Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐE), LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 35 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Krabbi (21. júní—22. júlí) og Ljón (23. júlí—22. ágúst). í dag ætla ég að fjalla um samband Krabba og Ljóns. Að vanda er einungis gerð grein fyrir því dæmigerða og lesend- ur minntir á að hver einstakl- ingur á sér önnur merki en sólarmerkið sem einnig hafa áhrif. Konungs- fjölskylda Hér er á ferð samband ekki ómerkari persóna en konungs og drottningar. Það er sólin, konungurinn, sem stjómar Ljóninu, og tunglið, drottning- in, sem stjómar Krabbanum. Þessi merki em ólík, en laðast eigi að síður hvort að öðm. Þau era algeng í samböndum, en útkoman getur verið beggja blands. Já og nei Ljónið er opið og jákvætt merki. Það er gjaman stórtækt og gjafmilt. Krabbinn er aftur á móti hlédrægur og neikvæð- ur, er varkár og aðhaldssamur. Með því jákvæða er átt við að Ljónið er gerandi og drffandi. Það segir oft já. Ef lögð er fram ákveðin uppástunga, segir Ljónið gjaman: „Já, dríf- um í því, þetta er ekkert mál.“ Hið neikvæða hjá Krabbanum liggur í varkámi. Svar hans við uppástungu um nýjar at- hafnir, er neikvæðara: „Ertu viss um að þetta gangi, eigum við ekki að athuga málið áður, nei, veistu ég held varla o.s.frv...“ Á hausnum Þetta atriði, jákvæðni og nei- kvæðni, getur strax leitt til árekstra. Hið ólíka gmnneðli getur auðveldlega farið i taug- arnar á hvomm aðilanum um sig. Ljónið kemur í heimsókn til mín og segir: „Hún er svo neikvæð," og þá meinar hann það í neikvæðri merkingu. „Þegar ég fæ góðar hug- myndir .. ., veistu hvemig hún er þá? Nei, það er von að þú vitir það ekki. Hún er eins og ísköld vatnsfata!" Næsta dag kemur Krabbinn: „Hann er svo óraunsær og óvarkár. Hug- myndimar! Ef ég stöðvaði hann ekki af væri hann fyrir löngu búinn að setja okkur á hausinn." KrumpaÖur stíll Já, Krabbinn kmmpar stíl Ljónsins og Ljónið ógnar ör- yggi Krabbans. Reyndar er framantalið einungis tilraun til að lýsa ólíku eðli merkjanna. Að sjálfsögðu er ekki alltaf um togstreitu að ræða. Segja má einnig að þau bæti hvort annað upp. Ljónið sér um það sem snýr út á við, er í sókninni, en Krabbinn um það sem snýr inn á við, er í vöminni. Seigur Ljónið er ákveðnara og ráðrík- ara merki. Það er meira á list- rænum og skapandi sviðum, er einnig gjamap í einhvers konar stjómun. Krabbinn er duiur og oft ffekar feiminn. Hann er inn á við, íhaldssamur heimilsmaður og jarðbundnari en Ljónið. Þó Krabbinn sé eftiigefanlegur og stundum sveiflukenndur er hann eigi að síður seigt og ákveðið merki, bakvið yflrborðið. Tilfinningarík Bæði merkin em tilfinningarík og hlý. Ljónið sýnir tilfinning- amar á opinskáan og einlægan hátt, Krabbinn setur upp skel. Að lokum kæm vinir: Af hveiju takið þið hvort öðm ekki eins og þið emð. Já, ég heyrði eins og lesendur að Krabbinn ætl- aði að fara að skamma Ljónið fyrir að vera með yfirborðslega sýndarmennsku og Ljónið að kvarta yfir lokun og feimni Krabbans. 