Morgunblaðið - 25.05.1986, Side 62

Morgunblaðið - 25.05.1986, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1986 Rexnord /////lllffff leguhús pei<i<l,v FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 84670^^ Anna Kristín Arngrimsdóttir ásamt Róbert Arnfinnssyni (t.v.) og Bessa Bjarnasyni i leikritinu Helgispjöll. Onnur sýniiig á Helgispjöllum ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýnir í kvöld brezka leikritið Helgispjöll (Passion Play) eftir Peter Nic- hols i þýðjngu og leikstjórn Benedikts Arnasonar, en verk þetta var frumsýnt siðastliðinn föstudag. Þriðja sýning leikrits- ins er síðan næstkomandi fimmtudagskvöld og hin fjórða á laugardagskvöldið. Þetta er siðasta leikrit Þjóðleikhússins, sem frumsýnt er á þessu leikári. Leikmynd gerði Stígur Stein- þórsson og búningar eru eftir Guðnýju Björk Richards. Lýsing er í höndum Ama Baldvinssonar. Með aðalhlutverk fara Anna Kristín Arngrímsdóttir, Róbert Amfinns- son, Margrét Guðmundsdóttir, Bessi Bjamason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Sigurveig Jóns- dóttir. Auk þeirra fara átta aðrir leikarar með lítil hlutverk í leikrit- inu. Þetta er fyrsta sinn, sem íslenzkir leikhúsgestir fá tækifæri til þess að kynnast einum athyglisverðasta leikritahöfundi Breta, sem komið hefur fram á sjónarsviðið síðastliðin 20 ár. I tilefni 20ára a „ ________ bjóðum við öllum samborgurum - 67 ára og eldri - í ókeypis kaffi og kökur við dúndrandi harmoníkutónlist sunnudaginn 25. ffia/. Sérstakar ferðir verða með Strætisvögnum Reykjavíkur og Kópavogs frá 1866-HNW ælis Reykjavíkurborgar félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Farið verður á heila tímanum frá 14.00 til kl. 18.00. Það væri okkursönn ánægja efþið sæjuð ykkur fært að heimsækja okkur. Verið hjartanlega velkominn. HOTEL LOFTLEIÐIR ,o£ £ FLUGLEIDA HÓTEL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.