Morgunblaðið - 01.06.1986, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 01.06.1986, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGURl. JÚNÍ1986 X Combi tjaldvagnar Camp Benco Bolholti4. Þátttakendur í kynningunni eru m^. framhaldsskólar, Háskólinn, tölvuskólar, fagfélög, innflytjendur o.fl. Ef þú ert.... • að taka ákvörðun um námsbraut eða framtíðarstarf • að huga að framhaldsnámi hérlendis eða erlendis • áhugamaður um tölvur • að dragast aftur úr í starfi vegna tœknibreytinga • hræddur við tölvur • huga að endurmenntun starfsmanna þá átt þú erindi á þessa kynningu Kynningin er haldin í Verzlunarskóla íslands Ofanleiti. Hún er öllum opin og aögangur ókeypis. NOTAÐU ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS HVAD VILTU VITA UMTÖLVUNÁM? KYNNING Á TÖLVUNÁMI SUNNUDAG 1.JÚNÍ KL.14-18 ALLT FRÁ NÁMSKEIÐUM TIL HÁSKÓLANÁMS. ÓU Vestmann Einarsson yf irkennari í Iðnskólanum í Reykjavík í tölvusal skólans. Morgunbiaðið/Emar Faiur. Iðnskólinn í Reykjavík: Tvær öldungadeildir verða næsta vetur Bókagerð og rafeindavirkjun SETTAR voru á stofn í Iðnskólanum í Reykjavík tvær nýjar brautir sl. haust, tölvubraut og tæknifræði- braut, og nk. haust hefst kennsla I öldungadeild í bókagerðargreinum og raf- eindavirkjun og verður það í fyrsta sinn sem öldunga- deild er starfrækt við Iðn- skólann. Innritun í öldunga- deild stendur frá 2.-5. júní nk. Ingvar Ásmundsson, skólastjóri, sagði að það bæri á skorti í þessum starfsgreinum og væri öldunga- deildinni hleypt af stað til þess að fjölga hæfu fagfólki í greinunum þar sem skortur hefði einnig verið í skólanum á rými í dagskóla. Þó væri kennslubúnaðurinn fyrir hendi en það er einn dýrasti búnaður skól- ans og væri æskilegt að nýta hann sem best. „Með öldungadeildinni er hægt að fjölga námsrýmunum án þess að auka stofnkostnað ( húsum og búnaði, sem er mjög dýr,“ sagði Ingvar Ásmundsson skólastjóri Ingvar. Kennsla í öldungadeildum fer fram á kvöldin frá kl. 18.00 til kl. 22.30 og á laugardögum frá kl. 8.00 til 12.30. í öldungadeildum verður kennt eftir sömu námsskrá og í dagskóla en kennslustundir eru helmingi færri. Fjórtán nemendur hófu nám á tæknibrautinni og 50 á tölvubraut. Af tölvubrautinni náðu aðeins tíu nemendur öllum prófum, að sögn skólastjórans. Tölvubraut er þriggja ára nám, þar af um helmingur almennt nám en hinn helmingurinn tölvunám. Almenna námið svarar til náms í undirbúningsdeild Tækni- skóla íslands. Eftir próf af tölvu- braut Iðnskólans geta nemendur lokið tæknistúdentsprófi með því að bæta við sig einu ári á tækni- braut og ættu þá að eiga greiða leið í Háskóla íslands. Undirbúnings- og raungreina- deild tækniskóla svarar til tækni- brautar, eins og henni er lýst f nýút- gefinni námsskrá menntamálaráðu- neytisins, en tæknibraut lýkur einn- ig með tæknistúdentsprófi og er ráðgert að hún verði starfrækt í flestum iðnfræðsluskólum landsins, að sögn Ingvars. „Tölvubrautinni er skipt niður í tvær brautir: hugbúnaðar- og vél- búnaðarbraut. Áhugi nemenda virð- ist þó meiri á hugbúnaðarbrautinni. Hinir veljá frekar rafeindavirlqun, sem jafnframt er lögvemduð iðn- grein, en ekki tölvufræðin," sagði Ingvar. STÁLHE Höldum borgínní hreinní á200ára afmælinu Kaupum góðmálma! Tökum á móti brotajárni í endurvinnslu okkar að Klettagörðum 9 við Sundahöfn. Endurvinnsla er iðngrein! Pósthólf 880, 121 Fteykjavík-Borgartúni 31, símar 27222 & 84757
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.