Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 62 kennslugrein hennar var enska, en hún kenndi einnig dönsku og þýsku. Eftir að Hólmfríður hætti kennslu við MA kenndi hún nokkur ár við Námsflokka Akureyrar og kenndi einnig ensku í einkatímum allt fram á síðasta ár. Hólmfríður var góður kennari. Þeir nemendur hennar sem við þekkjum eru sammála um, að hún hafi verið skemmtilegur kenn- ari og haft lag á að vekja áhuga þeirra og metnað. Hólmfríður fór ekki leynt með stjómmálaskoðanir sínar. Hún fylgdi Framsóknarflokknum af lífi og sál og vann þeim flokki allt er hún mátti. Var um tíma í stjóm Menningarsjóðs KEA. Hólmfríður varð félagi í Zonta- klúbbi Akureyrar 1959. Þar gegndi hún ýmsum trúnaðarstörfum. Var ritari í 2 ár og formaður 1962—1963. Frá samverustundum okkar í klúbbnum eigum viið marg- ar ánægjulegar minningar. Hólm- fríður var gáfuð kona og skemmti- leg, og þeirra hæfileika hennar nutum við oft í ríkum mæli. Hún var hrókur alls fagnaðar á samkom- um okkar og ferðalögum. Hún hélt skemmtilegustu tækifærisræðumar og hún gaf tóninn þegar við sungum eitthvað, hvort sem það vom sálmar eða ættjarðarljóð á hátiðlegum stundum eða léttari lög á ferðalög- um. Einnig átti hún til að kasta fram hnyttnum óundirbúnum stök- um við ýmis tækifæri. Frá ótal samverustundum eigum við minn- ingar sem lýsa Hólmfríði sérstak- Iega. Eitt sinn ræddum við væntan- lega útför einnar Zontasystur, og hvem þátt við gætum átt í þeirri athöfn. Meðal annars veltum við því fyrir okkur hvemig krans við ættum að leggja á leiðið. Þá segir Hólmfríður „Þegar ég kveð þá þarf ég engan krans. Hafið þið heldur veislu." Við sögðum eins og satt var og komið hefur á daginn, að við yrðum sennilega ekki í veislu- skapi fyrst eftir látið hennar, svo að hún mundi áreiðanlega sitja uppi með kransinn. Við gætum rakið fleiri minningar en látum kyrrt liggja — og nú er leiðir skilur að sinni þökkum við Hólmfríði skemmtilega samfylgd og óskum henni góðrar ferðar inn á ókunn lönd æðra tilverustigs. Blessuð sé minning hennar. Zontasystur í Zonta- klúbbi Akureyrar. Blómastofa FnÓfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opiö öll kvöld til kl. 22,- einnig umhelgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. V { • ■ v- ■ ' ff Heimilistæki brjótast upp miðjuna með heimsmeistaraverð á Philips Trendset sjónvörpum aðeins kr. 32.400.- J1! Nú ert þú óvaldaður og í opnu færi. m j§ cr ff Nýttu þetta ágæta tilboð í tilefni HM í Mexico. Frábært 20 tommu Philips Trendsetsjónvarpfyriraðeins kr. 32.400.- staðgreitt! í Mexico er Philips einum treyst fyrir upptöku og útsendingu allra leikjanna í heimsmeistarakeppninni. Heimilistæki bjóða þér Philips Trendset sjónvarp til að Pú missir ekki af einum einasta leik með Philips myndbandstæki. Petta eru góð tæki sem nýtast þér lengi. Verðið er gott, frá kr. 48.800.- staðgreitt. Nú hefur þú aldeilis Ijómandi ástæðu fyrir að kaupa Philips myndbandstæki. nsra f C-T3 taka á móti leikjunum - í réttum litum. Þú getur valið um 14, 16, 20, 22 eða 26 tommu sjónvarpstæki. Eins og alltaf erum viðsveigjanlegir í samningum og bjóðum ~ lága útborgun. * • Philips Trendset X - spennandi nýjung, ^^DX<lO©o5 rótföst í reynslu tímans. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 G0TT FÖLK / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.