Morgunblaðið - 28.06.1986, Side 47

Morgunblaðið - 28.06.1986, Side 47
BCCADWAy MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 47 OPIÐ 10-03 Nú er það enginn annar en heimsmethafinn í plötusnúningi MICKIE sem verður gestur okkar í kvöld. Mickie Gee á heimsmetið í plötusnúningi, hann spilaði samfleytt í 1500 tíma og komst þannig í Heimsmetabók Guinness. Komið og sjáið heimsmethafann MickieGeespila heimsins bestu plötur í bæjarins bestu hljómtækjum á bæjarins besta stað. Þingflokkur Banda- lagsjafnaðarmanna; Lýsir trausti á frétta- mennsku ríkis- fjölmiðla ÞINGFLOKKUR Bandalags jafn- aðarmanna hefur sent frá sér yfirlýsingn, þar sem Iýst er andúð á ályktun þeirri, sem út- varpsráð gerði vegna umfjöllun- ar ríkisfjölmiðla um mál Guð- mundar J. Guðmundssonar. í yfirlýsingu þingflokksins segir, að í máli útvarpsráðs hafi mátt lesa: a) að fréttamenn hafi viðhaft stað- hæfíngar í stíl æsifregna; b) frétta- menn hafí brotið óhlutdrægnisreglu RÚV með ágengni sinni; c) fram- ferði fréttamanni hafi stofiiað trausti almennings á RÚV í hættu og d) frásagnir fréttamanna hafi verið rangar og óheiðarlegar. Þing- flokkurinn segir, að hér séu á ferð- inni órökstuddar dylgjur útvarps- ráðs í garð fréttamanna. Þau mál, sem hæst beri þessa dagana, snerti viðkvæmar taugar samtryggðs valdakerfís. Þegar loks sé á þeim tekið af þeirri dirfsku og því hug- rekki, sem þörf sé á, sé búist til vamar í varðtumum flokksræðis- ins. Orðrétt segir í }rfirlýsingu þing- flokks Bandalags jafnaðarmanna: „Viðbrögð útvarpsráðs em tilraun til pólitískrar ritskoðunar. í stað þess að styðja við bakið á frétta- mönnum er vegið að starfsheiðri þeirra. Þingflokkur B.J. telur að djörf og sjálfstæð fréttamennska rýri ekki traust almennings á frétta- stofum Ríkisútvarpsins. Það gerir hins vegar ályktun af því tagi, sem útvarpsráð hefur nú birt þjóðinni." Hljómsveitin Bobby Rocks spilar fyrir dansi. Girni- legt smurt brauð og hinir vinsælu ostabakkar nú fáanlegir fyrir sælkera. Frábært nýtt diskótek! „...skemmtileg hönnun, blikandi Ijós í öllum regn- bogans litum, öflugar reykvélar og stórkostleg hljómflutningstæki." SUMARNÓTT í ÞÓRSCAFÉ ER ÆVINTÝRI LÍKUST! ■r í c OPNAÐ NIÐUR KL. 9^00 Nýtt Fyrri sýningin kl. 10.30 S,elpa „ráb*rablöðrusýningu. Nektardansmærin sem hefur heldur betur slegið ígegngerirsittbesta. Seinni sýningin er kl. 1.30. Aðgangseyrir frá kl. 10.00 er kr. 300,- Opið Uppi allan daginn og öll kvöld. Ef þú ætlar út að borða, því ekki að borða Uppi? Góöur matur GottverA GóA þjónusta Borðapantanir í síma 10312 DISKOTEKÁ HVER.IU KVÖLDI UPp«j WMLIIt Skála feii eropið öllkvöld Guðmundur Haukur skemmtir «HHraL« |o| Inl OPIÐ ÖLL KVÖLD HQMNINN «- SKIPMOlll J7---—-SlMI 685670 ☆ ☆ fSlÍT]ÍA|Pl{XJjÍRlí VANDLÁTRA it ☆ VERÐUR BLARMEISTARinM MARAD0HA HEIMSMEISTARI? Svarið við þessari spurningu fæst ekki fyrr en á morgun, þegar V- Þjóðverjar og Argentínumenn leika til úrslita í heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. Hvort Diego Armando Maradona tekst að blaka boltanum í markið hjá Toni Schumach- er fáum við að sjá í sjónvarpinu á morgun. Það verður að vísu enginn fótbolti í KLÚBBMUM í kvöld en það verður brjálað stuð í staðinn. Þeir sem þjást af fiðringi í fótunum geta dansað eins og þá lystir í stað þess að sparka í boltann. Opið frá klukkan 22.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.