Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1986 Rexnord /////lllffff leguhús pei<i<l,v FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 84670^^ Anna Kristín Arngrimsdóttir ásamt Róbert Arnfinnssyni (t.v.) og Bessa Bjarnasyni i leikritinu Helgispjöll. Onnur sýniiig á Helgispjöllum ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýnir í kvöld brezka leikritið Helgispjöll (Passion Play) eftir Peter Nic- hols i þýðjngu og leikstjórn Benedikts Arnasonar, en verk þetta var frumsýnt siðastliðinn föstudag. Þriðja sýning leikrits- ins er síðan næstkomandi fimmtudagskvöld og hin fjórða á laugardagskvöldið. Þetta er siðasta leikrit Þjóðleikhússins, sem frumsýnt er á þessu leikári. Leikmynd gerði Stígur Stein- þórsson og búningar eru eftir Guðnýju Björk Richards. Lýsing er í höndum Ama Baldvinssonar. Með aðalhlutverk fara Anna Kristín Arngrímsdóttir, Róbert Amfinns- son, Margrét Guðmundsdóttir, Bessi Bjamason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Sigurveig Jóns- dóttir. Auk þeirra fara átta aðrir leikarar með lítil hlutverk í leikrit- inu. Þetta er fyrsta sinn, sem íslenzkir leikhúsgestir fá tækifæri til þess að kynnast einum athyglisverðasta leikritahöfundi Breta, sem komið hefur fram á sjónarsviðið síðastliðin 20 ár. I tilefni 20ára a „ ________ bjóðum við öllum samborgurum - 67 ára og eldri - í ókeypis kaffi og kökur við dúndrandi harmoníkutónlist sunnudaginn 25. ffia/. Sérstakar ferðir verða með Strætisvögnum Reykjavíkur og Kópavogs frá 1866-HNW ælis Reykjavíkurborgar félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Farið verður á heila tímanum frá 14.00 til kl. 18.00. Það væri okkursönn ánægja efþið sæjuð ykkur fært að heimsækja okkur. Verið hjartanlega velkominn. HOTEL LOFTLEIÐIR ,o£ £ FLUGLEIDA HÓTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.