Morgunblaðið - 25.05.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.05.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ1986 í DAG er sunnudagur 25. maí, sem er 145. dagur árs- ins 1986, tínitatis — þrenn- ingarhátíð. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.10 og síð- degisflóð kl. 19.34. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 3.43 og sólarlag kl. 23.09. Sólin er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 2.40 (Almanak Háskólans). Hold mitt er sönn fœða og blóð mitt er sannur drykkur. (Jóh. 6,55.) KROSSGÁTA 1 2 :^hl 6 Ji r ■ m 8 9 10 L 11 H" 13 14 15 s 16 LÁRÉTT: — 1 fák, 5 lesa, 6 kvæði, 7 hvað, 8 rakur, 9 beita, 12 auðt 14 halda rétt, 16 kvarssteinninn. LÓÐRÉTT: — 1 nyög blautt, 2 mikið, 3 veðrátta, 4 ílát, 7 skar, 9 fugl, 10 nema, 13 skartgrípur, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 tregfur, 5 FI, 6 járn- ið, 9 árí, 10 NI, 11 Ra, 12 ónn, 13 æran, 15 for, 17 tðltið. LÓÐRÉTT: — 1 trjárækt, 2 efri, 3 gin, 4 ræðinn, 7 árar, 8 inn, 12 ónot, 14 afl, 16 R.I. ÁRNAÐ HEILLA 17A ára afmæli. Um þess- • v ar mundir eiga sjötugs- afmæli hjónin Guðmunda Ólafsdóttir (lO.þ.m.) og Skarphéðinn Eiðsson, sem verður sjötugur 28. þ.m. Þau búa á Hverfisgötu 63 í Hafn- arfirði. Hjónin ætla að taka á móti gestum í dag, sunnudag- inn 25. maí, í húsi Slysa- vamafélagins í Hafnarfirði, að Hjallahrauni 9 milli kl. 17-19. w Ftf\ ára afmæli. Næst- • v/ komandi þriðjudag verður sextugur Sigurgeir Axelsson vélstjóri, Rjúpu- felli 7, í Breiðholtshverfi. Hann er vélstjóri á sanddælu- skipinu Sandey. Kona hans er Jónína Guðmundsdóttir. FRÉTTIR MYNDLISTA- og handíða- skóli íslands. Menntamála- ráðuneytið auglýsir í nýlegu Lögbirtingablaði lausa stöðu skólastjóra skólans. Ekkert er tekið fram um menntun- arkröfur. Umsóknarfrestur um stöðuna rennur út 10. júní nk. KARLAKÓRINN Stefnir í Mosfellssveit heldur aðalfund sinn á þriðjudagskvöldið kemur, í barnaskólanum Varmá, og hefst fundurinn kl. 20.30. FATA-flóamarkaður á veg- um Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur verður á morg- un, mánudag milli kl. 13 og 17 í Garðastræti 3. Að þessu sinni verður lögð áhersla á að bjóða föt á bömin í sveit- ina. SAMVERKAMENN móður Teresu halda mánarafund sinn í safnaðarheimilinu Há- vallagötu 16 nk. þriðjudags- kvöld, 27. þ.m., kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Hávalla- götu 16. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu: Hulda, 2000. Gunnar Krist- jánsson, 2000. J.H., 2000. Þ.D.J., 2000. Guðrún, 2000. G.Ó., 2000. Ema Sigurjóns- dóttir, 2500. Jónína Margrét, 3000. Stefán Vilhjálmsson, 5000. Ómerkt, 5000. G.S., 5000. Tómas Guðmundsson, 8021,39. N.N., 20.643,70. Á.J., 700. N.N., 537,70. Frá Noregi, 148,30. FRÁ HÖFNINNI__________ f GÆR var Kyndill, væntan- legur til Reykjavíkur af ströndinni og þá hélt togarinn Ásþór aftur til veiða. í dag fer Goðafoss á ströndina, Bakkafoss er væntanlegur að utan og togarinn Engey kemur inn af veiðum til lönd- unar. Þá er Goðafoss vænt- anlegur að utan, en hann hefur haft viðkomu á strönd- inni. Laxfoss er væntanlegur að utan í dag. Hafnir á Stór- Reykjavíkursvæöinu: Keppastum KIRKJUR Á BYGGÐINNI LANDS- MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 14 í dag, sunnudag. Hesta- menn úr sveitinni munu fjöl- menna til messu á hestum sínum. Sóknarprestur. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Tjarnarstíg 26 á Seltjam- amesi, sem er gulbrúnn að lit, hvítur á trýni og bringu og var með blátt hálsband, . er týndur að heiman frá sér. Fundarlaunum er heitið fyrir kisu og síminn á heimilinu er 22455. y Þó svo ad ncfnd scm vinnur á f vegum sjávarútvcgsráðuncytisins aö könnun á hugsanlegum fisk- < DQool fe>t3D markadi hcrlcndis hafi nýverið \ ooooj hafið störf cru hafnaryfirvöld á \ Þá ætti nú Járnfrúin að geta farið að fá soðninguna á hóflegn verði. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 23. maí—29. maí, aö báöum dögum meö- töldum er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Lyfjabúö Breiöhohs opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viÖ lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa> og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmístæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Garðabær: HeilsugæslustöÖ: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, simi 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjáip í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvsrpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.. kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reyfcjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffiisstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækníshéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum: Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept,- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegarum borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn:. Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla dagafrákl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagá kl. 16-22. Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri simi 98-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundiaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.1D-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.