Morgunblaðið - 25.05.1986, Page 53

Morgunblaðið - 25.05.1986, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna jt Utkeyrsla — akstur Við leitum að liðtækum starfskrafti fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Hér um að ræða starf við útkeyrslu og ýmsar útréttingar. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og geta hafið störf sem fyrst. Starfið er fjölþætt og krefst mikillar út- sjónarsemi. Ráðningartími er 2-3 mánuðir en starfið gæti hugsanlega orðið framtíðarstarf. Krafist er algjörrar reglusemi og góðrar mætingar. Þeir sem hafa áhuga sendi inn skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 28. maí 1986. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma (91) 686688 eftir kl. 14.00 næstu daga. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. RÁÐCÆÐUR STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁEXJJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. Heimilisaðstoð hlutastörf Heimilisaðstoð óskast hjá 3 fjölskyldum í Reykjavík. Sameina má störfin þannig að sami starfs- maðurinn ynni 20 klst. á viku, 4 klst. á dag, frá 8-12 eða 9-13. Einnig kemur til greina að ráða fleiri en einn starfsmann og fækka vinnudögum hlutfallslega. Störfin eru almenn heimilisstörf, ræstingar og frágangur á þvotti. Barnagæsla er undan- skilin. Umsóknarfrestur er til og með 28. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig la — 101 Reykjavik - Simi 621355 Skrifstofufólk hálfsdagsstörf Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann hjá eftirtöldum fyrirtækjum og stofnunum: A. Smásölufyrirtæki á Ártúnshöfða. Starfið felst í innslætti bókhaldsgagna í IBM PC XT tölvu ásamt öðrum tilfallandi skrif- stofustörfum. Vinnutími er samkomulag. B. Þjónustufyrirtæki miðsvæðis í Reykjavík. Starfið felst í vélritun, skjalavistun og símavörslu. Vinnutími er eftir hádegi. C. Verktakafyrirtæki á Ártúnshöfða. Starfið felst í öllum almennum skrifstofustörfum. Æskileg reynsla af tölvunotkun. Unnið er annað daginn fyrir hádegi og hinn daginn eftir hádegi. D. Verkfræðistofu í Kópavogi. Starfið felst í vélritun, færslu viðskiptamannabók- halds, nótuútskrift og öðrum almennum skrifstofustörfum. Æskileg er góð ensku- og dönskukunnátta. Vinnutími er samkomulag. Umsóknarfrestur ertil og með 28. maí 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Hf Skólavörðustlg la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hárgreiðslu- eða rakarasveinn Hárgreiðslu- eða rakarasveinn óskast í hluta starf. Upplýsingar í síma 72440, eða á Hárgreiðslu- og rakarastofunni í Galtará, Hraunbergi 4. Afleysingar við tölvubókhald Óskum eftir að ráða nú þegar tvo starfsmenn til tímabundinna starfa við færslu bókhalds- gagna ítölvu. Annar vegar er um ræða innslátt í IBM 36 tölvu (Alvísbókhaldskerfið) en hins vegar á SAGE 4 (BOS-bókhaldskerfið). Skilyrði er að umsækjendur hafi reynslu af viðkomandi bókhaldskerfum. Umsóknarfrestur er til og með 26. maí 1986. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. á skrif- stofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Teiknari/sölumaður Prentsmiðja óskar eftir að ráða teiknara, vanan grafískri hönnun. Umsóknirsendistaugld. Mbl. merktar: „Teiknari/sölumaður — 5625“. Trúnaði heitið. Helgarvinna Afgreiðslustúlkur óskast til vinnu aðra hverja helgi. Umsækjendur mæti hjá Brauð hf. Skeifunni 11 milli kl. 12.00-14.00 mánudag. Álfheimabakarí, Hagamel og Álfheimum. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkraliða í fastar stöður og til sumarafleysinga í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Verkamenn Óskum að ráða verkamenn með vinnuvéla- próf. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Verkamenn — 1743“ fyrir 10. júlí 1986. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann. Upplýsingar veitir hótelstjóri eða yfirmat- reiðslumaður í síma 96-22200. Hótel KEA, Akureyri. Yfirþjónn Fyrirtækið er veitingastaður úti á landi. Starfið felst í ráðningu starfsfólks, skipulagn- ingu vinnutíma, almennri verkstjórn, móttöku borðapantana og gesta, umsjón og eftirliti með birgðum og húsbúnaði ásamt samsetningu matseðla í samráði við matreiðslumeistara. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé sjálf- stæður og áræðinn. Eingöngu er leitað að menntuðum framreiðslumanni á aldrinum 25-40 ára með haldgóða starfsreynslu. Vinnutími er 40-50 klst. á viku. í boði eru góð laun fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til og með 28 nk. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. á skrif- stofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 B0RGARSP1TALINN LAUSAR STÚDUR Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á skurðdeild Borgarspítalans, deild A-3, A-4 og A-5. Lausar eru stöður svæfingahjúkrunarfræð- inga á svæfingadeild spítalans. Sérnám í svæfingahjúkrun er skilyrði. Sjúkraliðar Laus staða sjúkraliða á skurðlækningadeild A-5. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri skurðdeilda í síma 681200-201. Hjúkrunarfræðingar Vegna breyttrar og aukinnar starfsemi á Fæðingaheimili Reykjavíkur vantar hjúkr- unarfræðinga á handlækningadeild frá 1. september. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefur Sigríður Lister í síma 26571. Fóstrur — starfsfólk Fóstrur og starfsfólk óskast til starfa á nýtt barnaheimili Borgarspítalans. Ráðgert er að barnaheimilið taki til starfa í byrjun ágúst- mánaðar. Nánari upplýsingar gefa aðstoðarfram- kvæmdastjóri og skrifstofustjóri Borgarspít- alans í síma 681200. Reykjavík25. maí 1986. BORGARSPÍTAUNN Q681200 Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans frá 20. júlí 1986 að telja. Háls-, nef- og eyrnadeildin A-4 hefur verið rekin sem sérstök legudeild frá 1. október 1985. Þetta er lífleg og skemmtileg deild með rými fyrir 13 sjúklinga. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri skurðdeilda Borgarspítalans sími 681200-201. Reykjavík 25. maí 1986. BORGARSPÍTALINN Q 681200 Fálkaborg Fóstrur og starfsfólk vantar frá og með 5. ágúst eða 1. september. Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 78230. Tískuhúsið ína Okkur vantar vana stúlku til sauma á herra- og dömufatnaði. Uppl. á staðnum Hafnar- stræti 16, mánudag og þriðjudag milli kl. 16.00 og 18.00. Fiskeldi Ungur maður óskar eftir atvinnu á fiskeldis- stöð, er með menntun og reynslu í seiðaeldi og matfiskeldi. Upplýsingar í síma 91-28212 eftir kl. 19.00 á kvöldin (Jón).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.