Morgunblaðið - 19.06.1986, Síða 26
á6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. JÚNÍ1986
Austurríki:
Gyðingar segj-
ast munu and-
æfa Waldheim
Vín, AP.
GYÐINGAR i Austurriki segja að þeir muni ekki sitja þegjandi eftir
kjör Waldheims. Waldheim á hinn bóginn, neitar öllum ásökunum
um að áróður flokks hans hafi verið blandinn gyðingahatri og segist
vera forseti allra Austurríkismanna, gyðinga sem annarra.
Gyðingasamtök í Austurríki hafa notaa andgyðinglegar yflrlýsingar,
fengið hatursfull bréf og hefur verið
hótað aðgerðum. Gyðingahatur í
Austurríki hefur ekki verið jafnaug-
ljóst frá stríðslokum.
Ariel Muzikant, einn af leið-
togum gyðinga, hefur sakað ýmsa
frammámenn Ihaldsflokksins um
að hafa kynt undir kynþáttahatri.
Hann neftidi m.a. formann flokks-
ins, Alois Mock; rítara flokksins,
Michael Graff og fleiri. „Þessir
menn hafa hiklaust og án kinnroða
til þess að vinna kosningar." Aðrir
leiðtogar gyðinga, s.s. Paul Grosz,
hafa gagniýnt fréttaflutning aust-
urrískra blaða, en þau hafa aðallega
flutt fréttir af „ósvífinni afskipta-
semi útlendra gyðinga í austurrísk
innanríkismálefni". Gagmýni á
Waldheim, hefur að sögn Grosz,
yflrleitt verið afgreidd sem „áróður
bandarísku austurstrandarpress-
unnar".
Hér má sjá hluta lögregluliðsins, sem tók þátt f leitinni að byssumönnunum tveimur.
Víðtæk leit að byssu-
mönnum í Svíþjóð
25 bíða bana í
flugvélaárekstri
Stokkhólmi, AP.
LOGREGLAN hélt f gær áfram leit að hinum óþekktu byssumönnum,
sem var stökkt á flótta, skammt frá húsi, þar sem Gregory J.
Newell, sendiherra Bandaríkjanna, snæddi kvöldverð.
Sendiherrann snæddi kvöldverð
Grand Canyon, AP.
ÞYRLA og tveggja hreyfla flug-
vél skullu saman er þær voru i
útsýnisflugi yflr Stóragili f Ariz-
ona f gær með þeim afleiðingum
að 25 manns biðu bana.
Um borð í flugvélinni, sem var
af gerðinni Twin Otter, voru 18
farþegar og tveir flugmenn. Flug-
vélin var frá flugfélaginu Grand
Kohl og
Mitterrand
ræða kjarn-
orkumál
R&mbouiUet, Frakklandi, AP.
FRANCOIS Mitterrand Frakk-
landsforseti og Helmut Kohl
kanslari Vestur-Þýskalands hitt-
ust að máli f gær, og ræddu
einkum um afleiðingar kjarn-
orkuslyssins i Chernobyl.
Viðræður þeirra snerust einnig
um ýmis viðkvæm mál, eins og t.d.
viðskipti Evrópu og Bandaríkjanna,
og um áhyggjur Vestur-Þjóðveija
af öryggismálum í frönsku kjam-
orkuveri skammt frá landamærum
ríkjanna.
Telja stjómvöld í Bonn að kjam-
orkuverið Cattenon, sem er í austur-
hluta Frakklands við landamæri
Lúxemborgar og Vestur-Þýska-
lands, standist ekki öryggiskröfur.
Taka á hiuta kjamorkuversins í
notkun í haust. Um tíu þúsund
manns tóku þar þátt í mótmælum
síðustu helgi.
Canyon Airlines. I þyrlunni, sem
var frá Helitech-fýrirtækinu, vom
flugmaður og flórir farþegar.
Slysið varð yfír Colorado-ánni á
því svæði í Stóragili sem nefnt er
Crystalflúðir Rapids. Fyrir réttum
30 áram skullu tvær flugvélar með
128 manns innanborðs saman yfír
Stóragili og hröpuðu til jarðar. Var
það versta flugslys sögunnar á sín-
um tíma. í ágúst 1983 fórst flugvél
með 10 manns innanborðs í gilinu.
í boði sænsks iðnrekanda, Bo Ak:-
son Johnson, á þriðjudagskvöld.
