Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 54
.54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ1986 Símamynd/Skapti Hallgrimsson • Stefán Jóhannsson, markvörður KR, handsamar knöttinn. Hlynur Birgisson sœkir að honum. Ágúst Már Jónsson og Jósteinn Einarsson KR-ingar fýlgjast með. Oruggur sigur IA AKRANESVÖLLUR1. DEILD: lA-FH 1:0(1:0) Mark íA:Valgeir Barðason á 6. mínútu. Áhorfondur:696 Dómari.Bragi Bergmann, var slakur. Gul spjöld: Guoión Þórðarson. EINKUNNAGJÖFIN: ÍA:Birkir Kristinsson 2, utiðjón Þórðarson 3, Heimir Guðmundsson 8, Sigurður Lárusson 2, Sigurður B. Jðnsson 3, Sveinbjörn Hákonar- son 3, Olafur Þórðarson 3, Arni Sveinsson 2, Júlfus P. Ingólfsson 4, Guðbjörn Tryggvason 3, Valgeir Barðason 3. Jakob Halldórsson (vm) 2. Samtals 33 stlg. FH: Halldór Halldórsson 2, Viðar Halldórsson 2, Ólafur Krístjánsson 3, Henning Hennings- son 4, ÓLafur Jóhannesson 3, Guðmundur Kristjánsson 3, Ingi Björn Albortsson 2, Ólafur Danivalsson 3, Pálmi Jónsson 2, Ólafur Haf- steinsson 2, Kristján Hilmarsson 2. Hörður Magnússon (vm) lék of stutt. Hlynur Eiríksson (vm) lék of stutt.Samtals 28 stlg. Þetta var sanngjarn sigur Skagamanna. Þeir léku fyrri hálf- leik mjög vel og áttu þá hvert marktækifærið á fætur öðru. Og úr fyrsta færinu kom eina markið í leiknum, strax á sjöttu mínútu. Mjög vel var að því staðið. Þá átti Júlíus Pétur, besti maður ÍA í leiknum, fallega sendingu inn fyrir vörn FH á Valgeír sem komst á auðan sjó og vippaði snyrtilega yfir Halldór. Skömmu síðar átti Olafur Þórð- arsson hörkuskot rétt yfir mark Umdeilt sigurmark ÞÓRSVÖLLUR1. DEILD: Þór-KR 0:1 (0:0) Mark KR: Ásbjörn Björnsson á 76. minútu. Gul spjöld: Stefán Jóhannsson og Willum Þórsson, KR-ingar. Áhorfendur: 1050. Dómari: Sveinn Sveinsson og dæmdi sæmi- lega. EINKUNNAGJÖHN: Þór: Baldvin Guomundsson 3, Jónas Róberts- son 2, Baldur Guðnason 2, Nói Björnsson 2, Júlíus Tryggvason 3, Árni Stefánsson 2, Hall- dór Áskelsson 2, Siguróli Kristjánsson 3, Bjarni Sveinbjörnsson 1, Hlynur Birgisson 2, Kristján Kristjánsson 2, Einar Arason (vm.) lék of stutt til að fá einkunn. Samtals: 24. KR: Stafán Jóhannsson 3, Loftur Ólafsson 3, Hálfdán Örlygsson 2, Jósteinn Einarsson 1, Águst Már Jónsson 2, Gunnar Gistason 2, Willum Þórsson 2, Július Þorfinsson 2, Björn Rafnsson 2, Sæbjörn Guðmundsson 3, Ás- björn Björnsson 2, Hannes Jóhannsson (vm) 1. Samtals: 25. Fátt yar um fína drætti í fyrri hálfleik. í stuttu máli sagt var hann mj'ög slakur. Hvorugt lið skapaði sér eitt einasta marktækifæri svo heítið gæti fyrir utan skot Hálfdáns utan úr teig sem Baldvin varði vel. Þá komst Björn Rafnsson í sæmilegt færi en skaut langt fram- hjá. Eina mark leiksins skoraði Ás- björn Björnsson á 76. mín. Hann fékk knöttinn inn fyrir vörn Þórs, lék inn í teig og skaut í bláhornið er Baldvin kom út á móti honum. Rangstöðufnykur