Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Leiknir ritarar
heilsdagsstörf
Óskum eftir að ráða nú þegar leikna ritara
með góða kunnáttu í ensku og einu Norður-
landamáli hjá eftirtöldum fyrirtækjum:
1. Útflutningsfyrirtæki í miðbæ Reykjavík-
ur. Starfið felst í vélritun, ritvinnslu,
telexvinnu, skjalavistun og símavörslu.
Vinnutími er frá 9-17.
2. Þjónustufyrirtæki á sviði fjölmiðlunar í
miðborginni. Starfið felst í vélritun, rit-
vinnslu, sjálfstæðum bréfaskriftum,
skráningu viðskiptamanna í tölvu ásamt
símavörslu. Vinnutími er frá 9-17 eða 8-16.
Búast má við yfirvinnu á álagstímum.
3. Innflutningsfyrirtæki í Sundaborg.
Starfið felst í vélritun, útskrift reikninga,
skjalavörslu, innheimtu, móttöku pant-
ana og svörum fyrirspurna. Mikilvægt
er að viðkomandi eigi auðvelt með að
starfa sjálfstætt.
4. Innflutningsfyrirtæki í vesturbænum.
Auk vélritunar, ritvinnslu, telexvinnu og
skjalavörslu felst starfið í innslætti bók-
haldsgagna í tölvu, útskrift reikninga og
símavörslu. Fyrirtækið er reiðubúið að
þjálfa starfsmanninn á tölvu. Vinnutími
erfrá 8-17.
5. Endurskoðunarskrifstofu í Kópavogi.
Starfið felst í vélritun skattframtala og
ársreikninga ásamt innslætti bókhalds-
gagna í tölvu. Vinnutími er frá 8-16 eða
9-17.
Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 1986.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavordustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355
Auglýsingateiknari
Umbúðahönnun
Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar að ráða
hugmyndaríkan og samviskusaman auglýs-
ingateiknara sem allra fyrst. Boðið er upp á
mjög góð starfsskilyrði. Hafir þú áhuga á
starfi þessu sendu þá allar nauðsynlegar
upplýsingar um nám, starfsreynslu o.fl., sem
að sjálfsögðu verður farið með sem trúnaðar-
mál, til Kassagerðar Reykjavíkur fyrir 15. júní
nk. merkt: “Auglýsingateiknari".
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVlK - S. 38383
Mosfellssveit
Einkaritari
Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki sem stað-
sett er í Mosfellssveit.
Starfið felst í vélritun, tölvuvinnslu, skjala-
vistun, símavörslu, léttum bókhaldsstörfum
ásamt móttöku pantana og sölu í gegnum
síma.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi
reynslu af tölvunotkun, séu leiknir í vélritun
og hafi einhverja tungumálakunnáttu. Versl-
unarpróf eða sambærileg menntun æskileg.
Vinnutími erfrá kl. 9.00-17.00.
Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Ráðning
yrði fljótlega eða eftir nánara samkomulagi.
Umsóknareyðubiöð og nánari uppl. á skrif-
stofunni frá kl. 9-15.
Aíleysmga- og rádningaþionusta
Liósauki hf. W
: Skó'lavördustig. la - 10.) Fteykþvik - Simi 621355
; -•íijjícír-r ,*Vr ' ~ + *• * y-f
Fjórðungs-
sjúkrahúsið
á Isafirði
óskarað ráða nú þegartil sumarafleysinga.
# Sjúkraliða
# Starfsfólk í ýmiss störf
Vaktavinna — hlutavinna eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
94-3014 eða 94-3020.
Á gervihnattaöld
Óskum eftir að ráða nú þegar í eftirtaldar
stöður:
1. Rafeindavirkja til þess að annast upp-
setningu og viðhald á tölvu- og fjarskipta-
búnaði okkar (símkerfi, bílasímar, tölvur
og gervihnattamótttökubúnaður).
2. Skrifstofumann til almennra skrifstofu-
starfa (vélritun, bókhald, símavarsla og
afgreiðsla í verslun vorri).
Upplýsingar veittar á staðnum.
Yfirverkstjóri —
frystihús
Við höfum verið beðnir að leita eftir yfirverk-
stjóra fyrir frystihús á Suðurnesjum.
Við leitum eftir manni sem er tilbúinn til að
taka á sig mikla ábyrgð og mikla vinnu fyrir
góð laun.
Hraðfrystiiðnaðurinn er á tímamótum.
Við leitum eftir manni til að verða með í
nýsköpun á vinnubrögðum og framleiðslu.
