Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 47
BCCADWAy MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 47 OPIÐ 10-03 Nú er það enginn annar en heimsmethafinn í plötusnúningi MICKIE sem verður gestur okkar í kvöld. Mickie Gee á heimsmetið í plötusnúningi, hann spilaði samfleytt í 1500 tíma og komst þannig í Heimsmetabók Guinness. Komið og sjáið heimsmethafann MickieGeespila heimsins bestu plötur í bæjarins bestu hljómtækjum á bæjarins besta stað. Þingflokkur Banda- lagsjafnaðarmanna; Lýsir trausti á frétta- mennsku ríkis- fjölmiðla ÞINGFLOKKUR Bandalags jafn- aðarmanna hefur sent frá sér yfirlýsingn, þar sem Iýst er andúð á ályktun þeirri, sem út- varpsráð gerði vegna umfjöllun- ar ríkisfjölmiðla um mál Guð- mundar J. Guðmundssonar. í yfirlýsingu þingflokksins segir, að í máli útvarpsráðs hafi mátt lesa: a) að fréttamenn hafi viðhaft stað- hæfíngar í stíl æsifregna; b) frétta- menn hafí brotið óhlutdrægnisreglu RÚV með ágengni sinni; c) fram- ferði fréttamanni hafi stofiiað trausti almennings á RÚV í hættu og d) frásagnir fréttamanna hafi verið rangar og óheiðarlegar. Þing- flokkurinn segir, að hér séu á ferð- inni órökstuddar dylgjur útvarps- ráðs í garð fréttamanna. Þau mál, sem hæst beri þessa dagana, snerti viðkvæmar taugar samtryggðs valdakerfís. Þegar loks sé á þeim tekið af þeirri dirfsku og því hug- rekki, sem þörf sé á, sé búist til vamar í varðtumum flokksræðis- ins. Orðrétt segir í }rfirlýsingu þing- flokks Bandalags jafnaðarmanna: „Viðbrögð útvarpsráðs em tilraun til pólitískrar ritskoðunar. í stað þess að styðja við bakið á frétta- mönnum er vegið að starfsheiðri þeirra. Þingflokkur B.J. telur að djörf og sjálfstæð fréttamennska rýri ekki traust almennings á frétta- stofum Ríkisútvarpsins. Það gerir hins vegar ályktun af því tagi, sem útvarpsráð hefur nú birt þjóðinni." Hljómsveitin Bobby Rocks spilar fyrir dansi. Girni- legt smurt brauð og hinir vinsælu ostabakkar nú fáanlegir fyrir sælkera. Frábært nýtt diskótek! „...skemmtileg hönnun, blikandi Ijós í öllum regn- bogans litum, öflugar reykvélar og stórkostleg hljómflutningstæki." SUMARNÓTT í ÞÓRSCAFÉ ER ÆVINTÝRI LÍKUST! ■r í c OPNAÐ NIÐUR KL. 9^00 Nýtt Fyrri sýningin kl. 10.30 S,elpa „ráb*rablöðrusýningu. Nektardansmærin sem hefur heldur betur slegið ígegngerirsittbesta. Seinni sýningin er kl. 1.30. Aðgangseyrir frá kl. 10.00 er kr. 300,- Opið Uppi allan daginn og öll kvöld. Ef þú ætlar út að borða, því ekki að borða Uppi? Góöur matur GottverA GóA þjónusta Borðapantanir í síma 10312 DISKOTEKÁ HVER.IU KVÖLDI UPp«j WMLIIt Skála feii eropið öllkvöld Guðmundur Haukur skemmtir «HHraL« |o| Inl OPIÐ ÖLL KVÖLD HQMNINN «- SKIPMOlll J7---—-SlMI 685670 ☆ ☆ fSlÍT]ÍA|Pl{XJjÍRlí VANDLÁTRA it ☆ VERÐUR BLARMEISTARinM MARAD0HA HEIMSMEISTARI? Svarið við þessari spurningu fæst ekki fyrr en á morgun, þegar V- Þjóðverjar og Argentínumenn leika til úrslita í heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. Hvort Diego Armando Maradona tekst að blaka boltanum í markið hjá Toni Schumach- er fáum við að sjá í sjónvarpinu á morgun. Það verður að vísu enginn fótbolti í KLÚBBMUM í kvöld en það verður brjálað stuð í staðinn. Þeir sem þjást af fiðringi í fótunum geta dansað eins og þá lystir í stað þess að sparka í boltann. Opið frá klukkan 22.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.