1\VÍ 7 zSz7 LJOSKA uir' ' ' J 1 - . -■ F-- : £) IVii King Fc«lu( Ó£/lhM£C! our/vtp SV/UVM / HO/VVM. DYRAGLENS TafSAKAÐU, EN MtT pu 4 þENNAN KRAK.KA P UTAN OM BR|N6uNA,GÆSKAN •" ALOfíEI FÓTLEGiSINA .' j l-rr 7 FkAMLETNlMO , - -EM Éo HEF-EL Mék A-_r _EM K Af'JLI '■ rtE’F' >I<1 H ’•(>! „|,« AK j-ffc.. I H-it A« —>- T7 'r7W—~VTP ~7 «7-— J \ 1 / fc , / -!j' ' -c—- © i98o Umted Feature Syndicate Inc (A SMÁFÓLK TI4AT UJA5 UJRITTEM BV JAME5 60ULP C0ZZEN5 By Supper i Possessed. „Á valdi ástarinnar." James Gould Cozzens Þú ættir að reyna að skrifa Á valdi kvöldmatarins. skrif aði þá bók. þannig bók. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Ef þú ert í vafa, segðu þá einum rneira," er gömul og góð regla þegar hart er barist f sögnum á fjórða og fimmta sagnstigi og enginn veit hver er að fóma á hvem. íslenska liðið í opna flokknum græddi góða sveiflu í fyrri leiknum gegn Svíum á Norðurlandamótinu með því að halda þessa reglu í heiðri. Og leikinn unnu okkar menn með 18 stigum gegn 12. Austur gefur, N/S á hættu. Norður ♦ - VG872 ♦ G984 ♦ DG952 Vestur ♦ DG10864, ▼ Á96 ♦ 65 ♦ 8 Austur ♦ Á753 VlO ♦ K32 ♦ Á10643 Suður ♦ K9 ▼ KD543 ♦ ÁD107 ♦ K7 Það standa nákvæmlega §ög- ur hjörtu í N/S og flórir spaðar í A/V. í hjartasamningi fær vömin slagi á hjartaás og laufás og laufstungu. í spaðasamningi fær vömin á trompkóng og tvo slagi á tígul. Þetta er hættulegt sveifluspil, sem veltur einvörð- ungu á sögnum. I lokaða salnum sátu fyrir íslands hönd þeir Þorlákur Jóns- son og Sævar Þorbjömsson í A/V á móti þrautreyndu lands- liðspari Svíanna, Nielsen og Brunzel. Sagnirgengu: Vestur Norður Austur Suður S.Þ. Nielsen ÞJ. Brunzel — — 1 lauf 1 hjarta lspaði 2 lyörtu 2spaðar 4 lyörtu 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Sagnir vom á rólegu nótunum og ísland fékk að spila fjóra spaða doblaða og taka fyrir það 590. Vel á minnst, Þorlákur og Sævar spila eðlilegt kerfi. Á hinu borðinu var meiri hasar í sögnum. Þar vom Jón Baldursson og Sigurður Sverris- son í N/S gegn óreyndu sænsku pari, Baackström og Olofsson. Sagnirgengu: Vestur Norður Austur Suður Baacks. S.S. Olofss. .I.B. — — Pass 1 þjarta 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Pass Pass 5 spaðar Dobl Pass Pass Pass Jón fylgdi reglunni góðu og ýtti andstæðinunum þannig sagn- stiginu hærra en þeir þoldu. Arangurinn var 100 í N/S og 12 IMPagróði. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í mafmánuði tefldu þeir Lev Alburt, Bandarikjameistari og Jonathan Speelman, Bretlands- meistari, 8 skáka einvigi! London. Þessi staða kom upp í fyrstu skák- inni, Speelman hafði hvítt og átti leik. 21. Hxf6! - Bxf6, 22. Bg4! - Bxe4, 23. Bxe6 — fxe6 og með drottningu fyrir hrók og biskup vann hvftur ömgglega. Einvíginu lauk 4-4 og vom þá tefldar tvær hraðskákir til úrslita, sem Alburt vann báðar. Hann taldist þar með sigurvegari í einvfginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.