Morgunblaðið - 19.06.1986, Page 58

Morgunblaðið - 19.06.1986, Page 58
58 MORGUNBLÁÐIÖ, Fl'MMTÚDÁGUR’lð. JONÍ1986 Fram íslands- meistari í 4. fl. karla • Framarar urðu íslands- meistarar í 4. flokki karla f handknattleik 1986. Efri rðð frá vinstri: Heimir Ríkarðsson, þjálfari, Reynir Ól. Reynisson, Böðvar Þorvaldsson, fyrirliði, Jón Geir Svavarsson, Hlynur Ragnarsson, Ólafur Hjörteifs- son, Ólafur Bjöm Bjömsson, Andri Sigurðsson, Reynir Hreinsson, aðstoðarþjálfari. Neðri röð frá vinstri: Ágúst Ól- afsson, Jason Guðmundsson, liðsstjóri, Jason Ólafsson, Halldór Jóhannsson, Sigurður Þorvaldsson, Guðbjartur Auð- unsson, Rúnar Felixson, Bene- dikt Hjartarson, Leó Hauksson, Kári Guðjónsson og Gunnar Ól- afsson. A myndina vantar Ragn- ar Kristjánsson. ■ « : í-Wr Morgunblaðið/Júlíu8 Vantar fyttíngtt í líf þitt? Sprungur í vegg lokast ekki af sjálfu sér. Það veístu. Lausnarorðíð er Thorite. Efnið sem fagmennimir kalla demantssteypu. Harkan og endíngín — þú skílur. Thoríte víðgerðarefníð hefur góða viðloðun. Þú notar það jafnt á gamla steypu sem nýja. Mótauppsláttur er óþarfun eftir 40—60 mínútur er veggurínn þurr, sléttur og tílbúinn undír málningu. Iðnaðarmenn þekkja Thorite af Iangri reynslu. Nú er komíð að þér. Thorite fæst í lítlum og stórum umbúðum með íslenskum Ieíðbeiningum. Spurðu eftir Thoríte í næstu byggingarvöruverslun. Þeir þekkja nafníð. IS steinprýöi | Stérhöfða 16, Reykjavík - S. 83340/84780 atoRifl Stórhöfða 16, Reykjavík - S. 83340/84780 ÚtsöIusUðir: BYKO • B.B. Byggingarvörur • Húsasmiöjan • Skapti, Akureyri • Málningarþjónustan, Akranesi • G.E. Sæmundsson, ísafirði • Baldur Haraldsson, Sauðár- króki • Dropinn, Keflavík • Kaupfélag Vestmannaeyja • Kaupfélag A-Skaftfellinga, Homafirði. Hassan pantaði „kraftaverk" annað HASSAN, konungur Marokkó, hringdi f liö sitt til Mexfkó fyrir leikinn gegn V-Þjóðverjum um helgina, óskaöi öllum til hamingju meö glœstan árangur og baö um áframhaldandi þátttöku f keppn- inni. Árangur Marokkó hefur vakið geysilegan fögnuð þar í landi, og dansaði fólk og söng á götum úti eftir sigurleikinn gegn Portúgal. Þá eru leikmenn liðsins nú þegar farnir að fá tilboð frá toppliðum Evrópu, eftir glæsta frammistöð- una. Zaki Badou, hinn frábæri markvöröur liðsins, fer að öllum líkindum til Atletico Madrid, og leikstjórnandinn á miðjunni, Timo- umi, hefur fengið tilboð frá AC Mflanó. Skotar komnir heim SKOSKA landsliöið kom til Glas- gow á sunnudaginn, eftir að liö Uruguay haföi slegið þá út úr HM, f slagsmálaleik á föstudag. Paul Sturrock leikmaður meö Dundee United, sagöi við heim- komuna: „í leiknum gegn Uruguay gátu sjónvarpsáhorfendur ekki séð alla þá ruddamennsku sem þeir sýndu í leiknum, því þar sem knött- urinn var ekki voru þeir jafngrófir." Alex Ferguson, framkvæmda- stjóri skoska landsliðsins, og fyrir- liðinn Graeme Souness, komu ekki með skoska landsliðinu til Glas- gow. Þeir fóru báðir í land á Gat- wick-flugvelli, þar sem þeir milli- lentu. Ferguson fór rakleiðis heim til sín í Aberdeen án þess að tala við blaðamenn og Souness fór beint í frí til Mallorca með fjölskyld- unni. Souness, sem nú er 33 ára, lék ekki með skoska liðinu síðasta leikinn gegn Uruguay í keppninni. Hann sagðist hugleiða að gefa ekki kost á sér aftur í landsliðið. Hann sagðist mundi vilja eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni og svo er það nýja framkvæmda- stjórastarfið hjá Glasgow Rangers. Minna en búist var við BJARNI Sveinbjörnsson úr Þór sem meiddist f leik Þórs og ÍBV á dögunum mun líklega leika fljót- lega með liöi sfnu aftur. í fyrstu var talið að hann hefði slitið krossbönd í hægra hnéi en í gær kom í Ijós að krossböndin eru trosnuð og var hann settur í gips. í því þarf hann aö vera í um 3 vikur og eftir það má hann fara að æfa aftur. fiðeins 1500 kr. útborgun OQ oð 6 mónooo eftirstöðvomor til ollt oð ( Ármúla la Sími 91-686117 Eltdnlu Electrelu Dectrelax Dectrelu Electrelu 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.