Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1986 ÁSTARÆVINTÝRI MURPHYS Hún var ung, sjálfstæð, einstæð móðir og kunni því vel. Hann var sérvitur ekkjumaður, með mörg áhugamál og kunni þvi vel. Hvorugt hafði í hyggju að breyta um hagi. Ný bandarísk gamanmynd með Sally Field (Places in the Heart, Norma Rae), James Garner (Vlctor/ Victoria, Tank) og Brian Kerwin (Nickel Mountain, Power). Leikstjóri er Martin Rftt (Norma Rae, Hud, Sounder). James Garner var útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari kvikmynd. Brian Kerwin leikur Bobby Jack, fyrr- verandi ektamaka Emmu. Hann hefur í hyggju að nýta sér bæði ból hennar og buddu. Sýnd í A-sal kl. 3,5,9 og 11. Hækkaðverð. BJARTAR NÆTUR „White Nights" Hann var frægur og frjáls, en tilveran varö að martröð er flugvél hans nauðlenti i Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður — flótta- maöur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerakf- ine Page og Isabeila Rossellini. Frábær tónlist. „Say you, say me“, „Separate lives". Leikstjórí er Taylor Hackford. Sýnd í B-sal 5 og 9.20. Hakkað verð. □OLBY STEREO l AGNES BARN GUÐS Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft, Meg Tilly. Bæði Bancroft og Tilly voru tll- nefndartil Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 7.30. Síðustu sýningar. OOLBYSTB«Öl Eftir Hllmar Oddsson. SýndíA-salkl. 7. Harðjaxlaríhasarleik Sýnd í B-sal kl. 3. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! /. TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarasbiö -—SALUR A— Frakkland — Belgía keppa um 3 sœti kl. 17.50. HEIMSKAUTAHITI Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá unga Ameríkana sem fara af mis- gáningi yfir landamæri Finnlands og Rússlands. Af hverju neitaði Banda- ríkjastjórn aö hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi átt sér staö? Mynd þessi var bönnuð i Finnlandi vegna samskipta þjóð- anna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhlutverk: Mike Norris (sonur Chucks), Steve Durham og David Cobum. Sýndkl. Sogll. Bönnuð innan 16 ára. —SALURB-- Sýnd kl.SogS. --SALURC— BERGMÁLS- GARÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. FRUMSÝNIR: VERÐINÓTT Sýnd kl.9og11. SÆTÍBLEIKU Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriðji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældalist- um víöa um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýndkl. 6,7,9 og 11. □□ | OOLBY STEREO Simi50249 ÆSILEG EFTIRFÖR (Shaker Run) Spennumynd i úrvalsflokki. Aöalhlutverk: Cliff Robertson. Sýnd kl. 6. FRUM- SÝNING Regnboginn frutnsýnirí dag myndina Geimkönnuðir Sjá nánar augl. annars staÖar í blaÖinu. AUGLÝSIIMGASTOFA MYNDAMÓTA HF Þykkvabæjarkartöflur: Ný pökkunarvél í Garðabæ — þvær og þurrkar kartöflurnar NÝVERIÐ tók til starfa kartöflupökkunarverksmiðja i Garðabæ. Það eru „Þykkvabæjarkartöflur'* ípoka. í verksmiðjunni eru aðeins þrír starfsmenn en verkið er að mestu leyti unnið af sérstökum vélum sem þvo, þurrka og pakka kartöflunum í merkta plastpoka. Þegar blaðamaður Morgunblaðs- ins skoðaði verksmiðjuna var verið að pakka sfðustu íslensku kartöfl- unum frá í fyrra, en Jón Magnús- son.forstöðumaður dreifíngarstöðv- ar Þykkvabæjarkartaflna, sagði að þegar nýju kartöflumar kæmu í haust yrði öllum þeim kartöflum sem koma frá þeim tíu bændum sem hlut eiga að Þykkvabæjarkartöflum ekið til dreifmgarstöðvarinnar í sem þar eru hreinsaðar og settar Garðabæ, þær hreinsaðar og þeim pakkað í nýju pökkunarvélunum. Jón sagði ennfremur að þetta væri í fyrsta skipti sem um raunverulega samkeppni yrði að ræða varðandi gæði kartaflna þar sem nýju vélam- ar skiluðu kartóflunum hreinni og betur út lítandi til neytenda. Þó vélamar hefðu óneitanlega verið dýrar myndu þær án efa borga sig þar sem þær væru bæði fljótvirkar og sjálfvirkar. Pökkunarverksmiðjan er til húsa í dreifmgarstöð Þykkvabæjarkart- aflna að Gilsbúð 5, Garðabæ. Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN Bönnuð innan 16 ára. Sýndld. 6,7,Bog11. í 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa sem logsoðínn er aftur. Honum tekst aö flýja ásamt meöfanga sínum. Þeir komast í flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraöa — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli og þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrel Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. nnr°oLBY stereo i Salur 2 SALVAD0R Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harösviraða blaöa- menn I átökunum i Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburð- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Ðelushi, John Savage. Bönnuð Innan 16 ára. Sýndki.6,9og 11.10. SaíurS MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ RDBERT REDFORD PiASYEWtYPOtUaCftM JEREMIAH JDHN5DN Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd Id. 6,7,9og 11. BÍÓHÚSID Lækjargötu 2, sími: 13800 OPNUNARMYND BÍÓHÚSSINS: FRUMSÝNINGÁ SPENNUMYNDINNI SK0TMARKIÐ Splunkuný og margslungin spennu- mynd gerö af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Littie Big Man) og framteidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). SKOTMARKIÐ HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR OG DÓMA í ÞEIM ÞREMUR LÖNDUM ÞAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ FRUM- SÝND. MYNDIN VERÐUR FRUM- SÝND I' LONDON 22. ÁGÚST NK. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. Bönnuð bömum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. XJöfðar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Nýju pökkunarvélamar þvo, þurrka og setja kartöflumar i poka. Á innfelldu myndinni er Jón Magnússon með hreins- aðar og pakkaðar kartöflur úr nýju vél- unum. m £ Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.