Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ1986 T raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar $ nýi tónlisardaílinn imúb v i an» W2u Frá Nýja Tónlistarskólanum Söngdeild — inntökupróf verða fimmtudaginn 29. maí. Upplýsingar síma 39210 frá kl. 4-6 virka daga. Nýi Tónlistarskólinn. Sólarferð til Grænlands Á Suður-Grænlandi hefur verið einmunatíð. Sumarið er komið, snjórinn farinn af láglendi, sólskin og hiti á daginn. í hinum djúpu og lygnu fjörðum má þó enn sjá fjallháa borgar- ísjakana á reki. Að margra áliti er þetta fegursti árstíminn á Grænlandi. Vegna samstarfs um leiguflug við Grænlend- inga getur Norræna félagið boðið Græn- landsferð á sérstökum kostakjörum. Farið verður þann 2. júní nk. og dvalið á Grænlandi í 2 vikur. Flugfarið fram og til baka kostar aðeins 6.300 krónur. Þá getur Norræna fé- lagið einnig boðið upp á dagskrá þessa 14 daga, gistingu og skoðunarferðir og kostar það 3.700 danskar krónur. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlega hafi strax samband við Norræna félagið í síma 10165. Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna Grímsnesi Orlofshús sjómannasamtakanna að Hrauni í Grímsnesi verða leigð frá og með laugar- deginum 31. maí. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sín: Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi í Vestmannaeyjum, Sjómannafélag Reykjavík- ur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Sjómanna- félag Akraness, Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, Skipstjórafélag Norðlendinga, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan ísafirði, Starfsmannafélag Hrafnistu og Laugarásbíós, Starfsmannafélag Reykja- lundar. Ný f ótaaðgerðastof a Hef opnað fótaaðgerðastofu á Laugavegi 82, 2. hæð, gengið inn frá Barónsstíg. Tíma- pantanir í síma 622310 alla daga nema miðvikudaga. GuðríðurJóelsdóttir, med. fótaaðgerðasérfræðingur. Félagsmenn BSRB athugið! Frá og með mánudegi 26. maí og til 1. september nk. verður skrifstofa BSRB opin frákl.8-16. Framkvæmdastjóri. Námsstyrkur við Minnesota háskóla Samkvæmt samningi Háskóla íslands við Minnesota háskóla (University of Minnesota) er veittur styrkur til eins íslensks námsmanns á ári hverju. Styrkurinn nemur skólagjöldum og dvalarkostnaði. Nemendur sem lokið hafa prófi frá Háskóla íslands ganga fyrir, en jafn- framt þurfa þeir að hafa fengið inngöngu við skólann. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu rektors. Umsóknum skal skilað þangað fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingarfást hjá námsráðgjafa. Háskóli íslands. Kvennó C og Z árg. ’66 Kvennó C og Z '66 hittumst þann 4. júní kl. 18.30 í Þingholti og höldum upp á 20 ára afmælið. Þátttaka tilkynnist til Helgu 18325, Siggu 115296 og Önnu Siggu 22038. Laxeldi Eigandi að góðri jörð, sem liggur að sjó og hefur mikið gott ferskt vatn á hreinum og ómenguðum stað, vill komast í samband við fjársterkan aðila, sem hefur áhuga á sam- starfi um seiðaeldi. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 31/5 ’86 merkt: „Seiðaeldi". t fæknlskóll fslanda Höfðabakka 9. R. aimi 84933. Umsóknarfrestur um skólavist 1986/87 renn- ur út 31. maí 1986. Með fyrirvara um aðstöðu og fjárveitingar er eftirfarandi starfsemi áætluö: Fumgreinadeild (undirbúnings- og raun- greinadeild). Almennt nám þar sem iðnsvein- ar ganga fyrir við innritun. Byggingadeild Námsbraut með námsstigum iðnfræðingur og tæknifræðingur. Rafmagnsdeild. Námsbrautir annars vegar til iðnfræðiprófs í sterkstraumi eða veik- straumi og hins vegar fyrsta ár af þrem til tæknifræðiprófs. Véladeild. Námsbrautir annars vegar til iðnfræðiprófs og hins vegar fyrsta ár af þrem til tæknifræðiprófs. Rekstrardeild. Námsbrautir í útvegi og í iðnrekstri. Heilbrigðisdeild. Námsbrautir í meinatækni og röntgentækni. Upplýsingar um allar námsbrautir eru gefnar daglega á skrifstofu skólans og í síma 91-84933. Tækniskóli íslands, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Rektor. fundir — mannfagnaöir Dómkirkjusöfnuðurinn — aðalfundur Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í Dómkirkjunni fimmtud. 29. maí nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Sóknarnefndin. Félagsfundur Byggingasamvinnufélag Kópavogs heldur félagsfund í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópa- vogi, mánudaginn 2. júní nk. kl. 20.30. Dagskrá: Málefni síðasta félagsfundar. Stjórnin. ] Ifl ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingardeildar óskar eftir tilboðum í há- þrýstiþvott og málun á Sævarhöfða 6-12. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 3. júní nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RE YKJ AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Utboð Framkvæmdarnefnd um byggingu dvalar- heimilis á Siglufirði óskar eftir tilboðum í frá- gang dvalarheimilisins að innan þ.e. pípu- lagnir, raflagnir, málun, dúkalögn og inn- réttingar. Útboðsgögn verða afhent hjá formanni fram- kvæmdanefndar Hauki Jónassyni, Túngötu 16, Siglufirði, eða Helga Hafliðasyni arkitekt, Þingholtsstræti 27, Reykjavík, gegn 8000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 10. júní kl. 14.00 á bæjarskrifstofunum á Siglufirði. Tilboð óskast í viðgerðarvinnu á 7 hæða fjölbýlis- húsi í Breiðholti. í vinnunni felst m.a.: Taka allar rúður úr fölsum, hreinsa og fúa- verja föls, setja rúður í að nýju og skipta um gallað gler, bera á svalir alkaliverjandi efni. Þeir sem vilja sinna þessu verkefni leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. sem fyrst merkt: „Viðgerðarvinna". Utboð sem Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmst hafa í umferðaróhöppum: Lada Lux árgerð 1984. Fiat 127 árgerð 1982. Lada 1600 árgerð 1981. Dodge Ramcharger árgerð 1979. Galant árgerð1979. Ford Cortina árgerð 1976. Toyota Carina árgerð 1976. Volvo F 616 vörubifr. árgerð 1981. Tjaldvagn Combi Camp 200, mótorar í Mazda 323 '85 og Honda Quintet ’81 o.fl. Bifreiðirnar verða sýndar í Höfðabakka 9, mánudaginn 26. maí 1986 kl. 12.00-16.00. Á sama tíma: í Grundarfirði: Lada Lux árgerð 1984. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 27. maí 1986. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.