Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 59 —h smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðlaunaafhending fyrir innan- félagsmót á skíðum 1986 verður haldin mánudaginn 26. mai kl. 20.30 i félagheimili Víkings viö Hæðargarð. Mætið öll! Stjórnin. * KFUM - KFUK Samverustund öldungadeildar kl. 15.00 í félagsheimilinu við Holtaveg. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Upphafsorð og bæn: Ása Þor- steinsdóttir. Ræöumaöur: Arn- mundur Jónasson. Tekið á móti gjöfum í starfssjóö. Bænastund í bænaherbergi kl. 20.00. Allir velkomnir. Vegurinn kristið samfélag I kvöld veröur almenn vakningar- samkoma I Grensáskirkju kl. 20.30. Bjöm Ingi predikar. Allir vel- komnir. ÚTJVISTARFERÐIR Sunnudagur 25. maf. 1. kl. 8.00 Þórsmörk, elnsdags- ferð. Verð 850 kr. Munið sumar- dvöl f skála Útivistar Básum. Ódýrasta sumarleyfið. 2. kl. 10.30 Haugsvörðugjá - Sýrfell - Reykjanes. Verð 450 kr. Gengiö frá Stapfelli suðvestur á Reykjanestá. Misgengi og gjár skoðuö. 3. kl. 13.00 Útilegumannakof- amir - Eldvörp. Merkar fom- minjar, gigaraðir, útilegumanna- hellir, hahitasvæði o.fl. skoðaö. Tilvalin fjölskyldu ferð. Brottför úr Grófinni (bflastœði hjá Vest- urg. 4) og BSÍ, bensfnsölu. Sjáumstl Útivist, feröafélag. Trúoglíf Samvera i dag kl. 14.00 aö Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsinu). Þú ert velkomin. Trú og líf. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir 13.-17. júní: 1. kl. 18 Látrabjarg — Ketildalir. Svefnpokagisting. Skoðað stærsta fuglabjarg Evrópu ásamt Rauðasandi, Sjöundá, Selárdal o.fl. Fróðleg og skemmtileg ferð fyrir alla. 2. kl. 20 Þingvellir - Hlöðuvellir — Brúarárskörð. Bakpokaferð um fjölbreytt fjallasvæði sunnan Langjökuls. Göngutjöld. Myndakvöld Útivistar verður á fimmtudagskvöldið 29. maí. Kynntar verða sumarleyfisferöir þ.á.m. Hornstrandaferöir. Einnig sýndar myndir úr frábærum jöklaferðum á Snæfellsjökul og Öræfajökul um hvítasunnu. Helgarferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk 3 d. 2. Hekla — Hraunteigur 2 d. Kvöldganga á miövikudags- kvöldið i Esjuhliðar. Leitaö ,gulls“ og gengið um Þverfjalliö í Esjunni. Uppl. og farm. í sumar- leyfis- og helgarferöir eru á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Ræöumaður Einar Gíslason frá Hjalteyri. Allir hjartanl syngur. Allir hjartanleg velkt .^mnir. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Almenn söngsamkoma í kvöld kl. 20.00. Fjölbreytt söngdag- skrá. Hugvekja: Guðni Einars- son. Samskot til forlagsins. Ármenningar - skíðafólk Fjölskylduskemmtun verður haldin miövikudag 28. mai i Bú- staðakirkju kl. 20.00. Verðlaun afhent fyrir innan- félagsmót. Mætum öll. Stjórnin. KROSSINN Al.KHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir vel- komnir. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 f dag kl. 14.00 lýkur sunnudaga— skóla. Kl. 20.30 Hjálpræðissam- koma. Allir velkomnir FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Göngudagur Ferftafélags- íslands Sunnudaginn 25. mai efnir Ferðafélagið til göngudags f áttunda skipti. Ekið verður að Kaldárseli þar hefst gangan, sem er hringferð um Búrfell, Búrfellsgjá og til baka meðfram Heiðmerkurgirð- ingunni að Kaldárseli. Gangan tekur um 3 klst. ef rólega er gengið. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin kl. 10.30., og kl. 13.00. Verð kr. 200. Fritt fyrir börn i fylgd full- orðinna. Fólk á eigin bílum er velkomið i gönguna. Kynnist landinu og náttúru þess i göngu- ferð meö Feröafélaginu. Allir eru velkomnir, félagar og aðrir. Ferðafélag íslands. Lada ’85tilsölu! Vel með farin og ný skoðun. Upplýsingar i síma 23549. Dyrasímaþjónusta Nýtagnir — viðgeröir. S. 19637. Viðgerðir á malbiki Húseigendur og forráðamenn húsfélaga ath! Tökum að okkur viðgerðir á holum á malbikuðum eða steypt- um bílastæðum, innkeyrslum og fl. Mjög sterkt holufylliefni not- að. Gerum tilboð. Verkval S. 42873 'S’* . radauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Miðborg Stokkhólms Tveggja herbergja íbúð 70 fm í miðborg Stokkhólms til leigu í 1 ár, frá 9.9.86. íbúðaskipti æskileg ef þú átt samsvarandi í Reykjavík sími 08/438885. Hárgreiðslustofa 55 fm hárgreiðslustofa í Sundahverfi til leigu. Tryggur leigusamningur fylgir. