Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 34
 34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 28. JÚNÍ1986 A Ættarmótí Reykholtsdal Kleppjárnsreykjura. NIÐJAR Arna Gunnlaugssonar og Kristínar Hallvarðsdóttur frá Kollabúðum í Barðastrand- arsýslu héldu ættarmót í Reyk- holtsdal fyrir skömmu. Þessi hópur heldur ættarmót á fjög- urra ára fresti en alls eru afkomendur hjónanna hátt á fjórða hundrað. BorgariQörður er að mörgu lejrti heppilegur til að halda slík ættarmót, að sögn Hjartar Þórar- inssonar, sem var einn af þeim sem stóðu fyrir ættarmótinu. Nokkum veginn jafnlangt er að norðan og sunnan og auk þess er aðstaðan ágæt. í Reykholtsdal er góð aðstaða til að taka á móti slíkum hópum í félagsheimilinu Logalandi. Fyrir utan samkomusaiinn eru tjald- stæði í skóginum og snyrtiað; staða inni auk smáverslunar. í grunnskólanum á Kieppjáms- reykjum em hjónin Þorvaldur Pálmason og Sigríður Einars- dóttir með veitingarekstur og gistiaðstöðu. Þar er hægt að fá mat og kaffi og gistingu í allt frá eins manns herbergjum til 12 manna stofa. Sundlaug er á staðnum. Einnig er rekið Eddu- hótel í Reykholti. Mikill ferðamannastraumur hefur verið í Borgarfirði í sumar og virðast einsdagsferðum úr Reykjavík fara fjölgandi. Frétta- ritari hitti til dæmis nýlega ungl- inga úr gmnnskóla í Bergen sem vom á ferðinni til að skoða ís- lenska náttúra og heimsækja fyrmrn bekkjarfélaga sinn, ís- lenskan. -Bemhard Níu nöfnur Kristínar Hallvarðsdóttur á ættarmótinu i Borgarfirði. Norsku krakkamir ásamt fararstjórum. Morgunblaðid/Bemhard LANDSHAPPDRÆTTÍ I TÓNLISTARSKÓIA | RAGNARS jÓNSSONAR Mercedes Benz 190E árg. 87 GLÆSILEGIR VINNINGAR ÍIBÍLAR og 44 hljóðfæri að eigin vali Volkswagen Golf CL árg. 87. Höfum lækkað markið úr 70% í 60%. Enn má greiða heimsenda gíró- seðla. TON LISTARSKOLA RAGNARS JÓNSSONAR Akureyri—Reykja vík Tilstyrktarútgáfuátónlistarkennslumyndböndum, fyrii^grunnskóla ogalmenning. SPARISJÓÐUR GLÆSIBÆJARHREPPS Frá fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar Akraness. Bæjarstjórn Akraness: Kona kjörin for- seti í fyrsta sinn Akranesi. Ingibjörg Pálmadóttir, sem skipaði fyrsta sæti á lista Framsóknar- flokks, var kjörin forseti bæjarstjóraar Akraness til eins árs á fyrsta fundi hennar eftir nýafstaðnar kosningar. Ingibjörg er fyrsta konan í bæjarstjóra Akraness sem kjörin er forseti. Hún hlaut fimm atkvæði meirihlutaflokkanna, Framsóknarflokks og Alþýðubandalags, en minnihlutaflokkarnir skiluðu auðu. Guðjón Guðmundsson, aldursfor- seti bæjarstjómar, setti fundinn og bauð nýja bæjarfulltrúa velkomna til starfa. Að loknu forsetakjöri las Ingibjörg Pálmadóttir upp sam- komulag Framsóknarflokks og Ai- þýðubandalags um meirihlutasam- Btarf flokkanna og síðan minntist hún á helstu verkefni sem ætlað er að verði framkvæmd á kjörtímabil- inu. Á fundinum var Ingimundur Sig- urpálsson endurkjörinn bæjarstjóri og fékk hann atkvæði allra bæjar- fulltrúanna. Fulltrúar minnihluta- flokkanna fögnuðu því sérstaklega að Ingimundur gæfi kost á sér til áframhaídandi starfa. Fyrsti vara- forseti bæjarstjómar var kjörinn Guðbjartur Hannesson, Alþýðu- bandalagi, og annar varaforseti Gísli Einarsson, Alþýðuflokki. Skrifarar vom kjömir þeir Andrés Ólafsson og Benedikt Jónmundsson. Í bæjarráð vom kjöin sem aðal- menn Ingibjörg Pálmadóttir, Guð- bjartur Hannesson og Guðjón Guð- mundsson. Til vara vom kjörin Steinunn Sigurðardóttir, Jóhann Ársælsson og Benedikt Jónmunds- son. Áheymarfulltrúi verður Ingvar Ingvarsson frá Alþýðuflokki. Á bæjarstjómarfundinum var síð- an kosið í ýmsar nefndir, stjómir og ráð, svo og endurskoðendur í samræmi við samþykktir um stjóm bæjarmálefna Akraneskaupstaðar. f hinni nýkjömu bæjarstjóm em að- eins þrír fulltrúar, sem vom aðal- menn á síðasta kjörtímabili, Guðjón Guðmundsson, Ingibjörg Pálmadótt- ir og Steinunn Sigurðardóttir. Þrír fulltrúar taka nú sæti í fyrsta skipti í bæjarstjóm, þeir Gísli Einarsson og Ingvar Ingvarsson Alþýðuflokki og Guðbjartur Hannesson Alþýðu- bandalagi. Jóhann Ársælsson Al- þýðubandalgi kemur nú að nýju inn sem aðalmaður en hann er gamal- reyndur bæjarfulltrúi og þeir Andrés Ólafsson og Benedikt Jónmundsson sátu oft bæjarstjómarfundi á síðasta kjörtímabili sem varamenn. J.G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.