Morgunblaðið - 11.07.1986, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 11.07.1986, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986 17 Tímaritið Sagnir komið út TÍMARITIÐ Sagnir, ársrit sagn- fræðinema, er nú komið út í sjöunda sinn. Meginefni ritsins er um miðaldir og er að yenju sótt í smiðju sagnfræðinema og lærifeðra þeirra. SAQNIR greinum er rætt um stöðu kvenna með hliðsjón af gildandi lögum og hefðum á miðöldum. Þá fjallar ein grein um hvemig konur áttu að haga sér þannig að það væri þókn- anlegt máttarvöldunum og sam- félaginu. í ritinu er einnig að finna grein um mestu plágur sem hafa riðið yfír landsmenn og aðra grein um helsta íverustað landsmanna um aldir, baðstofuna. Þrír höfundar rita um nútíma- sögu: Var Alþýðuflokkurinn íhalds- samt eða framfarasinnað afl á flórða áratug aldarinnar; hveijar voru helstu afleiðingar af sögu- frægu verkfalli Dagsbrúnar árið 1955; hver hefur stefna íslenskra stjómvalda verið gagnvart kjam- orkuvopnum frá 1950 til okkar daga. Morgunblaðið/Einar Falur Árni Jónsson og Jóna Óladóttir fá hér afhentan 1. vinninginn í happdrætti Blindrafélagsins. Þess má geta að önnur bifreið bíður eiganda síns, sem á happdrættismiða Blindrafélagsins nr. 8023. í ritinu eru m.a. greinar um Guðmund Arason Hólabiskup og deilur hans við höfðingja á þeim tíma; Órækju Snorrason og hvort hann hafí verið dæmdur maklega af fræðimönnum; hemað og skipu- lag heija á Sturlungaöld. í tveimur ------------------— JL HAFNARBLAÐIÐ Fréttablað Beykjavtkurlwtiwf og $Uriinw«iatét»í» HH. Hafnar- blaðið kemur út HAFNARBLAÐIÐ heitir nýtt blað, sem hleypt hefur verið af stokkunum og er það fréttablað Reykjavíkurhafnar og Starfs- mannafélags Reykjavíkurhafn- ar. Þriggja manna ritstjórn annast Hafnarblaðið; Gunnbjörn Marinós- son, Kristján Erík Kristjánsson og Jóhannes Ingólfsson, sem jafnframt er ábyrgðarmaður. í þessu fyrsta blaði fylgir hafnarstjórinn, Gunnar B. Guðmundsson, blaðinu úr hlaði með nokkrum orðum þar sem hann m.a. lætur í ljósi von um að Hafnar- blaðið eigi eftir að stuðla að hverskonar hagsmunamálum Reykjavíkurhafnar. Um hana fara 70% af innflutningi landsmanna og 30% af útflutningi og er hún rekin fyrir eigið aflafé en aðrar hafnir á landinu njóta ríkisstyrks til nýbygg- ingar. Reykjavík; T VIÐIR 35 ARA 1951 -1986 í dag er sá síðasti! 10% AFMÆLIS AFSLATTUR V/IÐ KASSANN! Afslátturinn fer fram við kassann - 10% er dregið frá heildarupphæð, hvort sem hún er stór eða smá. ATH. TÓBAKSVÖRUR UNDANSKILDAR Notið tækifærid! — í Mjóddinni: Allir krakkar fá djús og popp Opið til kl.21 í Mióddinni- en til kl.19 í Austurstræti A J Lokað á laugardögum I sumar AUSTURSTRÆT117 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.