Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 41 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri þáttur! Mig langar til að vita eitthvað um skapgerð mína og hæfi- leika. Ég er fædd 2.9. 1944 kl. 23.45 í Borgamesi.“ Svar: Þú hefur Sól, Merkúr, Venus og Júpíter í Meyju, Tungi í Fiskum, Mars í Vog og Satúm- us og Rísandi merki í Krabba. Einkennilegt kort Þú hefur að mörgu leyti ein- kennilegt og mótsagnakennt kort. Höfuðþættir sem lesa má úr kortinu eru sterkar og næmar tilfinningar, sterk ábyrgðarkennd en jafnframt eirðarleysi og sjálfstæðisþörf. Listrænir hæfileikar era einnig áberandi. Hjálpsemi Vegna mótsagna er töluverður vandi að lesa úr korti þínu sér- staklega í svo stuttri grein sem þessari, og (raun koma nokkrir möguleikar til greina. Áber- andi er að þú ert fómfús og vorkunnsöm, fínnur til með öðram og vilt hjálpa þeim sem minna mega sín. Því er líklegt að fólk leyti til þín. Þetta er vegna Meyju, Fisks og Satúm- usar Rísandi [ Krabba. Eirðarlaus Júpíter í samstöðu við Sól og spennu á Sól og Tungl frá Uranusi táknar hins vegar að í þér býr einnig ákveðið eirðar- leysi, þörf fyrir nýjungar, spennu og ævintýri. Þú hefur þörf til að víkka sjóndeildar- hring þinn, t.d. ferðast og safna nýrri þekkingu. Þrír möguleikar í fljótu bragði detta mér þrír möguleikar í hug. í fyrsta lagi getur þú tekist á við þessa þætti til skiptis, sveiflast á milli ólíkra póla. Þú tekur á þig ábyrgð, lifír rólegu lífí f eitt eða tvö ár þar til þú fínnur innri spennu magnast. Þegar hún er orðin óbærileg kastar þú öllu frá þér og byijar upp á nýtt á ólíkum málum. Sveifl- ast á milli þess að taka á þig ábyrgð og segja: „Eg á mig sjálf, ég er farin." Bœling í öðra lagi era mögulegt að þú bælir annan þáttinn niður. Ef Meyjan og Krabbinn ráða ert þú kannski útivinnandi hús- móðir, hugsar um fjölskyldu, vinnu og böm og lifír því sem við getum kallað venjulegu ltfi. Síðan bælir þú spennu og sjálf- stæðisþörfína niður og tekur þá líkast til köst annað slagið, verður reið og pirrað, gagn- rýnir sjálfa þig, vini og vanda- menn og allt milli himins og jarðar. Slík bæling getur síðan bitnað á heilsu þinni. Hinn möguleikinn er að þú hafnir öryggisþörfínni og veljir frelsið og ferðalög. Þá blundar löng- unin eftir öryggi undir niðri og þú verður óánægð í frelsinu. Jafnvœgi Þriðji möguleikinn er sá að þér hafi tekist að fínna jafnvægi milli þessara þátta. Þú tekst þá á við ábyrgð, átt gott heim- ili og almennt lifir öruggu lífí og gefur öðram af umhyggju þinni. Jafnframt því ferðast þú um og breytir til, stundar t.d. spennandi vinnu, flytur á milli bæja eða hefur skemmtileg áhugamál sem lyfta þér upp yfir hið venjulega. Hress og orkumikil Að lokum þetta: þú ert hress og orkumikil, en samt sem áður alvörugefín og ábyrg. Þú ert næm, tilfinningarík og daum- lynd, en eigi að síður jarð- bundin. iii;iiiiiii;iiiii;iiiii;;;iiiiiii;iiii;i;iH;iiiMiiii;i;i;i;w;mi;;;iiii;iiiii;nniwimi;wniin;ii;;iii;iii;in>—- .... — — — ' .... LJÓSKA PRÁTTHAGI BLÝANTURINN Pear Míss Manners, Kæra ungfrú Siðprúð. Er það kurteislegt af vini manns að sitja á nefinu á manni? Flease excuse mY typpimq. Vinsamlegast afsakaðu Þegar hann situr tarða ket vélritunina egekki seeð ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það kemur stundum fyrir að hægt sé að spila andstæðingun- um tvívegis inn og láta þá spila sér í óhag. Hér er dæmi. Austur gefur; A/V á hættu. Norður ♦ D854 ¥D3 ♦ 976 ♦ Á985 Austur ♦ G92 ♦ G1072 ♦ KD ♦ DG42 Suður ♦ ÁK76 *K4 ♦ Á84 ♦ K1073 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 2spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Grandopnun suðurs sýndi 15—17 punkta, ,svo það var auðvelt fyrir hann að taka áskor- uninni í geim eftir að spaðasam- legan upplýstist. Vestur spilar út laufsexu. Eins og sést liggja fjórir tap-‘-* arar í loftinu, einn á hjarta, tveir á tígul og einn á lauf. En vegna stíflu í tigullitnum hjá andstæð- ingunum er hægt að losna viJ einn taparann. Suður drepur laufgosa aust urs með kóng heima, teku • þrisvar tromp og sækir hjartaás- inn. Vestur drepur strax og spilar tígli. Það er drepið á ás og hjartaslagurinn tekinn. ' Staðanlíturþáþannigút: Vestur ♦ 103 ♦ Á9865 ♦ G10532 ♦ 6 Norður ♦ 8 ♦ - ♦ 97 ♦ Á98 Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ 986 llllll ♦ G10 ♦ G105 ♦ K ♦ - Suður ♦ 7 ♦ - ♦ 84 ♦ 1073 ♦ D42 Nú er austri spilað inn á tígul. Hann getur losað sig út á lauf, en þá getur sagnhafí valið um að endaspila vestur með þvi að henda honum inn á tígul eða -- tekið laufás og spilað austri inn á laufdrottningu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi magnaða staða kom upp í sænsku deildakeppninni í vor í skák þeirra Helmertz (Malmö) og undrabamsins Ferdinands Hellers, (Wasa), sem hafði svart og átti leik. Svartur virðist með tapað tafl, því bæði Df4 og Hd5 eru friðhelg-— vegna máts á áttundu reitaröð- inni. Hellers átti samt síðasta orðið: 33. - Hxg2+!, 34. Khl - Hh2+!, 35. Kgl - Hhl+!, 36. Kxhl (Það varð ekki lengur hjá þvi komist að hirða hrók- inn.) 36. — Dxd5+, 37. Re4 — Hc8 og með skiptamun yfir vann svartur fljótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.