Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ1986 ÚTVARP/ SJÓNVARP „Grasið syngur“ Dagskrá um Doris Lessing ■■■■ „Grasið syngur" •t f* 20 nefnist dagskrá lö— um skáldkonuna Doris Lessing sem er á dagskrá rásar eitt í dag. Þá mun Amar Jónsson lesa kafla úr fyrstu skáldsögu Doris Lessing, sem heitir Grasið syngur og er nýút- komin á íslensku í þýðingu Birgis Sigurðssonar. Amar mun einnig sjá um dagskrá um skáldkonuna og verk hennar, en Doris Lessing verður gestur Listahátíðar SUNNUDAGUR 25. maí 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór prófastur, Patreksfirði, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir 8.16 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá 8.30 Fréttiráensku. 8.35 Létt morgunlög Hollywood Bowl hljómsveit- in leikur; Carmen Dragon stjórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Konsert nr. 5 í a-moll eftir Francesco Durante. Aless- andro Scarlatti hljómsveitin leikur; Thomas Schippers stjórnar. b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir Alessandro Rolla. Susanne Lautenbacher og Kammer- sveitin í Wúrtemberg leika; Jörg Faerber stjórnar. c. Sinfónía nr. 9 í C-dúr K. 73 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. L’Oiseau-Lyre kammersveitin leikur; Louis de Froment stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Garðakirkju á Álftanesi. Prestur séra Har- aldur M. Kristjánsson. Org- elleikari Þorvaldur Björns- son. 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 Afrikuhlaupið. Dagskrá um hlaup sem efnt er tll um allan heim á sama tíma þennan dag með þátttöku almennings til stuðnings hjálparstarfi i Afriku. Um- sjón: Stefán Jökulsson og Ingólfur Hannesson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 „Grasið syngur". Arnar í sumar. Lessing hefur skrifað §ölda bóka og hlot- ið margskonar viðurkenn- ingu fyrir sögur sínar. Hún fæddist í Persíu, þar sem nú heitir íran, en ólst upp í Afríku, og þar er sögusvið nokkurra af bókum henn- ar, hvort sem sögumar gerast hér á jörðu eða á öðrum plánetum. Á undan sögukaflanum les Amar Jónsson inngang þar sem greinir frá höfundi og ferli hans. Pino Micol fer með hlutverk riddarans sjónumhrygga i kvikmyndinni Don Kíkóti sem er á dagskrá sjón- varps á mánudagskvöld kl. 21.55. Don Kíkóti ■■■■ Don Kíkóti (Don q-| 55 Quixote), ítölsk ^ x —— sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Miguels de Varvantes um riddarann sjónumhrygga, er á dag- skrá sjónvarps á mánu- dagskvöld. Spænskur að- alsmaður les riddarasögur sér til óbóta og fer að sjá veröldina í öðru ljósi en samtíðarmenn hans. Gerist hann farandriddari, þrátt fyrir að riddaratímabilið sé löngu liðið, og ferðast um með skjaldsveini sínum, Sancho Panza. Don Kíkóti berst fyrir réttlætinu, við vindmyllur ef því er að skipta, og lendir í margs konar ævintýrum. Njáls saga ■■■■ Útvarpssagan O "I 30 er á dagskrá X rásar eitt síð- degis í dag. Þá mun dr. Einar Ólafur Sveinsson hefja lestur Njáls sögu, og er hljóðritunin frá 1972. Njála er mest og frægust íslenskra fomsagna og jafnframt einn af tindum heimsbókmenntanna. Is- lendingum hefur hún jafn- an verið hugfólgin bók, fræðimenn hafa um hana fjallað, skáld leitað sér í henni yrkisefna, en um- fram allt hefur almenning- ur í landinu, kynslóð eftir kynslóð, lifað sig inn í heim sögunnar. í seinni tíð hefur áhugi á fomsögum vaxið á ný- Einar Ólafur Sveinsson var helsti fræðimaður þjóð- arinnar um Njálu á sinni tíð, ritaði margt um söguna og gaf hana út. Hann var einnig brautryðjandi í því að lesa fomsögur í útvarp og naut mikilla vinsælda hjá ungum sem gömlum fyrir frábæran flutning sinn. Njálu las Einar Ólafur þrisvar í útvarp. Síðasti lesturinn 1972—1973 er varðveittur í safni útvarps- ins í heilu lagi og gefst nú hlustendum kostur á að hlýða á hann í sumar. Njála verður lesin á sunnudags-, mánudags- og þriðjudags- kvöldum klukkan 21.30. Hún er 29 lestrar. SUNNUDAGUR 25. maí 14.00 Bæjarstjórnarkosning- arnar í Kópavogi Framboðsfundur í sjón- varpssal. Umsjónarmaður Sigurveig Jónsdóttir. 