var að þessu eina marki leiksins — margir töldu Ásbjörn rangstæðan þegar knett- inum var spyrnt til hans. En ekki tjáir að deila við dómarann — og eftir leikinn urðu dómari og línu- verðir að fara til búningsklefa síns í lögreglufylgd. Ýmsir áhorfenda áttu eitthvað vantalað viö þá um þetta atvik! Lítið var um önnur færi, Þórsar- ar áttu tvö góð skot og mark var dæmt af liðinu — Bjarni Svein- bj"örnsson var rangstæður er Einar Arason skoraði. Sæbjörn KR-ingur átti gott skot utan teigs rétt fram- hjá og Baldvin varði vel skalla frá Willum. Jafntefli hefðu orðið sanngjörn úrslit í leiknum. Þórsarar voru meira með boltann en KR-ingar vörðust vel — og var greinilegt frá fyrstu mínútu að þeir voru komnir til Akureyar til að halda öðru stig- inu og beita skyndisóknum. Þetta var fyrsta tap Þórs á heimavelli síðan síðla sumars 1984. Áfall Englendinga ENGLENDINGAR eru komnir í veruleg vandræði á HM í knatt- spyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Marokkó í F-riðlinum f Monterrey í gsarkvöldi. Englend- Ingar hafa nú aðeins hlotið eitt stig úr tveimur leikjum og verða að vinna Pólverja f sfðasta leikn- um til að eiga möguleika á að komast f 16 liða úrslit. Sóknarleikur' Englendinga var afar bitlaus í fyrri hálfleik og fór það mjög í skapið á leikmönnum og áhorfendum. Mjög mikill hiti var Rush til Juventus Fra Bob Hennessy, fréttarftara Morgunblaðslns á Englandl. JUVENTUS hefur boðið Liverpool um 3 milljónir punda (um 180 milljónir fslenskra króna) fyrir lan Rush. Johnny Ekström hjá Gauta- Heimsmet AUSTUR-Þjóðverjinn Jiirgen Schult setti nýtt heimsmet f kringlukasti í gær þegar hann kastaði kringlunni 74,08 m. Schult bætti þriggja ára gamalt met Sovétmannsins Yuri Dumtsc- hev um 2,22 m á úrtökumóti fyrir Evrópukeppnina í frjálsum íþrótt- um sem fram fer í Stuttgart í Vestur-Þýskalandi í júlí. Metkastið kom í fjórða kasti Schults. Islands- met Vésteins Hafsteinssonar er 65,60 m. borg er falur fyrir milljón pund og Liverpool virðist hafa áhuga á honum. Liverpool keypti Rush frá Chest- er í maí 1980 fyrir 300.000 pund en nú hefur Juventus boðiö tíu sinnum hærri upphæð fyrir kapp- ann. Sá möguleiki er fyrir hendi að Juventus kaupi Rush, en láni Liverpool hann næsta tímabil. Liverpool hefur að undanförnu fylgst með Johnny Ekström hjá Gautaborg og á dögunum var Paisley i Svíþjóö og talaði við stjórnarmenn Gautaborgarliðsins. „Við sögðum Paisley að verðið fyrir Ekström væri milljón pund og hann virtist hafa áhuga," er haft eftir Roger Guttarson, stjórnarmanni hjá Gautaborg. Ekström getur skipt um félag í nóvember. einnig á meðan leikurinn fór fram og hann var leikinn á litlum hraða, þrátt fyrir mikilvægi hans, Brian Robson þurfti snemma að fara útaf vegna meiðsla á öxl og um miðjan fyrri hálfleik var Ray Wilkins rekinn af leikvelli fyrir að kasta knettinum