálfstæðisflokkinn vantar sjálfboðaliða á bifreiö til aksturs á kjör- degi, laugardaginn 31. mai nk. Upplýsingar eru góðfúslega veittar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 09.00—22.00 og frá kl. 13.00—18.00 um helgar. Sjálfstæðisflokkurinn f Enn er meiri- hluti Breta andsnúinn hertogaynjunni London, AP. NÁLEGA 25 þúsund brezkir lesendur sendu umsagnir til blaðsins Daily Mail um bréf hertogaynjunnar af Windsor sem blaðið hefur birt síðustu vikur. Samkvæmt þeim fannst naumum meirihluta lesenda að hertogaynjan hefði verið ævintýrakvendi sem hefði ætlað sér bæði kónginn og kórónuna. Daily Mail segir að 52 prósent þessara 25 þúsund lesenda hefðu verið þeirrar skoðunar, en 48 prósent trúðu á einlægni hennar og kær- leika til Játvarðar konungs áttunda. Lesendur voru einnig beðnir að segja skðun sína á því hvort brezka konungsfjölskyldan hefði komið ódrengilega fram við hertogaynjuna. Fjörutíu og fímm prósent svöruðu því ját- andi, en 55 prósent sögðu nei. Einnig var leitað eftir afstöðu lesenda til þess hvort hertoga- ynjan hefði átt að fá titilinn Hennar konunglega tign, en í einu bréfa hennar kom fram að slíkur titill „hefði verið það eina sem hefði réttlætt mig í augum heimsins“. Ellsabet Bretadrottn- ing neitaði á sínum tíma að sæma hana þeim titli. Þijátíu og fimm prósent sögðu að hún hefði átt að fá að bera titilinn, en 65 prósent voru andvíg því. Daily Mail segir að áberandi sé að hertogaynjan njóti langt- um meiri samúðar meðal yngri kynslóðarinnar og gæti því smátt og smátt áttin snúist henni í vil. Leiðrétting í VIÐTALI í Morgunblaðinu í gær, á íþróttasíðu segir að Ballskák, sem sé billjarðstofa sé á Vatnsstíg. Hið rétta er að Ballskák er á Vitastíg. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessu. Leiðrétting í FRÉTT um leiklistarþing á Hall- ormsstað í föstudagsblaðinu varð myndabrengl. Undir mynd af Sig- urði Grétari Guðmundssyni stóð nafnið Einar Njálsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. H öfðar til _____fólks í öllum starfsgreinum! Ódýra fjölskyhluferðiii til er 23. júní -14. júlí Rhodos ferðirnar í sumar njóta engu minni vinsælda en á síðastliðnu ári. Hingað til höfum við eingöngu getað boðið hótelgistingu á þessum frábæra sólarstað en nú hefur okkur jafnframt tekist að ná samning- um um fyrsta flokks íbúðagistingu á næsta sumri. (tilefni þessara nýju og kærkomnu íbúða- samninga, sem opna fjölskyldufólki nýjar Elisabeth íbúðirnar Dvalist verður í fyrsta flokks íbúðum sem bera nafnið Elisabeth og eru staðsettar fast við sjó á T rianda-ströndinni, en hún er um 7 km. frá Rhodosborg. Allar íbúðimar eru búnar forstofu, eldhúskróki, stofu, svefnherbergi og baði. Öll eldhúsáhöld eru til staðar, ísskápur og annað tilheyrandi, sími og útvarp er í öllum íbúðum og hægt er að leigja sér sjónvarp gegn vægu gjaldi. Allar íbúðirnar hafa útsýni til tveggja átta, bæði að sjó og sundlaugargarði. Á íbúðasvæðinu eða fast við það er m.a. einkaströnd fyrirgesti Elisabeth-íbúðanna, sundlaugargarður með stórri laug auk sérstakrar barnasundlaugar, tennisvellir og ýmis önnur íþrótta- og leikjaaðstaða. Þáereinnig fjöldi verslana og veitingastaða og ýmis önnurþjónusta. Bókunarsfaða í Rhodos ferðum: 2. júní - UPPSELT/BIÐLISTI 23.jún(-laussæti 14.júlí-6sætilaus 4. ágúst-2sætilaus 25.ágúst-2sæti laus (jiaesileS* pieto kynnins? ánýlul" íbúðunt leiðir til Rhodos, munum við efna til sérstakrar kynningarferðar 23. júní nk. og bjóða þá íbúðagistingu í 3 vikur á stór- glæsilegu kynningarverði. Við höfum aðeins takmarkaðan fjölda íbúðatil ráðstöfunar í þessari einu ferð og vonumst auðvitað til þess að fjölskyldufólk sjái sér leik á borði og taki bömin með í endalausa sólina og blíðuna á Rhodos. Aukohopp til Aþenu og Vouliogmeni Við getum boðið gestum okkar á Rhodos einstaklega ódýrt aukahopp yfir til Vouliagmeni-strandarinnar í þrjá daga. Flug og hótelgisting með morgunverði kostar aðeins kr. 3.300 á mann og um leið opnast einstök leið til þess að heim- sækja Aþenu og ótal fornminjar í nágrenninu. Þessar ferðir þarf að panta tíman- lega fyrir brottförfrá íslandi. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 18 • 96-21400 Kynningnrverð: 5 í íbúð...... kr. 29.600 ííbúð....... kr.31.950 3 í íbúð...... kr. 35.400 Innifalið í verði erflug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslenskfararstjórn. Barna afsláttur: 2ja-6ára.kr. 10.000 6-11 ára .kr. 8.000 12-14 ára.kr. 5.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.