16.00 Bæjarstjórnarkosning- arnar í Hafnarfirði Framboösfundur í sjón- varpssal. Umsjónarmaður Ólafur Sig- urðsson. 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Andrés, Mikki og félag- ar (Mickey and Donald) Fjórði þáttur Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Áystunöf — UTVARP Jónsson ies kafla úr bók eftir Doris Lessing sem verður gestur Listahátiðar. Birgir Sigurðsson þýddi og samdi inngangsorö. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Um hitt og þetta. Stefán Jónsson talar. 19.50 Tónleikar 20.00 Stefnumót. Stjórnandi Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragrtar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Dr. Einar Ólafur Sveinsson byrjar lesturinn. (Hljóðritun frá 1972.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 íþróttir Umsjón Ingólfur Hannes- son. 22.40 „Camera obscura". Þáttur um hlutverk og stöðu kvikmyndarinanr sem fjöl- miðils á ýmsum skeiðum kvikmyndasögunnar. Um- sjón Ólafur Angantýsson. 23.20 Kvöldtónleikar. a. Þrjú hergöngulög eftir Franz Schubert. Walter og Beatric Klien leika fjórhent á píanó. b. Werner Hollweg syngur Ljóðalög eftir Carl Loewe. Roman Ortner leikur á píanó. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrðrlok MANUDAGUR 26. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Pétur Þórarins- son á Mööruvöllum flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin — Gunnar E. Kvaran, Sigríð- ur Ámadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morgunteygjur — Jón- ína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „I afahúsi" eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannesdóttir byrjar lestur- inn. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Oddný Björgvinsdóttir talar um ferðaþjónustu bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiöúrforustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn — Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir byrjar lesturinn. 14.30 íslensk tónlist a. „Þormóður Kolbrúnar- skáld", þáttur úr Sögusin- fóníunni eftir Jón Leifs. Sin- fóníuhljómsveit íslands leik- ur; Jussi Jalas stjórnar. b. Adagio fyrirflautu, hörpu, píanó og strengjasveit eftir Jón Nordal. Börje Maarel- ius, Ánna Staangberg og Ragnar Dahl leika með Sin- fóníuhljómsveit sænska út- varpsins; Herbert Blomstedt stjórnar. c. „Euridice", fyrir Manuelu og hljómsveit. Manuela Wiesler leikur á flautu með Sinfóninuhljómsveit danska útvarpsins; Gunnar Staern stjórnar. 15.15 i hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. Les- ari með honum: Signý Páls- dóttir. (Frá Akureyri, endur- tekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristin Helgadóttir. Meðal efnis: „Snjór" eftir Andrés Indriöason. Sigur- laug Jónasdóttir byrjar lest- urinn. 17.40 Úr atvinnulífinu — Stjórnun og rekstur. Um- sjón: Smári Sigurösson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýr- ingaþáttur um viðskipti, efnahag og atvinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggsson- ar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Örn Ólafsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Helgi Hallvarðsson skip- herra talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. a) Þjóöfræöispjall, dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b) Kórsöngur. Kirkjukór Kotstrandar- og Hveragerð- issóknar syngur. Söngstjóri Jón Hjörleifur Jónsson. c) Þáttur af Kristínu Páls- dóttur úr Borgarfiröi vestra. Tómas Einarsson les úr sagnaþáttum Þjóðólfs. (Fyrri hluti.) 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga." Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (2). (Hljóðrit- unfrá 1971.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Átak í aldarfjóröung. Siðari hluti dagskrár í tilefni af 25 ára afmæli mannrétt- indasamtakanna Amnesty International. