Morgunblaðið - 28.06.1986, Side 37

Morgunblaðið - 28.06.1986, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 37 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. í messunni verður fermd Þórhildur Elfa Reykdal frá Quebec í Kan- ada. Hér til heimilis aö Lindar- bergi, Hafnarfirði. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Step- hensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organisti Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephens en. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Jón ísleifsson guð- fræðingur prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Guðmundur Ragnars- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Sum- arferð safnaðarins. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 9 árdegis. Komið m.a. á Þingvöll og veriö við hátíð- arguðsþjónustu. Miðar i verslun- inni Brynju. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Þetta er síðasta messa fyrir sumarfrí. Kirkjan verður lokuð í júlímánuði vegna viðhalds og viðgerða. Sóknarnefndin. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag 1. júlí: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. LANDSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Munið safnaðarferðina til Þingvalla kl. 12 á sunnudag. Safnaðarstjórn. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag 2. júlí: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 í Ölduselsskólanum. Altaris- ganga. Þriðjudag 1. júlí: Fyrir- bænaguðsþjónusta í Tindaseli 3 kl. 18.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Öm Falker. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. KIRKJA óháða safnaðarins: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnað- arguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Mikael Fidsgerald, ein- Guðspjall dagsins: Lúk. 5.: Jesús kennir af skipi. söngvari Danny Webb. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Kór kirkj- unnarsyngur. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30. Flokks- foringjarnir stjórna og tala. NÝJA postulakirkjan: Messa kl. 11 og kl. 17. MOSFELLSPREST AKALL: Messað á Mosfelli kl. 13.30. Ath. breyttan messutíma. Fermd verða: Sæunn Ólafsdóttir, Ás- landi 2 og Sigurður Sævarsson, Vonarholti. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra f Garðabæ. Hámessa kl. 14. HAFNAFJARÐAR- OG VÍÐI- STAÐASÓKNIR: Guðsþjónusta í Hafnarfjaröarkirkju kl. 11. Safn- aðarfundur Víðistaðasóknar að lokinni messu. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KAPELLAN St. Jósefssprtala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barnasöngvar og sálmar. Biblíu- myndir og skírn. Foreldrar og böm eru sérstaklega hvött til þátttöku. Sr. Örn Bárður Jóns- son. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta á vegum Þingvalla- kirkju kl. 14. Ath. Þingvallaleið leggur af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 11. Sóknarprestur. NYJA IIIJOMPLAIAN OG SNÆLDAN FRÁ SAMHJÁLP peria í plötusafh heimilisins! Gunnbjörg Óladóttir syngur 10 gullfalleg lög sem enduróma í huga þér Allur ágóði rennur til hjálparstarfsins okkar fomhjólp Hverfisgötu 42 Sími 11000 Eldhúskrókurinn Girnilegt heitt brauð: Brauð með aspas. Fyrir 4. Þetta notum víð: 4 sneiðar hveitibrauð 4 sneiðar Óðalsost (160 gr) 4 sneiðar skinka (200 gr) 4 matsk. bemaissósa 8 aspasstöngla 1 tómat, 4 salatblöð. Skerið skorpuna af brauðinu og ristið. Leggið brauðið í botninn á smurðu eldföstu fati, síðan skinkusneið ofan á hvetja brauð- sneið, þamæst ostinn, og svo aspasinn efst. Látið eina matsk. af bemaissósu á hveija sneið og seljið í 200° heitan ofn í 8-10 mínútur. Salatblöðin sett á diska og ein brauðsneið á hvem disk, skreytt með tómatbát. Auðvelt er að stækka þessa uppskrift og láta í stórt eldfast fat og skera brauðsneiðamar í ljóra hluta. Þá er þetta orðið stórgott „brauðjukk“ í ofni. Heit „samloka“. Fyrir 4 8 sneiðar brauð (t.d. heilhveiti) 2egg 1 dl majones 1 dl reyktur kavíar 2 matsk. hakkað dill Smjör til að steikja í. Harðsjóðið eggin í 8-10 mínút- ur, kælið og hakkið fram og til baka í eggjaskera og blandið saman við majonessósuna, kavíar- inn og dillið. Jafnið hræmnni á 4 brauðsneiðar og leggið hinar 4 yfir. Bræðið smjör á pönnu og steikið brauðsamlokumar á báð- um hliðum. Borið fram strax með hrásalati eða tómatsneiðum. Lúxusbrauð. Fyrir 4. 4 sneiðar formbrauð 250 gr hörpuskelfiskur eða humar 1V* dl majones 1 tesk. karrí eða rifin piparrót 2 eggjahvítur Ristið brauðið létt og látið kólna. Takið hörpuskelfiskinn (eða humarinn) í sundur. Hrærið majonessósuna með karríi (eða piparrót) og blandið fiskinum saman við. Stífþeytið hvítumar (ágætt að láta út í þær 1 tesk. kartöflumjöl) og setjið fískjafn- inginn út í þær. Látið brauðið í eldfast fat eða bökunarform. Jaf- nið blöndunni yfir sneiðamar og bakið f 225° heitum oftii í um það bil 15 mínútur. Skreytt með sítr- ónusneið og einhverju grænu. MSíldargóðgæti“. Fynr 4. 4 brauðsneiðar að eigin vali Ristið brauðsneiðamar og legg- 3 reykt síldarflök 2 harðsoðin egg 2 matsk. majones 8 matsk. sýrður ijómi (creme fraiche) 1 tesk. sinnep 2 tesk. kapers (saxaður) 1 matsk. dill 6 matsk. rifinn ostur ið í eldfast form eða fat. Fjarlægið roð af síldarflökunum og skerið þau í smá bita. Saxið niður eggin. hrærið saman majonessósunni og sýrða ijómanum og blandið síðan öllu öðru út í nema ostinum. Jafnið þessu yfír brauðsneiðamar, dreif- ið rifna ostinum yfír. Bakið í 250° heitum ofni í um 8 mínútur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.