Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25! MAÍ1986
Eva Georgsdóttir með foreldrum sinum, Stefaníu Guðmundsdóttur
og Georg Halldórssyni.
Heiðursgestir kvöldsins voru stúlkurnar þrjár, sem urðu í efstu sætunum í keppninni i fyrræ Halla
Bryndis Jónsdóttir, Fegurðardrottning íslands 1985, Hólmfriður Karlsdóttir, Ungfrú heimur 1985, og
Sif Sigfúsdóttir, Ungfrú Skandinavía 1985.
Margrét Guðmundsdóttir ásamt foreldrum sinum, Huldu Theódórs-
dóttur og Guðmundi G. Jónssyni.
Dagný Daviðsdóttir úr Mosfellssveit ásamt móður
sinni, Auði Ragnarsdóttur. Faðir hennar, Davíð
Helgason, var i útlöndum og gat ekki tekið þátt i
gleðinni.
Keflvíkingurinn Hlín Hólm með foreldrum sinum,
Brynju Árnadóttur og Helga Hólm.
Morgunblaðið/Bjami
Þóra Þrastardóttir, Fegurðardrottning Reykjavík-
ur 1986, brosir til áhorfenda í úrslitakeppninni.
Þóra stundar nám á heilsugæslubraut i Fjölbrauta-
skólanum við Ármúla en vinnur á skrifstofu prent-
smiðjunnar Hóla á Seltjamamesi i sumar.
Margrét Jörgens, Hafnfirðingur, sem varð fimmta, ásamt fósturfor-
eldrum sinum, Hörpu Bragadóttur og Sigurði Knútssyni.
Hjördís Kjartansdóttir milli foreldra sinna, Ingibjargar ívarsdóttur
og Kjartans Pálssonar.
Morgunblaðið/Bjami
Gigja Birgisdóttir, Fegurðardrottning fslands
1986, gengur fram á sviðið i Broadway á föstudags-
kvöldið. Gigja vinnur í Iðnaðarbankanum á Akur-
eyri i sumar og lauk verslunarprófi frá Verk-
menntaskólanum á Akureyri i vor.
-8.'
lí':