Morgunblaðið - 28.06.1986, Side 23
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986
23
Alþjóðleg letursýning opnuð
í Listasafni ASI í dag
GUNNLAUGUR
hefur safnað
sextíu víðfrægra
S.E. Briem
saman verkum
skrifara og
verða þau til sýnis í Listasafni
ASÍ frá næstkomandi laugar-
degi. Þessi verk spanna vítt svið
Akranes:
Sigurfarasj óður
fær eina milljón
Akranesi.
Sigurfarasjóður, sem sér um
uppbyggingu kútters Sigurfara
sem varðveittur er í Byggða-
safninu að Görðum á Akranesi,
barst í fyrrdag stórgjöf þegar
Halldór Ásgrímsson sjávarút-
vegsráðherra afhenti kr.
1.000.000.- sem veija á tU upp-
byggingar á kúttemum.
Þessi fjárhæð er komin til við
það að ýmsir sjóðir sjávarútvegsins
voru lagðir niður fyrir skömmu og
var þá ákveðið að veija því fyár-
magni sem fyrir hendi var til ýmsra
aðila, m.a. til varðveislu sjóminja í
landinu. Varla þarf að taka það
fram hve stórkostiegt þetta er fyrir
áframhaldandi uppbyggingu kútt-
ersins og eins og Gunnlaugur
Haraldsson forstöðumaður
Byggðasafnsins komst að orði
bjargar þetta alveg þeirra málum
í bili og eykur bjartsýni á að upp-
byggingarstarfinu verði lokið á
skömmum tíma.
Halldór Ásgrímsson sjávarút-
vegsráðherra skoðaði Byggðasafn-
ið ásamt aðstoðarmanni sínum
Finni Ingólfssyni, og kvaðst mjög
ánægður með uppbyggingu þess.
Ráðherrann afhenti safninu að gjöf
kort af landhelgi íslands sem hefur
einnig að geyma ýmsar fleiri upp-
lýsingar sem snerta íslenskan sjáv-
arútveg. í þessari heimsókn notaði
ráðherrann einnig tækifærið til að
gærmorgun lenti hann í því í
Guðnabakkastrengjum, að detta
næstum um koll er hann lenti allt
í einu í miðri laxagöngu og gekk
ekkert lítið á er boltamir busluðu
með látum allt í kringum hann,
milli fóta honum og út um allt.
Það fylgir sögunni, að mikill lax
sé í ánni og næstum í hveijum pytti
eitthvað.
20 punda lax í Norðurá,
annar 18 punda
„Hér veiddist í morgun 20 punda
hængur og hefur annar eins fiskur
ekki veiðst hér í áraraðir. Eg man
eftir 19,5 punda fiski í hitteðfyrra,
annars eru metfiskamir héma
sumar hvert yfirleitt 17-18 pund
og þeir fáir,“ sagði Ari kokkur í
veiðihúsinu við Norðurá í samtali
við Morgunblaðið í gærdag. Laxinn
veiddi Sigmar Jónsson í Myrkhyls-
rennum og gein hann við maðki.
Þetta var nýgenginn hængur, hinn
glæsilegasti fiskur, sem nærri má
geta. Sigmar er faðir kraftajötuns-
ins Jóns Páls og var sonurinn með
í fórum. Hefur ekki veitt af aðstoð
sterks manns. Ari sagði auk þessa,
að 18 punda fiskur hefði einnig
veiðst í gær, og hefði Svend Richter
dregið þann lax á Havararhylsbroti,
en þar hefur verið fengsælt að
undanfömu, svo og á Stokkhyls-
broti og í Hræsvelg. Ekkert enn
fyrir ofan Laxfoss. Þá hefur Stekk-
urinn verið að koma til, þar veiddust
9 laxar í fyrradag, en um leið 2 í
Munaðamesi, en samtals hafa
veiðst 50 laxar á þeim slóðum, 316
á aðalsvæðinu.
kynna sér starfrækslu nokkurra
fiskvinnslustöðva á Akranesi. jg.
letumotkunar, allt frá hefð-
bundnum stíl til punktaleturs
fyrir tölvuskjái.
Sýningin var sett upp í London
fyrr á þessu ári og er nú á leið til
Bandaríkjanna, Hong Kong og
Ástralíu.
Auk þessarar sýningar gefur að
líta lánshluti úr tveimur einkasýn-
ingum sem nýlega vom haldnar í
London. Það eru verk Alans Black-
man, fremsta pensilskrifara
Bandaríkjanna, og Lili Cassel
Wronker, sem er einn helsti hönn-
uður bókarkápa í New York.
