Morgunblaðið - 01.06.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 01.06.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1986 43 slík blandar sér í viðkvæm deilumál, t.d. af stjórnmálalegum toga, sem skipta þjóðinni í andstæðar fylking- ar. Það er mikilvægt að standa „vörð um einingu þjóðar" í trúarleg- um efnum og þar hefur þjóðarkirkj- an stærstu hlutverki að gegna. Gildi kristinnar trúar fyrir þjóð og einstaklinga, sem er ómetanlegt, verður ekki sérstaklega krufíð í þessum pistli. Þúsund ára kristni- tökuafmæli Þjóðkirkjan — og kristnir söfnuð- ir í landinu yfir höfuð — hljóta að minnast þúsund ára afmælis kristnitöku íslendinga með viðeig- andi hætti. Kirkjuráð hefur tilnefnt sérstaka kristnitökunefnd, sam- kvæmt ákvörðun kirkjuþings 1984. Formaður nefndarinnar er biskup- inn yfir íslandi, herra Pétur Sigur- geirsson. Aðrir nefndarmenn eru séra Heimir Steinsson, sóknarprest- ur og þjóðgarðsvörður, og séra Jón- as Gíslason, dósent. Nefndin hefur þegar unnið gott starf. Það er jafn eðlilegt, og raunar óhjákvæmilegt, að Alþingi minnist á viðeigandi hátt þessa merkisat- burðar, er kristni var lögtekin. Alþingi hefur sennilega ekki tekið mikilvægari ákvörðun í annan tíma. Hvernig að verður staðið er að sjálf- sögðu þingsins eða forráðamanna þess að ákveða, sem og hvort Þing- vellir, hinn forni þingstaður, þar sem kristni var lögtekin, koma þar við sögu með einum eða öðrum hætti. Vel væri og við hæfi ef Hall- grímskirkja í Reykjavík, veglegasta guðshús landsins og ein helzta prýði höfuðborgarinnar, skartaði ein- hveijum viðeigandi listmunum á þessum tímamótum, í tilefni kristni- tökunnar, sem minntu á þau gæfu- spor, er stigin vóru að Lögbergi við Oxará árið eitt þúsund. íslenskar björgunar- og hjálparsveitir eru kallaðar út oft á hverju ári. í flestum tilfellum fær útkallið góðan endi - okkur berast góðar fréttir. En reynslan hefur sýnt, að auk þekkingar og reynslu getur réttur búnaður skipt sköpum. Stöðug endumýjun þarf að eiga sér stað til þess að góður árangur náist. Til að afla fjár fyrir starfsemi hjálparsveitanna og til tækjakaupa, efnum við til stórhappdrættis. í boði verða 135 stórvinningar og 3000 aukavinningar. Markmið okkar er að hafa til taks harðsnúnar sveitir, hvenær sem hjálparbeiðni berst. j i Fimmtán ára piltur á Kýpur með áhuga á tónlist, íþróttum og bóka- lestri: Anastasis Georgiades, Michali Kousoulides 9, Str., Vaniko J, Flat, 21, Dassoupolis, Nicosia, Cyprus. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á íþróttum og tónlist: Yumiko Kuwana, 1653 Kawana-be, Tuyama-shi, Okayama, 708 Japan. Fjórtán ára bandarísk stúlka með áhuga á listurn, tónlist o.m.fl.: Cherity Foat, 100 Center St., Box S9, Bailey ville Ii., 61007 USA. Þrettán ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, íþróttum og bréfa- skriftum: Sophia Carlsson, Ivarskaarsv. 73, 16245 Vaallingsby, Sweden. STERKAR HJÁLPARSVEHIR -STERKARLÍKURÁGÓÐUMFRÉmJM. STÓRVINNINGAR »3000» I HJÁLPARPAKKAR Á700 KR.STYKKIÐ FORD ESCORT CL5 GÍRA SHARP581 MYNDBANDSTÆKI PFAFF1171 SJÁLFÞRÆÐANDl MEÐ OVERLOCK SPORI PIONEERSllO HUÓMTÆKJASAMSTÆÐUR Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á bókmenntum og tónlist: Eiko Yamamoto, 360 Uryubara, Tuyama-shi, Okayama, 708 Japan. LANDSSAMBAND SPARISJÓÐURVÉLSTJÓRA HJÁLPARSVEITA SKÁTA HEFUR AF STÓRHUG STYRKT ÞETTA HAPPDRÆTTI ŒB AUOýSlNGAPjON' JSTAN / SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.