að dómaranum rétt eftir aö hafa fengið gula spjaldið. Einum færri, og án fyrirliða síns og varafyrirliða, gerði enska liðið lítið annað en að standa í liði Marokkó, sem um miðjan seinni hálfleik fór að stríða hinum frægu mótherjum með tíð- um sendingum milli öftustu varnar- manna og á markvörðinn. Bæði lið fengu nokkur færi í leiknum — tvisvar í fyrri hálfleik björguðu Marokkómenn ævintýra- lega upp viö markið skotum frá Lineker og Robson. Shilton varði sömuleiöis ágætlega nokkrum sinnum þegar Marokkómenn sköpuðu sér færi eftir skyndisókn- ir. Undir lok leiksins fóru Englend- ingar aftur að sækja, og lögðu allt undir. Þá átti Hoddle skot rétt yfir mark Marokkó og Hodge, sem kom inná fyrir Robson, renndi knettinum framhjá eftir að annað hörkuskot Hoddle hafði verið var- ið. En hvorugu liðinu tókst að skora. FH. Á 21. mínútu óð Guðjón Þórð- arson bakvörður upp allan völl og sendi fallega sendingu fyrir mark- ið. Þar stóð Sveinbjörn Hákonar- son óvaldaður en hann skallaði naumlega yfir markið. Á þrítugustu mínútu kom skemmtilegasta sókn Skagamanna í hálfleiknum. Þá vann Valgeir boltann rétt utan eiginn vítateigs, lék upp völlinn, renndi á Guðbjörn sem lék áfram inn í vítateiginn og sendi síðan knöttinn fyrir opið mark FH. Þar kom Heimir Guðmundsson bak- vörður aðvífandi og skaut hörku- skoti —enístöng. Skagamenn höfðu yfirburði í fyrri hálfleik. FH-ingar fengu varla marktækifæri íhálfleiknum. Seinni hálfleikurinn byrjaði eins og þeim fyrri lauk — með sókn IÁ. Eftir um 15 mínútna leik dofnaði heldur yfir Skagamönnum og FH-ingar komu meira inn í leikinn og áttu þá með stuttu mnillibili tvö ágætis marktækifæri. í fyrra skipti skaut Olafur Jóhannesson hörku- skoti rétt yfir þverslá og skömmu síðar komst Ingi Björn innfyrir, en Sigurði Jónssyni tókst að bjarga á síðustu stundu. FH-ingar höfðu frumkvæðið það sem eftir var leiksins en þeim tókst ekki að skapa sér almennileg færi. Undir lokin náðu svo Skagamenn nokkrum sprettum og þegar 10 mín. voru eftir lék Júklíus á tvo FH-inga utan teigs og átti skot að marki sem fór í Henning, lyftist yfir Halldór í markinu og datt ofan á þverslá FH-marksins. Síðasta marktækifærið áttu FH-ingar, en þá varði Birkir mjög vel fast skot Olafs Danivalssonar. Sigur Skagamanna var sann- gjam. Júlíus Pótur var þeirra bestur .og einnig áttu Olafur Þórðarson og Sigurður B. Jónsson góðan leik. Henning Henningsson var lang- bestur FH-inga, klettur í vöminni. Einnig var Ólafur Kristjánsson mjög öruggur í stöðu vinstri bak- varðar. FH-liöið vantaði hinsvegar allan mátt í sóknarleikinn. Staðan í l.deild STAÐAN f 1. deild karla eftir leikina í gærkvöldi: KR 5 2 3 0 7:2 9 fA 5 2 2 1 5:2 8 Víðir 5 2 2 1 3:3 8 Valur 5 2 1 2 7:4 7 FH 5 2 12 6:5 7 UBK 4 2 1 1 3:2 7 ÍBK 5 2 0 3 3:7 6 Fram 4 1 2 1 3:3 5 Þór Ak. 4 112 3:4 4 ÍBV 4 0 13 1:9 1 Slakur leikur