Morgunblaðið - 28.06.1986, Page 46

Morgunblaðið - 28.06.1986, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1986 I\1 M U O I Staðurinn Sem Vandlátir Velja Hinir frábæru blökkusöngvarar John Collins og Andrina Adams syngja ásamt Kirby Denson og Roy Bullard. FRABÆR MA TUR — FRÁBÆR ÞJÓNUSTA Veriö velkomin mm náust RESTAURANT S I M I 1 7 7 5 9 Borðapantanir í síma 17759. Skúlagötu 30. S. 11555. Ef þú vilt vera villt eða villtur og eiga eftir- minnilegt kvöld skaltu koma í Roxzy. Það er eini „rock-under- ground“-staðurinn á ís- landi. VILLT RÓMANTÍK í ROXZY. LJÓS MYRKURSINS ROXZY. Fullyrðingar um ráðningu félagsmála- stjóraúrlausu loftigripnar - segir Einar I. Halldórsson VEGNA fréttatílkynningar frá Hinu islenska félagsráðgjafafé- lagi í Morgunblaðinu þann 12. þ.m. þess efnis að gengið hefði verið framhjá tveimur hæfum umsækjendum við ráðningu fé- lagsmálastjóra Hafnarfjarðar vill Einar I. Halldórsson fráfar- andi bæjarstjóri i Hafnarfirði koma eftírfarandi á framfæri. „A síðastliðnum vetri óskaði Bragi Benediktsson, félagsmála- stjóri bæjarins, eftir launalausu leyfi í eitt ár, en hann hefur gegnt starfí félagsmálastjóra í fjórtán ár. Þá var leitað til Mörtu Bergman, félagsráðgjafa, sem starfar á fé- lagsmálastofnun um að hún gegndi starfínu á meðan félagsmálastjóri væri í leyfí. Þar sem Marta Berg- man hugðist fara til frekara náms í Bandaríkjunum á komandi hausti gat hún ekki tekið að sér starfíð. Akveðið var því að auglýsa eftir manni til að gegna starfínu tíma- bundið. Alls bárust fímm umsóknir og var menntun umsækjenda fjöl- breytt. Eftir að umsóknarfrestur var útrunnin breyttust áform Mörtu Bergman og hún var reiðubúin að gegna starfínu tímabundið. Vegna góðrar reynslu af störfum hennar og þekkingar hennar á málefnum félagsmálastofnunar var ákveðið að fela henni að gegna starfinu og hafna fyrirliggjandi umsóknum. Marta Bergman er með BA-próf í félagsfræði frá Háskóla íslands og auk þess er hún með viðbótar- menntun frá sama skóla sem veitir henni starfsréttindi sem félagsráð- gjafí. Að loknu námi starfaði hún hjá félagsmálastofnun Reykjavíkur. Hún var ráðin sem félagsráðgjafí til félagsmálastofnunar Hafnar- flarðar á síðastliðnu ári. Þá hefur hún 10 ára starfsreynslu við rann- sóknir hjá heilbrigðisstofnunum. Hún er félagi í Stéttarfélagi ís- lenskra félagsráðgjafa." Að lokum vill Einar benda á að ekki eru gerðar sérstakar menntun- arkröfur til félagsmálastjóra. Opið í kvöld 9 — 3 Hljómsveitin Tíglar ásamt söngkonunni Hjördísi Geirs Músik við allra liæfi Dansstuðið eríÁrtúni VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMI685090 ISÍÐASTA SKIPTIISUMAR, ÞVÍ ÞAU FARA NÚ í SUMAR- FRÍ, EN MÆTA HRESS 0G ENDURNÆRÐIHAUST. Janis Carol skemmtir nú Islendingum af sinni al- kunnu snilld og auðvitað á hringsviðinu ISúlnasal. Miða- og borðapantanir i síma 20221 SJÁ AUGLÝSINGU FRÁ MÍMISBAR GILDIHF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.