Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 28. JtlNl 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Grundar- firði. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Prentsmiðjan Oddi hf. vill ráða eftirtalið starfsfólk: Aðstoðarmann á lager. Bifreiðastjóra með meirapróf. Sendil á vélhjóli. Skriflegar umsóknir sendist okkur fyrir 4. júlí nk. imii Prentsmiöjan Oddi hf. Höföabakka 7,110 Reykjavík. Fóstra — Keflavík Fóstra óskast á dagvistarheimilið Tjarnarsel frá og með 1. september 1986. Umsóknir þurfa að berast fyrir 8. júlí 1986. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 92-2670. Félagsmálastjóri. Starf á Ijósmyndadeild Verkfræðistofan Hnit hf., Síðumúla 31, Reykjavík, óskar að ráða ungan mann til starfa á Ijósmyndadeild nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu á sviði Ijós- myndunar og filmuvinnu. Óskað er eftir skriflegum upplýsingum um aldur og fyrri störf. Upplýsingar ekki veittar í síma. Bakari Gullkornið hf., Garðabæ óskar að ráða dug- legan og fjölhæfan bakarasvein. Góð laun í boði. Góð vinnuaðstaða. Nánari uppl. á staðnum. Gullkornið, Iðnbúð 2, Garðabæ. Símar: 46033, 641033. twrjöflcufi Staða aðalbókara hjá Eskifjarðarkaupstað er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar á bæjarskrifstofunni í síma 97-6170. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5172,125 Reykjavík. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Slmi 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavlk - fsland Sumarafleysingar Starfsfólk óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Sigríður M. Stephensen í síma 29133 milli kl. 9.00 og 16.00virka daga. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. HAFNARHREPPUR Þroskaþjálfar ath. Þroskaþjálfa bráðvantar að leikskólanum Lönguhólum á Höfn frá og með 1. septem- ber. Fyrir hendi er þokkaleg vinnuaðstaða og gott safn þjálfunargagna. Gott og ódýrt húsnæði íboði. Allar nánari upplýsingar veitir þroskaþjálfi í síma (vs.) 97-8315 eða 97-8732. Hljómsveit óskast Þekkt veitingahús í Reykjavík óskar að ráða hljómsveit hússins nú í haust. Tilboð ásamt upplýsingum um hljómsveitina sendist augld. Mbl. fyrir 2. júlí nk. merkt: „R —351". Ritari óskast Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að ráða ritara í fullt starf. Megin verksvið er fólgið í ritvinnslu. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. og liggja umsóknareyðublöð frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 41570. Félagsmálastjóri. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Grindavíkur. Aðalkennslugreinar: kennsla yngri barna, stærðfræði og eðlisfræði í 7.-9. bekk, hand- mennt og myndmennt. Uppl. gefur skólastjóri í síma 92-8504. Starfsmaður óskast Stórt fyrirtæki í iðnaði í Reykjavík leitar að starfsmanni í fjölbreytta viðskiptamanna- og verkefnamóttöku. Þarf að hafa stúdentspróf, góða framkomu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 4. júlí nk. merktar: „S — 5656". Staða forstöðu- manns við leikskólann Melbæ á Eskifirði er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar á bæjarskrif- stofunni í síma 97-6170. Umsóknarfrestur ertil 10. júlínk. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður 1. ágúst — sumarafleysingar. Lausar stöður 1. september, föst vinna. Sjúkraliðar Lausar stöður 1. ágúst og 1. september. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 45550. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Bæjarsjóði Selfoss Hér með er skorað á fasteignaeigendur á Selfossi að greiða nú þegar ógreidd fasteigna- gjöld ársins 1986 innan 30 daga frá birtingu auglýsingar þessarar. Að þeim tíma liðnum verður beðið um nauðungaruppboð á þeim fasteignum sem fasteignagjöld hafa eigi verið greidd af, sbr. 1. gr. laga nr. 49 frá 1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Losun kartöflugeymslna Þeir sem hafa geymsluhólf á leigu í jarð- húsunum við Elliðaár skuli hafa tæmt þau fyrir 1. júlí næstkomandi. Agæti, Síðumúla 34, Sími681600. Húsmæðraorlof Húsmæðraorlof í Gullbringu- og Kjósarsýslu verður vikuna 14.-21. júlí í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Bæjar-og sveitarstjórnarskrif- stofur gefa upplýsingar um nöfn og síma- númer nefndarkvenna. Nauðsynlegt er að pantanir berist sem fyrst. Nefndin. Til nemenda Þórarins á Tjörn 26. maí sl. voru liðin 100 ár frá fæðingu Þórarins á Tjörn, kennara í Svarfaðardal. Hann og þau hjón sáu vel um kirkjuna sína, höfðu hana ætíð vel hirta og aðlaðandi. Þess vegna ákváðu nokkrir nemenda hans að vinna í anda þeirra hjóna, leggja kirkjunni lið og gefa í gluggasjóð hennar. Vilt þú vera með lesandi góður og minnast þess góða veganestis sem Þórarinn á Tjörn gaf þér. Ef svo er leggðu þá smáupphæð inn á gíróreikning 700584 sem fyrst. Minnumst Þórarins með virðingu og þökk. Nemendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.