Annar tveggja lífvarða Newells,
sænskur lögregluþjónn, kom auga
á mennina og skaut þremur skotum
í átt til þeirra, en þeir hurfu út í
myrkrið. Heimili iðnrekandans er í
Warmdö, skammt austur af Stokk-
hólmi, en langt er á milli húsa og
þau umlukin skógi.
Auk Newells vora mexíkanski
sendiherrann, Andrés Rozental, og
um 25 gestir aðrir samankomnir á
heimili Johnsons. Rune Rytters,
yfirlögregluþjónn sá, sem stjómar
leitinni, sagði að lífvörðurinn hefði
komið auga á mennina u.þ.b. 150
m frá húsinu. Þá vora Newell og
hinir gestimir að drekka lystauk-
andi diykki á verönd hússins. Hann
sagði að mennimir hefðu lyft vopn-
um sínum og að þá hefði lögreglu-
þjónninn skotið. Þeir hefðu þá snú-
ist á fæti, ósærðir, og komist undan,
hugsanlega á mótorhjóli.
Rytters sagði að mennimir tveir,
hefðu verið vopnaðir rifflum. Talið
er að annar þeirra kunni að hafa
verið sjálfvirkur riffill af gerðinni
AK-4, framleiddur í Belgíu. Þeir
flúðu eftir að lífvörðurinn skaut á
þá. Rytters neitaði öllum fregnum
um að byssumennimir hefðu einnig
haflð skothríð.
Rytters sagði að vitaskuld óttað-
ist lögreglan að um morðtilræði
hefði verið að ræða, en mennimir
gætu einnig hafa verið veiðiþjófar,
eða með óskráða riffla, sem skýrir
vegna hvers þeir flúðu. Við leitina
var einn maður handtekinn, en
lögregluyfírvöld segja hann í haldi
vegna annars máls.
Talsmaður sendiráðsins vildi
ekkert um málið segja, en vísaði
öllum spumingum til lögreglunnar
í Stokkhólmi. Blaðafulltrúi fyrir-
tækis Johnsons, Kaj Lindgren, vildi
heldur ekkert segja um málið, þar
sem það kynni að spilla fyrir rann-
sókn málsins. Aðspurður sagðist
hann halda, að samsætinu hefði
verið fram haldið eftir skothríðina.
Alnæmisrannsóknir:
Ný aðferð til þess að
stöðva fjölgun veirunnar
Boston, AP.
VÍSINDAMENN eru nú að þróa nýja aðferð í baráttunni gegn al-
næmi. Það gera þeir með þvi að framleiða agnir af erfðaefni, sem
hindra veiruna í að skipta sér innan sýktra fruma.
Dr. Prem Sarin, sem vinnur við
bandarísku krabbameinsstofnun-
ina, segir þessa nýju aðferð ein-
staka. Hún felst í því að veiran er
trafluð með ögnum af gervierfða-
efni, þegar hún er að skipta sér.
Aðferðin er enn á tilraunastigi
og hefur verið reynd á sýktum
frumum í tilraunaglösum, en þar
reyndist aðferðin stöðva skiptingu
veirannar í 95% tilvika. Enn sem
komið er hefur hún þó ekki verið
reynd á alnæmisjúklingum, og
engar tilraunir á mönnum era enn
ráðgerðar.
Bandaríkin:
Tölvufræðingur lögsæk-
ir varnarmálaráðherra
San Francisco, AP.
BANDARÍSKUR tölvuf ræðiprófessor hefur öðru sinni lögsótt Caspar
Weinberger, vamarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrir að hafa
varnarstefnu, sem ekki samrýmist stjórnarskrá Bandaríkjanna.
Prófesorinn, sem er við Johnson hefur stefnt Weinberger
Stanford-háskóla, segist geta sann- áður fyrir sama brot, en málinu var
Gervierfðaefnið var framleitt af
Dr. Paul C. Zamecnik í Worchester,
Massachusetts, og reynt í Krabba-
meinsstofiiuninni í Bethesda í
Maryland. Dr. Zamecnik segir sig
og starfsbræður sína vera að leita
að einstökum þáttum í veiraskipt-
ingunni, sem þeir geti ráðist á, en
era ekki hluti af frumunni, sem
veiran hefur tekið sér bólfestu í.
Veirar geta ekki ijölgað sér án
aðstoðar annarra lífvera.
Þegar gervierfðaefnið blandast
hinum sýktu framum traflast skipt-
ingin, þannig að annaðhvort verða
ekki til nýjar veirar eða þá að ný,
en veikburða veira verður til.
