Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1986 I\1 M U O I Staðurinn Sem Vandlátir Velja Hinir frábæru blökkusöngvarar John Collins og Andrina Adams syngja ásamt Kirby Denson og Roy Bullard. FRABÆR MA TUR — FRÁBÆR ÞJÓNUSTA Veriö velkomin mm náust RESTAURANT S I M I 1 7 7 5 9 Borðapantanir í síma 17759. Skúlagötu 30. S. 11555. Ef þú vilt vera villt eða villtur og eiga eftir- minnilegt kvöld skaltu koma í Roxzy. Það er eini „rock-under- ground“-staðurinn á ís- landi. VILLT RÓMANTÍK í ROXZY. LJÓS MYRKURSINS ROXZY. Fullyrðingar um ráðningu félagsmála- stjóraúrlausu loftigripnar - segir Einar I. Halldórsson VEGNA fréttatílkynningar frá Hinu islenska félagsráðgjafafé- lagi í Morgunblaðinu þann 12. þ.m. þess efnis að gengið hefði verið framhjá tveimur hæfum umsækjendum við ráðningu fé- lagsmálastjóra Hafnarfjarðar vill Einar I. Halldórsson fráfar- andi bæjarstjóri i Hafnarfirði koma eftírfarandi á framfæri. „A síðastliðnum vetri óskaði Bragi Benediktsson, félagsmála- stjóri bæjarins, eftir launalausu leyfi í eitt ár, en hann hefur gegnt starfí félagsmálastjóra í fjórtán ár. Þá var leitað til Mörtu Bergman, félagsráðgjafa, sem starfar á fé- lagsmálastofnun um að hún gegndi starfínu á meðan félagsmálastjóri væri í leyfí. Þar sem Marta Berg- man hugðist fara til frekara náms í Bandaríkjunum á komandi hausti gat hún ekki tekið að sér starfíð. Akveðið var því að auglýsa eftir manni til að gegna starfínu tíma- bundið. Alls bárust fímm umsóknir og var menntun umsækjenda fjöl- breytt. Eftir að umsóknarfrestur var útrunnin breyttust áform Mörtu Bergman og hún var reiðubúin að gegna starfínu tímabundið. Vegna góðrar reynslu af störfum hennar og þekkingar hennar á málefnum félagsmálastofnunar var ákveðið að fela henni að gegna starfinu og hafna fyrirliggjandi umsóknum. Marta Bergman er með BA-próf í félagsfræði frá Háskóla íslands og auk þess er hún með viðbótar- menntun frá sama skóla sem veitir henni starfsréttindi sem félagsráð- gjafí. Að loknu námi starfaði hún hjá félagsmálastofnun Reykjavíkur. Hún var ráðin sem félagsráðgjafí til félagsmálastofnunar Hafnar- flarðar á síðastliðnu ári. Þá hefur hún 10 ára starfsreynslu við rann- sóknir hjá heilbrigðisstofnunum. Hún er félagi í Stéttarfélagi ís- lenskra félagsráðgjafa." Að lokum vill Einar benda á að ekki eru gerðar sérstakar menntun- arkröfur til félagsmálastjóra. Opið í kvöld 9 — 3 Hljómsveitin Tíglar ásamt söngkonunni Hjördísi Geirs Músik við allra liæfi Dansstuðið eríÁrtúni VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMI685090 ISÍÐASTA SKIPTIISUMAR, ÞVÍ ÞAU FARA NÚ í SUMAR- FRÍ, EN MÆTA HRESS 0G ENDURNÆRÐIHAUST. Janis Carol skemmtir nú Islendingum af sinni al- kunnu snilld og auðvitað á hringsviðinu ISúlnasal. Miða- og borðapantanir i síma 20221 SJÁ AUGLÝSINGU FRÁ MÍMISBAR GILDIHF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.