Morgunblaðið - 19.06.1986, Síða 53

Morgunblaðið - 19.06.1986, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1986 53 _ w/ w/ Q)Q) MOHOll Sími 78900 Frumsýnir spennumynd sumarsins. — HÆTTUMERKIÐ — WARNING SIGN er spennumynd eins og þaer gerast bestar. BIO-TEK fyrirtæk- ið virðist fljótt ó litið vera aöeins meinlaus tilraunastofa, en þegar hættu- merkið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að gerast. WARNING SIGN ER TVÍMÆLALAUST SPENNUMYND SUMARSINS. VIUIR ÞÚ SJA GÖÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR A WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Koto, Kathleen Qulnlan, Rlchard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. MYNDIN ER f DOLBY STEREO OG SÝND f 4RA RASA STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 6,7,9 og 11 - Hækkaö verð. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning ÚT OG SUÐUR í BEVERLY HILLS io'Mwltvwsl JWK>kfef(RiQ'-íp „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS" ER TOPPGRÍNMYND ÁRSINS 1986. Innlendir blaöadómar: ★ ★ ★ Morgunblaöiö. ★ * * DV. — * ★ ★ Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Nick Nolte — Richard Dreyfus. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er f DOLBY STEREO. Sýndkl.S, 7,9og11. EINHERJINN Sýnd kl.7og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. GRINMYNDIN LÆKNASKÓLINN Sýnd kl. 5 og 9. ROCKYIV Best sótta ROCKY-myndin. Sýnd 5,7,9og 11. NÍLARGIMSTEINNINN MYNDIN ER f DOLBY STEREO. Sýnd 5,7,9 og 11. Hin árlega Jónsmessuhátíð Viðeyingafélagsins verður í Viðey laugardaginn 21. þ.m. og hefst með guðsþjónustu í Viðeyjar- kirkju kl.1 5.00. Prestur séra Guðmundur Óskar Ólfafsson. Bátsferðir úr Sundahöfn hefjast kl. 14.00. Kaffiveitingar í félgsheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Félagsmenn fjölmennið. Sjáumst íeynni. Stjórnin Gódan daginn! Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Sagt er: Deilur stæðu aldrei lengi ef aðeins annar aðilinn hefði rétt fyrirsér. — Vísdómur í Ijósi atburða síðustu daga. Væntanlega hafa menn hugsað til enda, hvað ákvörðun um aukna hvalkjötsneyslu innanlands gæti haft á sölu lambakjöts og þá um leið framtíð íslensks landbúnaðar — nú er hann kostar milljónum til aukningar á sölu kjötsins. Hvalkjöt er prýðismatur og þarf neyslan hér að aukast, að sjálfsögðu, ef við viljum ekki taka áhættu á að glata nauðsynlegum erlendum mörkuðum til kapps- fullra keppinauta, sem alltaf eru í biðstöðu. Það er blóðið í kjötinu sem þykir gefa því megnt bragð, því er nauð- synlegt að Qarlægja það. Árangurs- ríkasta aðferðin til þess er að með- höndla kjötið á sama hátt og eriendir meðhöndla „villibráð". Hér fylgir endurbætt uppskrift: Hvalkjöt í tómat 700 gr hvalkjöt vatn 2 matsk. matarolía 1 laukur stór gróft skorinn 'Atsk. basil 'Atsk. oregano 1 matsk. Worchesterhire sauce Vílárviðarlauf 1 pressað hvítlauksrif 2 ten. kjötkraftur 1 dós tómatkraftur 150 gr 300 gr vatn salt og malaður pipar Ljóst hvalkjöt er fremur meyrt og af ungri skepnu. 1. Kjötið er skorið í litlar þunnar sneiðar, það er sett í pott og hann síðan fylltur að 3Ameð köldu vatni. Suðan er látin koma upp við fremur vægan hita. Við hitunina skreppur kjötið saman og dregst þá blóðið úr kjötinu og freyðir á vatninu. Setjið kjötið á sigti og skolið vei og pressið úr því vökvann. Hellið niður soðinu og hreinsið pottinn. 2. Matarolían er hituð á pönnu og gróft skorinn laukurinn látinn krauma þar til hann er glær orðinn. Laukurinn er síðan settur í pott ásamt blóðlausu kjötinu, tómat- krafti, vatni, kryddi, kjötkrafti og hvítlauksrifi, blandið vel og látið krauma í u.þ.b. 20 mín. eða þar til kjötið er orðið vel meyrt. Það er alltaf matsatriði hvað sós- an á að vera mikil eða þykk. Þeir bæta við vökvann sem vilja þynnri scsu. Meðlæti: Stappaðar kartöflur eða soðin gijón og grænt soðið grænmeti eins og baunir, rósakál eða sprota- kál (broccoli). Skála fell eropið öll kvöld Dönsku strákarnir Fritleide spila ásamt Guðmundi Hauki í kvöld -SllHIBl ns P HH nl FL.UGLEIDA , ' HÓTEL | Æsispennandi hörkumynd um hatramma baráttu við sjóræningja, þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Sýndkl.3,6,7,9og 11,15. Frumsýnir: TEFLTÍTVÍSÝNU | „Þær vildu tannlækninn frekar dauðan en að fá ekki viðtal..." I Spennandi sakamálamynd um röska | blaðakonu að rannsaka morð, ...en það er hættulegt. SUSAN SARANDON EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð Innan 16 ára. Sýndkl. 3,6,7og 11,16. BILAKLANDUR Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættu- legt að eignast nýjan bfl... JUUE WALTERS - IAN CARLESON Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.06,9.05 og 11.06. MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM Frábær gamanmynd með Katharíne Hepbum — Nlck Notte. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.10. UÚFIR DRAUMAR Jessica Lange — Ed Harrls. Bönnuð innan 12. - Dolby Stsrso. Sýndkl.9. Vordagar með Jacques Tati TRAFIC Einhver allra skemmtilegasta mynd meistarans Tati, þar sem hann gerir óspart grin að umferðarmenningu nú- tímans. Leikstjóri og aðalleikari: Jacques Tati. islenskur texti. Sýnd kl. 3.16,6.15,7.15,9.15og 11.15. MÁNUDAGSMYNDIR BAG D0RHNI- Tom Beren- ger, Mlchel Plccoli, Eleo- nora Glorgi. Marcello Ma- strolannl. En fllm af: Ll- liana Cavanl. BAK VIÐ L0KAÐAR DYR Leikstjóri Liliana Cavani. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. 1. DEILD KÓPAVOGSVÖLLUR Breiðablik — Akranes íkvöldkl. 20.00. Kópavogsbúar fjölmennið á völlinn og styðjið liðið ykkar. SPORTBÚÐ KÓPAVOGS Hatnraborg 22 Simi 641000 Búðin sem Blikar versla í Hornaflokkur Kópavogs leikur í hálfleik ÍS7-—. líYPSÍLON SVlDJUVíGl 14d. 200 KÓPAVOGI. SIUI T2177 0Q 79630 Breiöablik í BYKO rv /i MEkkert hik á \ umbro 4.'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.