Vísindamenn telja að ef aðferð-
inni yrði beitt myndi veiran ekki
fjölga sér og smám saman myndu
sýktar framur deyja, en heilbrigðar
koma í þeirra stað. Eftir nokkurra
mánaða, eða e.t.v. nokkurra ára
meðferð, yrði alnæmissjúklingur
laus við sjúkdóminn.
Saudi-Arabía:
Reagan vill af-
henda Awacs-
flugvélarnar
Washington, AP.
RONALD Reagan, Bandarikja-
forseti, skýrði þinginu frá því i
gær að Saudi-Arabar uppfylltu
öU skilyrði, sem sett hefðu verið
fyrir afhendingu f ullkominna
Awacs-ratsjárflugvéla.
Saudi-Arabar kejrptu 5 Awacs-
flugvélar af Bandaríkjamönnum
1981, en þingið setti ýms skilyrði
fyrir afhendingu þeirra. Eitt þeirra
er að upplýsingum, sem flugvélam-
ar safni, verði deilt með Bandaríkja-
mönnum og að þær verði undir
engum kringumstæðum notaðar
gegn ísrael.
Norska Stórþingið:
Niðurskurður fjár-
laga samþykktur
að það að Bandaríkjastjóm treysti
tölvum til þess að senda kjamorku-
fiaugar af stað, þegar viðvöran um
kjamorkuárás berst. Samkvæmt
stjómarskrá Bandaríkjanna verður
forsetinn að fyrirskipa slíka árás,
eða þingið að lýsa yfír stríði. „Líf
mitt er í hættu, vegna gerða
stefnda, Caspars Weinberger,"
segir Johnson.
vísað frá, þar sem dómarinn taldi
ekki sannað, að ráðuneytið hefði
þessa stefnu. Nú segist Johnson
hafa sannanir undir höndum, en
þær byggjast á vitnisburði fyrir
þingnefndum og skýrslu, sem
Rand-fyrirtækið gerði fyrir vamar-
málaráðunejrtið. Johnson er studdur
af tölvufræðingafélagi einu í Palo
Alto, en í því era 1.100 manns.
Gengi
gjaldmiðla
London, AP.
DOLLAR hækkaði lítillega á
flestum gjaldeyrismörkuðum
Evrópu í gær.
Sterlingspundið lækkaði enn og
kostaði 1,4990 dollara síðdegis á
þriðjudag (1,5105). Gengi dollarans
var annars þannig, að fyrir hann
fengust 2,2400 vestur-þýsk mörk
(2,2215), 1,8515 svissneskir frank-
ar (1,8322), 7,1425 franskir frank-
ar (7,0825), 2,5260 hollensk gyllini
(2,5020), 1.536,00 ítalskar lírar
(1.523,25) og 1,3905 kanadískir
doliarar (1,3882).
Ósló, AP.
NORSKA Stórþingið samþykkti
á þriðjudagskvöld stórfelldar
spamaðaraðgerðir, sem koma til
framkvæmda á fjárlögum þessa
árs. Sparoaðurinn nemur um 3,2
mil(jörðum norskra króna, en
það jafngildir um 17,6 milljörð-
um ísl. króna.
Ríkisstjómin hafði lagt til að
spamaðurinn yrði meiri, en Stór-
þingið lækkaði spamaðartillögum-
ar um 300 milljónir (1.650 milljónir
ísl. króna).
Ríkisstjóm Gro Harlem Brandt-
land hafði lagt til að tekjuskattur
einstaklinga yrði hækkaður, en sú
tillaga hlaut ekki samþykkt. Hins
vegar var tillaga Kristilega þjóðar-
flokksins um 0,7% hækkun
greiðslna til lífeyrissjóðs lands-
manna samþykkt. Þá var samþykkt
hækkun á bensínskatti, sem nemur
42 auram á lítra (2,3 ísl. króna).
Ríkisstjóm Kaare Willoch var
með samskonar spamaðartillögur í
vor, en deilur um þær enduðu með
afsögn ríkisstjómarinnar.
Páfinn
biður fyrir
Pólverjum
Vatíkaninu, AP.
ER JÓHANNES Páll páfi ávarp-
aði um fjögur þúsund manns á
Péturstorginu i gær bað hann
menn að minnast pólsku þjóðar-
innar í bænum sínum.
Pólskir biskupar héldu nýlega
ráðstefnu um póiitíska fanga 1
landinu. í skýrslu frá biskupunum
var handtaka Samstöðuleiðtoga að
undanfömu harðlega gagniýnd og
fangamir kailaðir „samviskufang-