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.10 Frá tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. maí 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveöjum og léttri tón- list. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00 Tónlistarkrossgátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. 22.00 Kosningadagskrá Svæðisútvarps Akureyrar og nágrennis — FM 96,5 MHz Umræðuþáttur með þátt- töku fulltrúa listanna sem verða i kjöri til bæjarstjórnar á Húsavik. Dagskrárlok óákveðin. MÁNUDAGUR 26. maí 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna í umsjá Guðriðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsend- ing stendur til kl. 18.15 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHzá FM-bylgju. 20.30 Kosningadagskrá Svæðisútvarps Reykjavikur og nágrennis Dagskrárlok óákveðin. AKUREYRI 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magn- ús Gunnlaugsson. Frétta- menn: Erna Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsend- ing stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásartvö. 22.00 Kosningadagskrá Svæðisútvarps Akureyrar og nágrennis Umræðuþáttur meö þátt- töku fulltrúa listanna sem verða í kjöri til bæjarstjórnar á Ólafsfiröi. Dagskrárlok óákveðin. SJÓNVARP Eggjataka i Bjarnarey — Endursýning Sjónvarpsmenn fylgjast með bjargsigi og eggjatöku og ræða við Hlööver (Súlla) Johnsen, eyjarjarl. Umsjónarmaður Páll Magn- ússon. Stjórn upptöku: Óli Örn Andreassen. Áður sýnt í sjónvarpinu haustið 1985. 19.20 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirogveöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavíkurlag — Með þinu lagi í tilefni af 200 ára afmæli borgarinnar efndi afmælis- nefnd Reykjavíkur til sam- keppni i samvinnu við sjón- varpið um lag tileinkað Reykjavík. Dómnefnd hefur nú valið fimm lög, sem kynnt verða i sjónvarpinu, það fyrsta í þessum þætti. Lögin verða öll endurflutt laugardaginn 31. maí. Úrslit ráðast síðan 6. júní í veit- ingahúsinu Broadway en þaðan verður bein útsend- ing. 20.45 Sjónvarp næstu viku 21.00 Listahátiö i Reykjavík 1986 Kynningarþáttur um dag- skrá hátíðarinnar, 31. mai til 17. júní og þá listamenn sem taka þátt í henni. Umsjón: Karitas H. Gunn- arsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjóm upptöku: Tage Amm- endrup. 21.55 Kristófer Kólumbus Fimmti þáttur ítalskur myndaflokkur í sex þáttum geröur i samvinnu við bandaríska, þýska og franska framleiðendur. Leikstjóri Alberto Lattuada. Aðalhlutverk Gabriel Byrne sem Kólumbus. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.50 Heimsmeistarakeppnin i dansi 1986 Frá úrslitakeppni atvinnu- manna i suöur-amerískum dönsum sem fram fór í Mainz í Vestur-Þýskalandi í lok mars. (Evróvision — Þýska sjón- varpiö) 00.05 Dagskrárlok MANUDAGUR 26. maí 19.00 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Reykjavíkurlag — Með þínu lagi. Annar þáttur. Hljomsveitarstjóri Ólafur Gaukur. Söngvarar: Björg- vin Halldórsson og Helga Möller. Kynnir Þorkell Ást- valdsson. 20.45 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Frið- riksson. 21.20 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.55 Don Kíkóti (Don Quixote) ítölsk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Miguel de Cer- vantes um riddarann sjón- umhrygga. Leikstjóri: Maurizio Scap- arro. Aðalhlutverk: Pino Micol og Peppe Barra. Að ótöldum á annaö hundrað leikurum koma fram í mynd- inni Els Comediants frá Barcelona, Medinisirkusinn og strengjabrúður Pasqual- inobræðra. Spænskur aðalsmaöur les riddarasögur sér til óbóta og sér eftir þaö veröldina í öðru Ijósi en samtíöarmenn hans. Þetta verður upphaf ævintýra hans sem farand- riddara ásamt skjaldsveinin- um Sancho Panza. Þýðandi Þuríður Magnús- dóttir. 23.30 Fréttir í dagskrárfok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.