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Sund — 5633“. • • ■ ' iÍSÍÉÍi Húsnæði óskast Hjón utanaf landi með 12 og 16 ára gamlar dætur bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð í Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnarfirði til leigu í 1 ár eða lengur. Helst frá 1. júní. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar í síma 96-25006. húsnæöi óskast þjönusta T résmíðaþjónusta Nýsmíði — Viðhald — Viðgerðir Gluggar, gler, hurðir, perket, panill, loftveggir. Jón H. Magnússon, húsasmíðam., Hrísateig 39, 105 Reykjavik, simi 33835. Til sölu stór Rafha eldavél, stór panna á fæti, upp- þvottavél og fleira fyrir stór eldhús. Upplýsingar í símum 79499 fyrir hádegi og 671536ákvöldin. Fyrirtæki til sölu Til sölu sérverslun með hannyrðavörur í miðborg Reykjavíkur. Til sölu sérverslun með leðurvörur við Lauga- veg. Til sölu heildverslun með góðum umboðum fyrir hannyrðavörur. Allar nánari uppl. aðeins veittar á skrifstof- unni. Eignaborg sf., Hamraborg 12, Kópavogi. Gegnt Eden í Hveragerði Til sölu atvinnuhúsnæði 700 fm og 500 fm að stærð ásamt 6000 fm lóð. Hagstæð kjör. Nánari upplýsingar í síma 32159. Iðnaðarfyrirtæki Til sölu iðnaðarfyrirtæki. Hentugt fyrir 2 samhenta aðila. Miklir framtíðarmöguleikar. Tilboð merkt: „Nýiðn — 5921“ sendist augl- deild Mbl. fyrir 1. júní. Einstakt tækifæri Mjög vel rekin myndbandaleiga á besta stað í Reykjavík til sölu vegna persónulegra ástæðna. Lysthafendur sendi upplýsingar um nafn og símanúmer á augld. Mbl. merktar: „Tækifæri — 5632". Innritun vegna nýrra nemanda stenduryfir. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Náms- framboð skólaárið ’86—’87 verður eftirfar- andi: Framhaldsnám á almennri bóknáms- braut, viðskiptabraut, íþróttabraut, heilsu- gæslubraut og uppeldisbraut Fjölbrautaskól- ans. Einnig verður 9. bekkur starfræktur við skól- ann. Umsóknir sendist merktar Héraðsskól- inni í Reykholti 320 Reykholt Borgarfirði. Allar nánari uppl. gefa skólastjóri og yfirkenn- ari í símum 93-5200, 93-5210 og 93-5201. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Umsóknir um skólavist skólaárið 1986-1987 Umsóknir um skólavist skulu hafa borist fyrir 7. júní nk. Upplýsingar á skrifstofu skólans alla virka daga frá 09.00-14.00 í síma 1-31-94. Réttindanám fyrir skipstjórnarmenn sem hafa starfað á undanþágu hefst 2. september (nám til 80 rúml. réttinda í 14 vikur og í beinu framhaldi af því 10 vikna nám fyrir 200 rúml. réttindi). Sérstök deild: Á haustönn frá 2. september til jóla verður sérstök deild fyrir þá sem luku 200 rúmlesta réttindanámi á sl. skóla- ári og óska eftir að skipta skipstjórnarnámi 2. stigs sem veitir ótakmörkuð réttindi á fiskiskip á tvær haustannir. Athugið: Kvöldnámskeið fyrir 30 rúmlesta réttindi verða haldin á haust- og vorönn með sama sniði og sl. skólaár og verða sérstak- lega auglýst. Skólastjóri. Togvindur Höfum á lager 9,6 tonna nýja togvindu með þrem tromlum, mjög góð fyrir rækjuveiðar. Einnig nýuppgerð 6 tonna Héðinsvinda. Upplýsingar í síma 91 -24260. Vélsmiðjan Héðinn. Námsstyrkur við lowa háskóla Samkvæmt samningi Háskóla íslands við lowa háskóla (University of lowa) er veittur styrkur til eins íslensks námsmanns á ári hverju. Styrkurinn nemur skólagjöldum og dvalarkostnaði. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu rektors. Umsóknum skal skilað þangað fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingarfást hjá námsráðgjafa. Háskóli íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.