Morgunblaðið - 25.05.1986, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.05.1986, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ1986 Skortir fé til sj úkraflutninga? MORGUNBLAÐIÐ leitaði álits nokkurra manna sem hafa með sjúkraflutninga að gera í tilefni greinar sem Guðmundur Björnsson læknir á Slysadeild Borgarspítalans skrifar undir fyrirsögninni: „Það er dýrt að vera fátækur" og birtist í Morgunblaðinu sl. föstudag. Þar gagnrýnir hann skipulag sjúkraflutninga með neyðarbif reiðinni svokölluðu og sjúkraflug með þyrlu Landhelgisgæslunnar. N ey ðarbifreiðin er alltaf mönnuð - segir Hrólfur Jónsson varaslökkviliðsstjóri Kostnaður við betri þjónustu skilar sér - segir Óskar Einarsson læknir „ÞAÐ ER ekki rétt að neyð- arbifreiðin sé ekki í notkun eftir að læknir og hjúkruna- rkona eru farin af vakt,“ sagði Hrólfur Jónsson vara- slökkviliðsstjóri. „Eftir það er bifreiðin staðsett hjá Slökkviliði Reykjavíkur og þaðan fara þrir menn í út- kall. Tveir þeirra eru sér- þjálfaðir og hafa lokið sér- stöku prófi í sjúkraflutning- um frá slysadeild." Hrólfur sagði að þeir sem veldust til sjúkraflutninga á neyðarbifreiðina ættu flestir tíu ára starfsreynslu að baki og hefðu hlotið þjálfun í minnst 500 klukkustundir á slysadeild og sinnt um 150 útköllum með neyðarbifreiðinni. Reynslan hefði sýnt að sérþjálfaðir sjúkra- flutningamenn væru fullfærir um að sinna þessu starfi og sagði hann að í slysatilfellum hefði t.d. verið þörf fyrir lækni í 4% tilvika. „Sjúkraflutningamenn á neyðarbifreiðinni hafa fengið þjálfun í meðferð tækjanna sem þar eru, að undanskildum tveim- ur, og er einungis spuming um tíma hvenær þeir mega til dæmis gefa raflost en það hafa þeir lært,“ sagði Hrólfur. „Lyf eru ailtaf í bifreiðinni og ef bæjar- vakt lækna er á staðnum þá gefa þeir þau. Af þessu má sjá „GÆTI trúað að þörf væri á tveimur áhöfnum til viðbótar ef þyrla Landhelgisgæslunnar á að vera tiltæk með stuttum fyrir- vara allan sólarhringinn," sagði Gunnar Bergsteinsson forstjóri Landhelgisgæslunnar. Gunnar sagði að Qárskortur stæði í vegi fyrir ijölgun áhafna. Útgjöld fluggæslunnar myndu aukast um 30 til 40%, sem er um það bil 25 til 30 milljónir króna á að þjónusta neyðarbifreiðarinn- ar er góð þó læknir sé ekki alltaf til staðar." Hrólfur benti á að ef bifreiðin væri rekin allan sólarhringinn frá Slysadeild gæti hún ekki sinnt öllum þeim útköllum sem berast. Þá kæmi það í hlut sjúkraflutningamanna á Slökkvistöðinni að sinna þeim. „Menntun og þjálfun sjúkra- flutningamanna verður þess vegna alltaf undirstaða góðrar þjónustu," sagði Hrólfur. Hann sagði það vera skoðun sjúkra- flutningamanna að neyðarbif- reiðin ætti fyrst og fremst að vera kennslu-, þjálfunar- og eftirlitstæki eins og víða erlend- ári, ef tveimur áhöfnum væri bætt við þær sem fyrir eru. Engar umraeður hafa verið um að bæta við áhöfnum og engin fjárveiting frá ríkinu væntanleg til þess. Vinnuskylda flugmanna er 175 stundir sem takmarkar getu þeirra til að sinna öðrum verkefnum gæslunnar ef þyrla á alltaf að vera til taks og þá nægir gæslunni ekki ein þyrla. „Þess vegna fengum við aðra Neyðarbifreiðin var sett í til- raunaakstur fyrir þremur árum,“ sagði Óskar Einarsson læknir og talsmaður lækna sem starfa með bifreiðinni. „Þá var ekki algengt að borg á stærð við Reykjavík byði upp á svona þjónustu en þjónustan hefur síð- an sannað gildi sitt.“ Óskar sagði að rekstur bifreið- arinnar hefði verið til endurskoð- unar að undanfömu. Bifreiðin væri, eins og fram kemur í grein minni þyrlu sem getur leyst vissan hluta af þeim sjúkraflutningum sem upp koma," sagði Gunnar. „Þjálfun flughafnar tekur langan tíma þannig að nýja þyrlan er rétt að komast í gagnið núna. Við reynum eftir bestu getur að halda úti áhöfnum og þær tafir sem orðið hafa eru ekki vegna þess að viljinn sé ekki fyrir hendi. Ég tel að áhafn- imar hafi teygt sig til hins ýtrasta, langt umfram það sem hægt er að ætlast til af þeim.“ Guðmundar Bjömssonar læknis, til staðar en ekki mönnuð lækni né hjúkrunarfólki á nóttunni eða á helgidögum þegar flest alvarleg slys og væri vilji hjá hjúkrunarfólki til að lengja núverandi vakt sem f hefst kl. 8.00 og stendur til kl. I 23.30. „Okkur finnst tilfínnanlegur skortur að geta ekki boðið upp á þessa þjónustu þegar mest ríður á og teljum að þama sé verið að spara aurana en kasta krónunni. f Kostnaður sem felst í betri þjón- p ustu skilar sér vel til baka,“ sagði j Óskar. Óskar sagði að sjúkraflutningar hefðu breyst til batnaðar með til- 9 komu sérþjálfaðra manna en þeir 1S réðu samt ekki við öll vandamál i sem kunna að koma upp. Oft á tíðum væri um lagaleg atriði að ræða en í slíkum undantekningar- 0 tilvikum ríður á að læknir sé til n staðar sem sker úr um mál er v geta skipt sköpum. Neyðarbifreið- u in er undir stjóm Reykjavíkur- borgar og nú strandar á íjárveit- ingu frá henni til þjónustunnar. Þjónustu sem Borgarspítalinn veit- ir ekki einungis Reykvíkingum . heldur einnig nágrannabyggðar- lögunum án stuðnings ríkisins," sagði Óskar. Þörf á tveimur áhöfnum 1 viðbót - segir Gunnar Bergsteinsson forstjóri Landhelgisgæslunnar heimsenda gíróseðla. ns í Valhöll er opin alla daga . Aðeins dregið úr seldum miðum. DREGIÐ 27 MAI 1986 Glæsilegir vinningar að verðmæti kr. 1.749.780,- 3 fólksbifreiðir: Nissan Cheriy GL 5 dyra, Corolla 1300 5 dyra og Suzuki Swift 5 dyra. 14 glæsilegir ferðavinningcLr SJÁLFSTÆÐISMENN STÖNDUM SAMAN UM D-LISTANN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.