Sýningarskráin er 128 síður,
gefin út af Thames and Hudson í
Sýnishom úr bókinni: Eftir Gunnlaug S.E.
Baker frá Bandaríkjunum t.h.
Briem (t.v.) og Arthur
London.
Endurskoðun hf, GBB Auglýs-
ingaþjónustan, Auglýsingastofnan
Nýtt útlit, Samband íslenskra
samvinnufélaga og Sögusteinn hf.
veittu styrk til sýningarinnar.
ÞETTA ER TOLVAN!
FYRIR EIIMSTAKUINIGA OG FYRIRTÆKI
AMSTRAD PCWtölva meö íslensku RITVINNSLUKERFI, ísl. 3ja tíma leiðbeiningum á snældum,
SAMSKIPTAFORRITI íyrirtelex, gagnabanka o.fl. og PRENTARAI-fyriraðeins 39.900,-kr. Stóri
bróðir, AMSTRAD 8512, er með 2 drifum og stærra minni og kostar aðeins 49.900,- kr. Hann er
auk þess hægt að fá fneð fullkomnu fjárhagsbókhaldi eða með viðskiptamanna-, sölu- og
lagerkerfi fyrir 59.900,- kr., og með hvoru tveggja fyriraðeins 64.900,- kr.-allt í einum pakka
- geri aðrir beturl
AMSTRAD PCW 8256
ritvinnslutölvan: 256 K RAM (innbyggöur RAM diskur), 1 drif;
skjár: 90 stafir x 32 línur. Prentari: Punktaprentari, 90 stafirá sek.
AMSTRAD PCW 8512
ritvinnslu- og bókhaldstölvan: 512 K RAM (innb. RAM diskur),
2 drif (B-drif er 1 megabyte), skjár: 90 st. x 32 línur. Prentari:
punktaprentari, 90 stafir á sek.
Báðum gerðum fylgir íslenskt ritvinnslukerfi (LOGO-
SCRIPT), Dr. Logo og CP/M+, fsl. lyklaborð, ísl.
leiðbeiningar, 3ja tíma kennsluefni á 2 snældum (ísl.),
prentari með mörgum fallegum leturgerðum og
-stærðum. Með AMSTRAD 8512 er einnig hægt að fá
fullkomin bókhaldskerfi sem henta mjög vel litlum og
meðalstórum fyrirtækjum.
Námskeið:
Tölvufræðsian sf. Ármúla 36, s. 687590 & 686790:
Fjárhagsbókhald 6 tímar aöeins 2.500 kr.
Viðskiptamanna-, sölu-og lagerkerfi ótímar aöeins 2.500 kr.
Ritvinnslunámskeiö 6 tímar aöeins 2.500 kr.
FORRIT FYRIR AMSTRAD:
Samsklptaforrlt: BSTAM, BSTMS, Chit-Chat, Crosstalk, Honeyterm
8256, Move-it. Áætlana- og relknlforrlt: Pertmaster, Milestone,
Brainstorm, Statflow, Cracker, Master Planner, Multiplan, PlannerCalc,
SuperCalc. Gagnagrunnsforrlt: Cambase, Cardbox, dBase II, dGraph,
dUtil, Delta, Flexifile. Telknlforrlt: Dataplot plus, Datplot III, DR Draw,
DR Graph, Polyplot, Polyprint. Forrltunarmál: DR C Basic, Mallard,
Basic, Microsoft Basic, Nevada Basic, Cis-Cobol, Nevada Cobol, RM
Cobol, HiSoft C, Nevada Fortran, Pro Fortran,DR PL/I, DR Pascal MT+,
Nevada Pascal, Pro Pascal. Turbo Pascal. Annað: Skákforrit, Bridgeforrit.
fslensk forrlt: Ritvinnsla Ifylgirj, Fjárhagsbókhald. Viðskiptamannafor-
rit, Sölukerfi, Lagerbókhald, Nótuútprentun, Límmiðaútprentun.
Auk púsunda annarra CP/M forrita.
Ath.: Tölvan verður kynnt í dag, laugardag.
kl. 10.00-18.00 í tölvudeild Bókabúðar Braga
v/Hlemm. Verið velkominl
t^^Braiga
Laugavegi 118 v/Hlemm, símar 29311
& 621122. Tölvuland hf„ sími 17850.
Umboðsmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemman, Akureyri: Bókabúðin Edda, Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga, Djúpavogi: Verslunin Djúpiö
Grindavík: Bókabúð Grindavíkur. Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfirðinga, Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stef., ísafjörður: H[jómborg, Keflavík: Bókabúð
Keflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga GS.
Öll verö miðuð viö gengi (júní 1986 og staögreiðslu.