Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 37 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. í messunni verður fermd Þórhildur Elfa Reykdal frá Quebec í Kan- ada. Hér til heimilis aö Lindar- bergi, Hafnarfirði. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Step- hensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organisti Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephens en. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Jón ísleifsson guð- fræðingur prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Guðmundur Ragnars- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Sum- arferð safnaðarins. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 9 árdegis. Komið m.a. á Þingvöll og veriö við hátíð- arguðsþjónustu. Miðar i verslun- inni Brynju. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Þetta er síðasta messa fyrir sumarfrí. Kirkjan verður lokuð í júlímánuði vegna viðhalds og viðgerða. Sóknarnefndin. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag 1. júlí: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. LANDSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Munið safnaðarferðina til Þingvalla kl. 12 á sunnudag. Safnaðarstjórn. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag 2. júlí: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 í Ölduselsskólanum. Altaris- ganga. Þriðjudag 1. júlí: Fyrir- bænaguðsþjónusta í Tindaseli 3 kl. 18.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Öm Falker. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. KIRKJA óháða safnaðarins: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnað- arguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Mikael Fidsgerald, ein- Guðspjall dagsins: Lúk. 5.: Jesús kennir af skipi. söngvari Danny Webb. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Kór kirkj- unnarsyngur. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30. Flokks- foringjarnir stjórna og tala. NÝJA postulakirkjan: Messa kl. 11 og kl. 17. MOSFELLSPREST AKALL: Messað á Mosfelli kl. 13.30. Ath. breyttan messutíma. Fermd verða: Sæunn Ólafsdóttir, Ás- landi 2 og Sigurður Sævarsson, Vonarholti. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra f Garðabæ. Hámessa kl. 14. HAFNAFJARÐAR- OG VÍÐI- STAÐASÓKNIR: Guðsþjónusta í Hafnarfjaröarkirkju kl. 11. Safn- aðarfundur Víðistaðasóknar að lokinni messu. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KAPELLAN St. Jósefssprtala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barnasöngvar og sálmar. Biblíu- myndir og skírn. Foreldrar og böm eru sérstaklega hvött til þátttöku. Sr. Örn Bárður Jóns- son. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta á vegum Þingvalla- kirkju kl. 14. Ath. Þingvallaleið leggur af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 11. Sóknarprestur. NYJA IIIJOMPLAIAN OG SNÆLDAN FRÁ SAMHJÁLP peria í plötusafh heimilisins! Gunnbjörg Óladóttir syngur 10 gullfalleg lög sem enduróma í huga þér Allur ágóði rennur til hjálparstarfsins okkar fomhjólp Hverfisgötu 42 Sími 11000 Eldhúskrókurinn Girnilegt heitt brauð: Brauð með aspas. Fyrir 4. Þetta notum víð: 4 sneiðar hveitibrauð 4 sneiðar Óðalsost (160 gr) 4 sneiðar skinka (200 gr) 4 matsk. bemaissósa 8 aspasstöngla 1 tómat, 4 salatblöð. Skerið skorpuna af brauðinu og ristið. Leggið brauðið í botninn á smurðu eldföstu fati, síðan skinkusneið ofan á hvetja brauð- sneið, þamæst ostinn, og svo aspasinn efst. Látið eina matsk. af bemaissósu á hveija sneið og seljið í 200° heitan ofn í 8-10 mínútur. Salatblöðin sett á diska og ein brauðsneið á hvem disk, skreytt með tómatbát. Auðvelt er að stækka þessa uppskrift og láta í stórt eldfast fat og skera brauðsneiðamar í ljóra hluta. Þá er þetta orðið stórgott „brauðjukk“ í ofni. Heit „samloka“. Fyrir 4 8 sneiðar brauð (t.d. heilhveiti) 2egg 1 dl majones 1 dl reyktur kavíar 2 matsk. hakkað dill Smjör til að steikja í. Harðsjóðið eggin í 8-10 mínút- ur, kælið og hakkið fram og til baka í eggjaskera og blandið saman við majonessósuna, kavíar- inn og dillið. Jafnið hræmnni á 4 brauðsneiðar og leggið hinar 4 yfir. Bræðið smjör á pönnu og steikið brauðsamlokumar á báð- um hliðum. Borið fram strax með hrásalati eða tómatsneiðum. Lúxusbrauð. Fyrir 4. 4 sneiðar formbrauð 250 gr hörpuskelfiskur eða humar 1V* dl majones 1 tesk. karrí eða rifin piparrót 2 eggjahvítur Ristið brauðið létt og látið kólna. Takið hörpuskelfiskinn (eða humarinn) í sundur. Hrærið majonessósuna með karríi (eða piparrót) og blandið fiskinum saman við. Stífþeytið hvítumar (ágætt að láta út í þær 1 tesk. kartöflumjöl) og setjið fískjafn- inginn út í þær. Látið brauðið í eldfast fat eða bökunarform. Jaf- nið blöndunni yfir sneiðamar og bakið f 225° heitum oftii í um það bil 15 mínútur. Skreytt með sítr- ónusneið og einhverju grænu. MSíldargóðgæti“. Fynr 4. 4 brauðsneiðar að eigin vali Ristið brauðsneiðamar og legg- 3 reykt síldarflök 2 harðsoðin egg 2 matsk. majones 8 matsk. sýrður ijómi (creme fraiche) 1 tesk. sinnep 2 tesk. kapers (saxaður) 1 matsk. dill 6 matsk. rifinn ostur ið í eldfast form eða fat. Fjarlægið roð af síldarflökunum og skerið þau í smá bita. Saxið niður eggin. hrærið saman majonessósunni og sýrða ijómanum og blandið síðan öllu öðru út í nema ostinum. Jafnið þessu yfír brauðsneiðamar, dreif- ið rifna ostinum yfír. Bakið í 250° heitum ofni í um 8 mínútur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.