Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1986
Morgunblaðið/RAX
Úrslitin Ijós: Gígja fyrir miðju,
Þóra til vinstri og Rut Róberts-
dóttir, sem varð þriðja í keppn-
inni, lengst til hægri. Fyrir aftan
eru hinar stúlkurnar sjö, sem
tóku þátt í úrslitakeppninni.
Maria Guðmundsdóttir Ijósmynd-
ari, sem var kosin Ungfrú ísland
fyrir 25 árum, átti sæti í dóm-
nefnd keppninnar í ár. Hér óskar
hún Gígju Birgisdóttur, Fegurð-
ardrottningu Islands 1986, til
hamingju með verðskuldaðan
sigur.
Norðlensk þokkadís kosin
fegursta stúlka á Islandi
ÁTJÁN ára þokkadís frá Akur-
eyri, Gígja Birgisdóttir, var kosin
Fegurðardrottning Islands 1986
i veitingahúsinu Broadway á
föstudagskvöldið og 19 ára reyk-
vísk stúlka, Þóra Þrastardóttir,
var kosin Fegurðardrottning
Reykjavíkur sama kvöld. í þriðja
sæti varð Rut Róbertsdóttir, 24
ára Kvennaskólastúdent úr
Reykjavík, fjórða varð Kolbrún
Jenný Gunnarsdóttir, 21 árs
Keflvíkingur, og fimmta tvítug-
ur Hafnfirðingur, Margrét Svava
Jörgens.
fundi við að taka endanlega ákvörð- I drottningu. Sif hafði áður sett kór-
un. ónu á höfuð Rutar Róbertsdóttur,
Það var Halla Bryndís Jónsdóttir, sem hafnaði í þriðja sæti, og Hólm-
Fegurðardrottning íslands 1985, fríður hafði sömuleiðis krýnt Þóru
sem krýndi hina nýju fegurðar- | Þrastardóttur sem hafnaði í öðru
Gríðarleg fagnaðarlæti brutust
út í Broadway þegar vali Fegurðar-
drottningar Islands var lýst laust
eftir klukkan eitt í fyrrinótt. Þá var
liðin rúm klukkustund frá því að
þær Hólmfríður Karlsdóttir, Ungfrú
Heimur 1985, og Sif Sigfúsdóttir,
Ungfrú Skandinavía 1985, höfðu
krýnt Þóru Þrastardóttur sem feg-
urstu stúlku höfuðborgarinnar á
afmælisárinu — og þá klukkustund
hafði dómnefndin setið á ströngum
sæti.
Stúlkumar tíu, sem tóku þátt í
úrslitakeppninni, voru allar leystar
út með gjöfiim af ýmsu tagi. Mestar
gjafír féllu í skaut fegurstu stúlku
á íslandi þetta árið, Gígju Birgis-
dóttur — þar á meðal dýrindis sér-
saumaður úlfapels og demants-
hringur, hvort tveggja metið á yfír
hundrað þúsund krónur.
Nýja fegurðardrottningin, Gígja Birgisdóttir, fagnar í faðmi fjöl-
skyldunnar — pabba og mömmu og afa og ömmu. Frá vinstri: Alma
Möller, Friðný Möller, Gígja, Alfreð MöUer og Birgir Svavarsson.
Fegurðardrottning Reykjavíkur með foreldrum og unnusta. Frá
vinstri: EUy Kratsch, Tómas Ragnarsson, Þóra og Þröstur Jónsson.
Síminn hringdi látlaust i Broad-
way þegar leið að miðnætti - allir
vildu vita hver úrslitin,
Rut Róbertsdóttir, sem varð þriðja í keppninni, fagnar hér með
bestu vinkonu sinni og húsmóður, Þorgerði Magnúsdóttur.
Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir úr Keflavík, sem varð fjórða, með
foreldrum sínum, Hrefnu M. Sigurðardóttur og Gunnari Jónssym.