Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 5
i MORGUNBLAÐIÐ, LAU G ARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 5 Matthías Bjaraason, viðskiptaráðherra, Vigdfs Finnbogadóttir, for- seti íslands, Jónas Haralz, bankastjóri Landsbankans og Pétur Sig- urðsson, formaður bankaráðs, skoða hér ritvél, sem vel er komin til ára sinna. aMaHBg| Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri, og eiginkona hans, Dóra Nordal, líta hér augum verk eitt mikið, sem sýnir þróun sögunnar her á landi frá byggð til dagsins í dag. F.innig kemur fram í verkinu verðmæling hvers tíma. Morgunblaðið/Ámi Sæberg. Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, Steingrimur Hermannsson, forsætisráðherra, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti Sameinaðs Alþingis, og Matthías Á. Mathiesen, utanríkisráðherra, við opnun sögusýningarinnar. Bankanum fært að gjöf 100 ára skuldabréf Landsbanka íslands hefur verið afhent til varðveislu 100 ára gamalt skuldabréf, sem jafnframt er elsta skuldabréf- ið sem til er í landinu, og er það innrammað til sýnis á afmælissýningunni i nýja Seðlabankahúsinu. Skuldabréfíð var í fórum elsta útgerðarfyrirtækis landsins, Einars Þorgilssonar hf. i'Hafn- arfírði. „Við vitum ekki hvemig bréfíð komst til fyrirtækisins, en eins og svo mörg önnur gömul skjöl hefur það varðveist þar lengi og fannst okkur að skjalið væri að sjálfsögðu best geymt hjá Landsbanka íslands og ákváðum við því að afhenda honum það að gjöf nú á aldaraf- mæli bankans," sagði Matthías Á. Mathiesen í samtali við blaða- mann, en hann er einn sljómar- manna útgerðarfyrirtækisins og afhenti hann Pétri Sigurðssyni, formanni bankaráðs Lands- bankans, bréfið. Lántakandi var Þorvarður Ólafsson, bóndi á Jófríðarstöð- um í Garðahreppi í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hann var eig- andi hálfra Jófríðarstaða frá árinu 1863 þar til hann lést árið 1915, en Elín Jónsdóttir kona hans til 1918. Á skuldabréfinu kemur fram að Þorvarður bóndi hafí veðsett með fyrsta veðrétti sinn eignarhluta í Jófriðarstöð- um til tryggingar láninu. Hálf- lendan var þá metin á 1.830 krónur. Lánið var hinsvegar upp á 550 krónur alls og skyldi endur- greitt á tíu ámm, Vio hluti á ári hveiju og skyldi hver ársgreiðsla afborgana og vaxta fara fram á tímabilinu 16.—30. september. Arsvextir bréfsins námu 5%. Skuldabréfíð var gefið út 17. ágúst 1886, þ.e. rúmlega einum og hálfum mánuði eftir að bank- inn var stofnaður. Franz Siems- en, þáverandi sýslumaður Gull- bringu- og Kjósarsýslu, þinglýsti skjalinu. c GJðri jj /rrya//- •J f-e. /tjrr? Ctsir* kunungt: að jeg hefi fengið að Idm' hjd landsbankattum i Rrykjavik -— /+■<* «-< o/Ls^j íq ^u*+*r+**~i/»* /*-tr**i a/*~ og lofa jeg að greiða vexii af Idni pessu frd i dag ö% d dri. Svo er mjer og skyli að end- urgreiða drlega '/>• hlutm Idnsins. Vextir og afborgun skal greiit d timabilinn frd 16.—30. sepl. dr hverf. Greiði jeg (Idntakandi) eigi vexti eða afborgun i dkveðinn tima. er öll skuldin Pcgar komin i gjaiddaga. Skyit er mjer að greiða eins drs vexti fyrirfram. Til tryggingar skaðlausri greiðslu d Idni pessu og vöxtum, eins og dður segir, sem og pcim kostnaði, sem orsakast kann af óskilsrmi minni. veðset jeg londsbankanum hjermeð með með öllu, sem eign pcssari fylgir og fylgja ber. Lofa jeg að annast um, að hinni veðsettu fasteign, sem með virðingargjörð, dags. /tjp . JsucJ&' / er virt skuii haldið vel við, og dvallt, d meðan hún er veðsett landsh nkanum, leigð fyrir að minruta kos/i jajnmikið eftirgjald eða leigu, og hun nú er leigð fyrir. Af veðskuldabrjcfi pessu cru gjörð og undirskrifuð S samrit, og md pinglesa pað d kostrtað Idn/akanda, dn fess hann sje tilkvaddur. ***•“ 77- ojtJt “J’® VitundarvotUr: ■ fí> & c r /1/uJtMS, 10 ■ Jttt, áafuj. - 7 'LtL.f.ýt. Framhlið skuldabréfsins. ■ 4j -i) JuVXjf-L fy. % AtL- vmjiZl ft- LJö/i/f-f % /ífc ÍocAlúi 'M ’.ÍS- — n 0 e 6"] Ll, j?CT (lúTZZZjjú. ÍUZT Bakhlíd skuldabréfsins. Daihatsuumboðið s. 685870 —681733
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.