Morgunblaðið - 19.06.1986, Side 48

Morgunblaðið - 19.06.1986, Side 48
48 fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. JÚNÍ1986 Em kynslóðin tekur við afannarri hins vegar ætla að fara létt með að heilla áhorfendur upp úr skónum eins og skot." Foreldrunum, Alan og Suzanne, sem kynntust fyrir 12 árum á körfu- knattleik, er mikið í mun að söng- fuglunum þeirra vegni vel á þessari braut. Suzanne vaknar t.d. með þeim kl. 6 á hveijum morgni og æfir með þeim söng og píanóleik í 2—3 tíma áður en þeir fara í skól- ann. En hvað skyldi amma segja um þetta brölt bamabamanna? „Mér finnst þeir alveg yndislegir," segir Olive Osmond. „Og þeir hafa mikla hæfileika, það leynir sér ekki. Mér finnst ég vera að endurupplifa ákveðið tímabil í lífi mínu. Það er svo stutt síðan strákamir mínir stóðu í þessum sporum, svo minn- ingamar hrannast óneitanlega upp, þegar ég heyri þá syngja." Ifljótu bragði mætti ætla það grátbroslega tímaskekkju að gera Osmond-bræðrunum skil á síðu sem þessari. Við nánari at- hugun kemur þó í ljós að svo er alls ekki. Nýir Osmond-bræður hafa nefnilega litið dagsins ljós og eru nú um þessar mundir að stíga sín fyrstu skref sem skemmtikraftar og söngmenn. Ein kynslóðin tekur víst við af annarri og nú fylgist Alan, sá elsti úr hópi hinna upp- runalegu bræðra, grannt með son- um sínum sex, þar sem þeir æfa sig í að gefa eiginhandaráritanir og blása fingurkossa til aðdáenda úti í sal. „Það var eitt kvöldið eftir að við höfðum horft á upptöku af pabba og frændum okkar, þar sem þeir komu fram í sjónvarpsþætti hjá Andy Williams, sem okkur datt allt í einu í hug að prófa þetta — bara upp á grín,“ segir Michael Osmond, sá elsti úr hópi nýju arftakanna. „Síðan leiddi þetta eitt af öðm. Við fórum að syngja á mormóna- skemmtunum og hjá Rotary-klúbb- um, þar til okkur var boðið að koma fram í sjónvarpsþætti Eugene Jele- snik. Reyndar var hann svo hrifinn af þessu uppátæki að hann helgaði okkur allan þáttinn, sem er hálftíma langur," bætir hann við. „Já, þeir eru heppnir," segir Alan. „Þegar Morgunblaáið/Börkur „Hef þá komið tU allra landa í Evrópu, nema Albaníu. “ Callixto og Maria Louiaa, kona hans. Upphafið. Osmond-bræðumir hinir eldri—Alan, Wayne, Merr- illogJay. Á myndina vantarþau Donny ogMarie, sem enn voru of ung, ermyndin var tekin. Portúgalskur blaða- maður á ferð hér á landi við skoðað okkur um í Reykjavík og að sjálfsögðu farið að Gullfossi og Geysi. til Seyðisfjarðar höldum við svo suðurleiðina, svo að við höfum séð heilmikið á þeim skamma tíma sem við höfum getað verið hér.“ Callixto sagði, að eftir að hann væri nú búinn að sækja ísland ogFæreyjar heim, hefði hann komið til allra landa í Evrópu nema Albaníu. Hann kvaðst hafa skrifað margar bækur um ferða- lög sín og haldið sýningar á ljós- myndum sem hann tekur í ferðum sínum. Hann sagði að þau hjón hefðu ekki verið ýlqa fróð um ísland, en þau hefðu þó vitað um allan saltfiskinn sem Portúgalar keyptu héðan. Eg hef gefið út blað um ferða- mál og ferðalög í fjölda mörg ár. Það kemur út sex sinnum á ári. Mig hefur lengi langað að koma til íslands og mun skrifa um ferðina, bæði í blaðið mitt sem heitir Rodoviaria og í O Seculo sem er gefið út í Lissabon." Þetta sagði Vascp Callixto, blaðamaður og ljósmyndari frá Portúgal, er hann leit inn á ritstjóm Morgun- blaðsins í fyrri viku. Hann og Maria Louisa, kona hans, höfðu farið akandi til Björgvinjar og síð- an tekið Norrænu til SeyðisQarð- ar. „Okkur fannst ævintýralegt að aka frá Seyðisfírði. Við héldum að vegurinn ætlaði aldrei að hætta að liggja upp í móti... Annars er ég alveg undrandi, hvað vegirn- ir eru slæmir því mér hafði verið sagt að þeir hefðu batnað. En við erum mjöghrifin af því sem við höfum séð á leiðinni, við stoppuð- um á Akureyri og í Borgamesi og tókum þessu rólega. Svo höfum við bræðumir vorum að hefja okkar feril byijuðum við á að tapa í hæfileikakeppni. Sigurvegarinn var steppdansari. En strákamir virðast „Það erskrýtin tilfinning enjafnframt notalegt aðsjáþá á sviðinu, feta í fótspor föður síns,“ segir Alan, einn hinna upprunalegu Osmond- bræðra um syni sína þá Michael 10 ára, Nathan 9 ára, Douglas 8 ára, David6ára, Scott4ára og Jonathan 2ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.