KÓPAVOGSVÖLLUR1. deild: UBK-Víðlr Mark Viðis: Grétar Einarsson á 45. mín. Gul spjöld: Grétar Einarsson úr Víði. Dómari: Óli Ólsen og dæmdi hann leikinn vei. Áhorf ondur: 603 EINKUNNAGJÖFIN: UBK: Örn Bjarnason 2, Ingjaldur Gústafsson 1, Ólofur Björnsson 2, Magnús Magnússon 2, Benedikt Guðmundsson 2, Jðn Þórír Jóns- son 2, Hákon Gunnarsson 1, Guðmundur Guðmundsson 2, Guðmundur Valur Sigurðs- son 1, Jðhann Grétarsson (vm. á 64. mln.) 1, Vignir Baldursson 2, Rögnvaldur Rógnvalds- son 1, Helgi Ingason (vm. á 64. mín.) 1. Samtals:18 VÍðlR: Gísli Heiðarsson 2, Klemenz Sæmunds- son 2, Vilhjálmur Einarsson 1, Mark Duffield 2, Daníel Einarsson 2, Guðjón Guðmundsson 2, Helgi Bentsson 3, Björn Vilhelmsson 1, Ólafur Róbertsson 1, Þórður Þorkelsson 1, Vilberg Þorvaldsson (vm. á 65. min.) 1, Gretar Einarsson 2. Samtals: 19 VÍÐIR vann Breiðablik með einu marki gegn engu f 1. deildinni f gær f hreint út sagt mjög döprum og leiðinlegum lelk. Lftið spil var f leiknum og Vfðismenn unnu leikinn fyrst og fremst á mun meiri baróttu og sigurvilja. Fyrri hálfleikurinn var einstak- lega tíðindalítill. Víðismenn voru skárri framan af en Blikar komu síðan meira inn í miðjuþófið og þeir áttu reyndar eina tækifærið í fyrri hálfleik þegar Jón Þórir Jóns- son komst einn inn fyrir Víðisvörn- ina á 18. minútu, en Gísli Heiðars- son markvörður bjargaöi vel í hom. Rétt þegar flauta átti til leikhiés sendi Daníel Einarsson langa og háa sendingu fram. Boltinn hopp- aði fyrir utan vítateig Blika þar sem Magnús Magnússon og Örn Bjarnason, markvörður Blikanna, hikuðu og Grétar bróðir Daníels stökk upp og skoraði meö skalla yfir Örn. Hræðilega klaufalegt mark. Ef fyrri hálfleikur var daufur þá eru varla til orð til að iýsa síðari hálfleik. Víðismenn voru enn betri aðilinn og með baráttu tókst þeim að skapa sér ein tvö sæmileg marktækifæri en það var allt og sumt. Úrslitígær I GÆR átti að fara fram lelkur Stjörnunnar og Reynis frá Sand- gerði f 3. deild en ekkert varð úr honum vegna þess að dómarinn mætti ekki til leiks. Furðulegt og slfkt má alls ekki koma fyrir. Úr- ðlft leikja hér heima f gær urðu þannig: 2.deild: KS - ÍBÍ 1:1 (1:0) Fyrir KS skoraði Gústaf Björnsson en heimamenn skoruðu sjálfsmark í seinni hálf leik. Völsungur - UMFN 1:2 (0:1). Mörk Njarðvíkinga gerðu Jón Ól- afsson og Haukur Jóhannsson en mark Völsungs Jónas Hallgríms- son. 3. deild: UMFN — ÍK 1:3 (0:2) Guðmundur Gíslason 2 og Þórir Gíslason 1, gerðu mörk ÍK en Helgi Bogason gerði mark heimamanna. 4. deild: Súlan — Neisti 1:1 Hvöt — Svarfdælir 1:0 og gerði Garðar Jónsson markið. Reynir Hn. — BÍ 1:0 Þorgeir Jóns- son skoraði þetta mark í leiknum á þriðjudagskvöldið. I.deildkvenna: fA — Haukar 4:0 Karitas Jónsdóttir (2), Vanda Sigurgeirsdóttir, og Halldóra Gylfadóttir gerðu mörkin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.