Morgunblaðið - 19.06.1986, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 19.06.1986, Qupperneq 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986 Forsvarsmenn og hluthafar SBS hf.: F.v. Gunnar Guðmundsson, Kristján Jónsson, Þórir Þorgeirsson, Kjartan Lárusson, Kristín Guðmundsdóttir, Kristján Jónsson sérleyfishafi, Böðvar Pálsson, Signý Guð- mundsdóttir, Einar Valdimarsson, Þórir Jónsson og Steinn H. Sigurðsson. Selfoss — Hveragerði — Þorláks- höfn og Þorlákshöfn — Hvera- gerði — Selfoss. A sl. ári var farþegaQöldi Sér- leyfisbfla Selfoss um 100 þúsund farþegar en með sameiningu fyr- irtækjanna mun farþegafjöldinn aukast verulega. Asamt því að annast sérleyfís- akstur tekur SBS hf. einnig að sér leiguakstur fyrir hvem sem er. Á sl. ári fluttu Sérleyfísbílar Selfoss um 20 þúsund farþega fyrir Kynnisferðir um Suðurland, hinn svokallaða Gullfoss — Geys- ishring, eftir föstum leiguaksturs- samningi. Sig. Jóns. Við erum með hagstœðu verðin og úrvalið líka! Spennustillar ^AIternatorar SL Startarar • Auövelt í notkun • Auðvelt að þrita > Margtöld endlng Bónoöu ld txefti og garöu •omantxirö viöoöror böntogundu ÞO tefcor eogo öhortlutM vlö ondurgrelðum Jkónotoöor eftirstöivcx et þú ert w ekld tyWega önaKIÖAx meö örangurtnn FIAT varahlutir Lumenition Betri bíll fyrir lítinn pening Kúplingsdiskar og pressur ^ i ettrtakla fcAsb.ta og w. Amcrfska — Enska Franska — ftalska Saantka — Þyzka Lnnlremur kupfengadttka I ^ BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO Bremsuklossar I úrvali Varahlutir f kveikjukerfið j |A| Elnnlg úrval kveikjuloka. | homra„H»gh Energy" hóspennukefla __ ___ og ♦ranslstorkveikjuhluta fHn lomedska ■I bfla, tró 1976 og yngrl. IkÉRTÁÞRÆÐIR I Glööarkerti í úrvali fyrir TOYOTA ISUZU DATSUN MERCEDES BENZ O.FL. Olíusfur Spíssadísur Fœðidœlur Auk þess meðai annars: Stýrisendar Splndilkulur Vatnsdœlur Miðstöövar og mötorar Ljós og perur HABERG F HABERG F HABERG P SKEIFUNNI 5A. SIMI 91-8 47 8 SKEIFUNNI 5A SIMI 91-8 47 8 SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-8 47 88 Ljósm./Úlfar Ágústsson Á miðvikudag var ráðstefnugest- um boðið á sjóstangaveiði með Fagranesinu. Farið var norður undir Grænuhlíð og norður af Ritnum, þar sem þeir sem vildu gátu rennt fyrir fisk. Stuttur tími gafst til veiðanna, en nokkrir fiskar drógust þó við mikinn fögnuð allra. Voru sumir að draga sinn fyrsta fisk á Kvíar- miðum Þuríðar Sundafyllis. Leiðsögumaður í ferðinni var Björn Teitsson, skólameistari. nú orðnar mjög tíðar á ísafírði vegna þeirrar góðu aðstöðu sem komin er bæði á hótelinu og í húsakynnum menntaskólans, sem hótelið rekur á sumrin. í nýju skólabyggingunni eru ákjósan- legir ráðstefnusalir. Úlfar Það borgar sig að byrja grillveisluna í SS-búðunum I SS-búðunum er nú óvenjulega fjölbreytt úrval af nýju, gómsætu kjöti og allra handa grillvörum. Þar færðu fyrsta flokks nautakjöt, lungamjúkt kjöt af ungnautum; svínakjöt, allar tegundir af lambakjöti - m.a. meyrt, rauðvínslegið og jurtakryddað. Að ógleymdum pylsunum okkar sem eru sennilega vinsælasti grillmatur á fslandi. í SS-búðunum, færðu líka allt meðlætið; grillolíu, allar tegundir af kryddi, sósur, nýtt úrvals grænmeti og hvaðeina sem uppskriftin krefst. Svo og kol, uppkveikilög og öll nauðsynleg áhöld. SS-búðirnar eru í Austurveri, Glæsibæ, # Hafnarstræti, við Hlemm, Skólavörðustíg og á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.