Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAU G ARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 31 Laugarásbíó sýnir „Heimskautahiti“ LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið tU sýningar bandarísk-finnsku kvikmyndina Heimskautahiti, Arctic Heat. Myndin fjallar um þtjá ameríska stúdenta sem fara til Finnlands í frí. Þar kaupa þeir gamlan bíl og aka honum sér til skemmtunar yfir landamærin til Sovétríkjanna. I Sovétríkjunum lenda þeir í klón- um á KGB, flækjast inn í morðmál og lenda loks í fangabúðum. Leikstjóri myndarinnar er Renny Harlin en með aðalhlutverk fara Mike Norris, Steve Durham og David Cobum. Leiðrétting’ á ummælum í útvarpsþætti MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi frá Birnu Þórðardóttur: „Vinsamlegast birtið fyrir mig eftirfarandi leiðréttingu vegna ummæla í þættinum „Um daginn og veginn“. í þættinum „Um daginn og veg- inn“ sem undirrituð flutti í Ríkisút- varpinu — Rás 1 að kvöldi mánu- dagsins 23. júní sl. var því haldið fram að einungis 5 hefðu sótt um inngöngu í Sjúkraliðaskóla íslands næsta vetur, en skólinn tekur 30 með góðu móti. Hið rétta er að 24 sóttu um inngöngu í skólann og þaraf voru 20 umsóknir gildar. Til saman- burðar má geta að sl. haust var tekið við 35 nemendum vegna mikillar aðsóknar. Eftir stendur því að aðsókn í skólann er mun minni en verið hefur. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirð- ingar á mistökunum, sérílagi skóla- stjóri og starfsfólk Sjúkraliðaskóla íslands vegna óþæginda sem mis- tökin kunna að hafa valdið." Aðalfundur blaðamanna AÐALFUNDUR Blaðamannafélags íslands verður haldinn í dag í fé- lagsheimili BÍ í Síðumúla 23, og hefstklukkan 14. A fundinum verða venjuleg aðal- fundarstörf, stjómarkjör og um- fangsmiklar lagabreytingar. Félag- ar eru hvattir til að fjölmenna. (Fréttatílkynning) Þessahelgiseljumviöallar trjáplöntur, runna oggarörosr meö 15-30% afslsetti. Takmarkaðar birgðir. Verðdæmi: Fjallafura Áöur 9Sff- Nú 650,- (30-40 cm) , _ Garðrósir Áður34€T.- Nu 272.- SnjóberÁður28J.-Nu199.- nalajaeinirÁður1^4.-Nu950, Trjáplöntur, Pelú^Pel^^ ssasKs&xszs* og Pelargóníu. Petúnía Áður 120C- Nú 69- Pelargónía Áður 260'- Nu 130.- , uifS siatún-. Sitnar36770-686340 m' íslenskar fjölskyldur í sumarhúsum í Hollandi héldu 17. júní hátíðlegan, m.a. með því að gæda sér á grilluðu kjöti og góðum veigum. 17. júní haldinn hátíðlegur í sumarhúsum í Hollandi JAFNAN er margt íslendinga erlendis á sumr- in. í sumarhúsahverfum í Meerdal og Kemper- vennen í Hollandi voru nær 300 Islendingar staddir á þjóðhátiðardaginn. Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn bauð til þjóðhátíðarfagnaðar í Chatelet Sonnevanck veitingastaðnum í bænum Oirschot. Auk matar og drykkjar sem ávallt fylgja skemmtunum íslend- inga, var boðið upp á sirkusatriði, bamaskemmtun og íslenskar og hollenskar hljómsveitir. 1986 1986 1987 1987 í 986 bílarnir ffrá MITSUBISHI eru uppseldir 1987 árgeröirnar koma um miðjan ágúst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.