Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1986 Morgunblaðið/RAX Úrslitin Ijós: Gígja fyrir miðju, Þóra til vinstri og Rut Róberts- dóttir, sem varð þriðja í keppn- inni, lengst til hægri. Fyrir aftan eru hinar stúlkurnar sjö, sem tóku þátt í úrslitakeppninni. Maria Guðmundsdóttir Ijósmynd- ari, sem var kosin Ungfrú ísland fyrir 25 árum, átti sæti í dóm- nefnd keppninnar í ár. Hér óskar hún Gígju Birgisdóttur, Fegurð- ardrottningu Islands 1986, til hamingju með verðskuldaðan sigur. Norðlensk þokkadís kosin fegursta stúlka á Islandi ÁTJÁN ára þokkadís frá Akur- eyri, Gígja Birgisdóttir, var kosin Fegurðardrottning Islands 1986 i veitingahúsinu Broadway á föstudagskvöldið og 19 ára reyk- vísk stúlka, Þóra Þrastardóttir, var kosin Fegurðardrottning Reykjavíkur sama kvöld. í þriðja sæti varð Rut Róbertsdóttir, 24 ára Kvennaskólastúdent úr Reykjavík, fjórða varð Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir, 21 árs Keflvíkingur, og fimmta tvítug- ur Hafnfirðingur, Margrét Svava Jörgens. fundi við að taka endanlega ákvörð- I drottningu. Sif hafði áður sett kór- un. ónu á höfuð Rutar Róbertsdóttur, Það var Halla Bryndís Jónsdóttir, sem hafnaði í þriðja sæti, og Hólm- Fegurðardrottning íslands 1985, fríður hafði sömuleiðis krýnt Þóru sem krýndi hina nýju fegurðar- | Þrastardóttur sem hafnaði í öðru Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Broadway þegar vali Fegurðar- drottningar Islands var lýst laust eftir klukkan eitt í fyrrinótt. Þá var liðin rúm klukkustund frá því að þær Hólmfríður Karlsdóttir, Ungfrú Heimur 1985, og Sif Sigfúsdóttir, Ungfrú Skandinavía 1985, höfðu krýnt Þóru Þrastardóttur sem feg- urstu stúlku höfuðborgarinnar á afmælisárinu — og þá klukkustund hafði dómnefndin setið á ströngum sæti. Stúlkumar tíu, sem tóku þátt í úrslitakeppninni, voru allar leystar út með gjöfiim af ýmsu tagi. Mestar gjafír féllu í skaut fegurstu stúlku á íslandi þetta árið, Gígju Birgis- dóttur — þar á meðal dýrindis sér- saumaður úlfapels og demants- hringur, hvort tveggja metið á yfír hundrað þúsund krónur. Nýja fegurðardrottningin, Gígja Birgisdóttir, fagnar í faðmi fjöl- skyldunnar — pabba og mömmu og afa og ömmu. Frá vinstri: Alma Möller, Friðný Möller, Gígja, Alfreð MöUer og Birgir Svavarsson. Fegurðardrottning Reykjavíkur með foreldrum og unnusta. Frá vinstri: EUy Kratsch, Tómas Ragnarsson, Þóra og Þröstur Jónsson. Síminn hringdi látlaust i Broad- way þegar leið að miðnætti - allir vildu vita hver úrslitin, Rut Róbertsdóttir, sem varð þriðja í keppninni, fagnar hér með bestu vinkonu sinni og húsmóður, Þorgerði Magnúsdóttur. Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir úr Keflavík, sem varð fjórða, með foreldrum sínum, Hrefnu M. Sigurðardóttur og Gunnari Jónssym.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.