Um er að ræða traust fyrirtæki með góða
fjárhagsstöðu.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 4. júní nk.
til undirritaðs. Með allar umsóknir verður
farið sem trúnaðarmál.
lT‘i rekstrartækni hf.
_| Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Siðumúia 37, 108 Reykjavík, sími 685311
Góðir kennarar!
Nú ertækifærið að bæta bág laun.
Aldrei þessu vant eru lausar þrjár almennar
kennarastöður við Egilsstaðaskóla á næsta
skólaári auk þess sem sérkennara vantar að
sérdeild. Flutningsstyrkur greiddur og ódýrt
húsnæði í boði. Áhugasamur kennara- og
nemendahópur mun taka vel á móti þér.
Frekari upplýsingar gefur Ólafur eða Helgi í
síma 98-1146 (heimasímar: Ólafur 97-1217.
Helgi 97-1632).
Skólanefnd Egilsstaðaskólah verfis.
Aðalbókari
Stórt og traust fyrirtæki í miðri Reykjavík
óskar að ráða viðskiptafræðing eða starfs-
kraft með sambærilega menntun til þess að
veita forstöðu fjárhagsbókhaldi þess.
Góð starfsskilyrði, há laun og góð kjör í boði
fyrir hæfan umsækjanda.
Þeir sem áhuga hafa leggi umslag með
nafni, heimilisfangi, síma og uppiýsingum um
menntun og fyrri störf inn á auglýsingadeild
Morgunblaðsins fyrir 29. maí merkt:
„A — 5924“.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Hjúkrunarframkvæmdarstjóri óskast frá 1.
ágúst nk. við Öldrunarlækningadeild Land-
spítalans Hátúni 10B. Menntun í stjórnun
áskilin. Umsóknir er greini menntun og fyrri
störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna
fyrir 24. júní nk. Upplýsingar veitir hjúkrunar-
forstjóri Landápítalans í síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækn-
ingadeild 13A (lýtalækningadeild) til fastra
næturvakta. Fyrir 60% starf eða meira á
næturvöktum eru greidd deildarstjóralaun.
Sjúkraliðar óskast til fastra næturvakta við
handlækningadeild 13A.
Ljósmæður óskast til fastra starfa og til
sumarafleysinga við Barnaspítala Hringsins
nú þegar eða eftir samkomulagi.
Hjúkrunarfræðingar óskast til fastra starfa
og til sumarafleysinga nú þegar eða eftir
samkomulagi við Barnaspítala Hringsins,
legudeildir og vökudeild. Fastar næturvaktir
koma til greina. Athugið að hærra kaup er
greitt á næturvöktum.
Röntgentæknar óskast við röntgendeild og
krabbameinslækningadeild Landspítalans.
Skrifstofumaður óskast í hálft starf við lyf-
lækningadeild 3,14 E (hjartadeild).
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri Landspítalans í síma 29000.
Sendimaður óskast í hálft starf við Blóð-
bankann.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóðbank-
ans í síma 29000.
Reykjavík 25. maí 1986.
Hönnun (design)
Tek að mér hönnun firmamerkja, bréfhausa,
bæklinga, umbúða, auglýsinga og vegg-
spjalda.
HÖNNUN OG
AUGLÝSINGATEIKNUN
GUÐBERGUR AUÐUNSSON
Þingholtsstræti 23 101 Reykjavík Sími 619062
Lagermaður
Heildverslun óskar að ráða lagermann sem
allra fyrst. Viðkomandi þarf að vera duglegur,
reglusamur og ekki yngri en 25 ára.
Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 29.
maí nk. merktar: „L —5800“.
Rennismiður óskast
Óskum eftir að ráða rennismiði til starfa nú
þegar. Mikil vinna.
Vélsmiðjan Faxi hf.
Skemmuvegi 32,
Kópavogi, sími 76633.
Textasmiður
Auglýsingastofa P&O leitar eftir starfsmanni
til að sinna textasmíði og tengslum við við-
skiptavini. Starfið krefst góðrar menntunar,
ritfærni og leikni í mannlegum samskiptum.
Reynsla í fjölmiðlavinnu og textasmíði mjög
æskileg. Umsóknir sendist Auglýsingastofu
P&O, Laugarnesvegi 72, 105 Reykjavík, fyrir
5. júní nk. Fullum trúnaði heitið. Frekari uppl.
veitir Óðinn Jónsson.
AUGLÝSINGASTOFA P&Ó