Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ1986
í DAG er sunnudagur 25.
maí, sem er 145. dagur árs-
ins 1986, tínitatis — þrenn-
ingarhátíð. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.10 og síð-
degisflóð kl. 19.34. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 3.43
og sólarlag kl. 23.09. Sólin
er í hádegisstað kl. 13.25
og tunglið er í suðri kl. 2.40
(Almanak Háskólans).
Hold mitt er sönn fœða
og blóð mitt er sannur
drykkur. (Jóh. 6,55.)
KROSSGÁTA
1 2 :^hl
6 Ji r
■ m
8 9 10 L
11 H" 13
14 15 s
16
LÁRÉTT: — 1 fák, 5 lesa, 6 kvæði,
7 hvað, 8 rakur, 9 beita, 12 auðt
14 halda rétt, 16 kvarssteinninn.
LÓÐRÉTT: — 1 nyög blautt, 2
mikið, 3 veðrátta, 4 ílát, 7 skar, 9
fugl, 10 nema, 13 skartgrípur, 15
ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 tregfur, 5 FI, 6 járn-
ið, 9 árí, 10 NI, 11 Ra, 12 ónn, 13
æran, 15 for, 17 tðltið.
LÓÐRÉTT: — 1 trjárækt, 2 efri,
3 gin, 4 ræðinn, 7 árar, 8 inn, 12
ónot, 14 afl, 16 R.I.
ÁRNAÐ HEILLA
17A ára afmæli. Um þess-
• v ar mundir eiga sjötugs-
afmæli hjónin Guðmunda
Ólafsdóttir (lO.þ.m.) og
Skarphéðinn Eiðsson, sem
verður sjötugur 28. þ.m. Þau
búa á Hverfisgötu 63 í Hafn-
arfirði. Hjónin ætla að taka á
móti gestum í dag, sunnudag-
inn 25. maí, í húsi Slysa-
vamafélagins í Hafnarfirði,
að Hjallahrauni 9 milli kl.
17-19.
w
Ftf\ ára afmæli. Næst-
• v/ komandi þriðjudag
verður sextugur Sigurgeir
Axelsson vélstjóri, Rjúpu-
felli 7, í Breiðholtshverfi.
Hann er vélstjóri á sanddælu-
skipinu Sandey. Kona hans
er Jónína Guðmundsdóttir.
FRÉTTIR
MYNDLISTA- og handíða-
skóli íslands. Menntamála-
ráðuneytið auglýsir í nýlegu
Lögbirtingablaði lausa stöðu
skólastjóra skólans. Ekkert
er tekið fram um menntun-
arkröfur. Umsóknarfrestur
um stöðuna rennur út 10.
júní nk.
KARLAKÓRINN Stefnir í
Mosfellssveit heldur aðalfund
sinn á þriðjudagskvöldið
kemur, í barnaskólanum
Varmá, og hefst fundurinn
kl. 20.30.
FATA-flóamarkaður á veg-
um Mæðrastyrksnefndar
Reykjavíkur verður á morg-
un, mánudag milli kl. 13 og
17 í Garðastræti 3. Að þessu
sinni verður lögð áhersla á
að bjóða föt á bömin í sveit-
ina.
SAMVERKAMENN móður
Teresu halda mánarafund
sinn í safnaðarheimilinu Há-
vallagötu 16 nk. þriðjudags-
kvöld, 27. þ.m., kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu Hávalla-
götu 16.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju
afhent Morgunblaðinu:
Hulda, 2000. Gunnar Krist-
jánsson, 2000. J.H., 2000.
Þ.D.J., 2000. Guðrún, 2000.
G.Ó., 2000. Ema Sigurjóns-
dóttir, 2500. Jónína Margrét,
3000. Stefán Vilhjálmsson,
5000. Ómerkt, 5000. G.S.,
5000. Tómas Guðmundsson,
8021,39. N.N., 20.643,70.
Á.J., 700. N.N., 537,70. Frá
Noregi, 148,30.
FRÁ HÖFNINNI__________
f GÆR var Kyndill, væntan-
legur til Reykjavíkur af
ströndinni og þá hélt togarinn
Ásþór aftur til veiða. í dag
fer Goðafoss á ströndina,
Bakkafoss er væntanlegur
að utan og togarinn Engey
kemur inn af veiðum til lönd-
unar. Þá er Goðafoss vænt-
anlegur að utan, en hann
hefur haft viðkomu á strönd-
inni. Laxfoss er væntanlegur
að utan í dag.
Hafnir á Stór-
Reykjavíkursvæöinu:
Keppastum
KIRKJUR Á
BYGGÐINNI
LANDS-
MOSFELLSKIRKJA: Messa
kl. 14 í dag, sunnudag. Hesta-
menn úr sveitinni munu fjöl-
menna til messu á hestum
sínum. Sóknarprestur.
HEIMILISDÝR
HEIMILISKÖTTURINN
frá Tjarnarstíg 26 á Seltjam-
amesi, sem er gulbrúnn að
lit, hvítur á trýni og bringu
og var með blátt hálsband, .
er týndur að heiman frá sér.
Fundarlaunum er heitið fyrir
kisu og síminn á heimilinu er
22455.
y Þó svo ad ncfnd scm vinnur á f
vegum sjávarútvcgsráðuncytisins
aö könnun á hugsanlegum fisk- < DQool fe>t3D
markadi hcrlcndis hafi nýverið \ ooooj
hafið störf cru hafnaryfirvöld á \
Þá ætti nú Járnfrúin að geta farið að fá soðninguna á hóflegn verði.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 23. maí—29. maí, aö báöum dögum meö-
töldum er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Lyfjabúö
Breiöhohs opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viÖ lækni á Göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög-
um frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa> og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmístæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9-19. Laugard. 10-12.
Garðabær: HeilsugæslustöÖ: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarQörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kefiavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seifoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, simi 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjáip í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Slðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvsrpsins daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.. kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamasphali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð-
ingarheimili Reyfcjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til ki. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffiisstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækníshéraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum:
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept,- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir
víösvegarum borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn:. Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla dagafrákl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagá kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri simi 98-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga
8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug-
ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti:
Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11.Sími 23260.
Sundiaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.1D-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.