Morgunblaðið - 24.07.1986, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986
29
Nýjar upplýsingar um
morðingja Palme?
145 lögreglumenn í fullu starfi við að leysa málið
Stokkhólmi. Frá fréttaritara Morgunblaðsins, E. Liden.
SÆNSKA lögreglan er sögð hafa
komizt á sporið varðandi nýjar
upplýsingar um það, hverjir
stóðu að baki morðinu á Olof
Palme, forsætisráðherra og á
miðvikudag komst á kreik hávær
orðrómur um, að útlend hryðju-
verkasamtök lægju undir grun
en nokkrir sænskir öfgahópar
voru einnig nefndir í sömu and-
ránni.
í sumar vinna 145 lögreglumenn
alfarið að lausn morðmálsins. Þeir
taka sér ekki sumarfrí að svo
komnu í von um, að takast megi
með þrotlausu starfi að leysa málið
og með því komizt þeir í frí í haust
í staðinn.
Sænska lögreglan hefur ekki al-
gerlega gefið upp á bátinn 33 ára
gamlan mann, sem grunur beindist
að í marz sl., en rannsókn hennar
nú beinist þó meira að kunningja-
hópi hans en honum sjálfum.
Haft er eftir áreiðanlegum heim-
ildum innan lögreglunnar, að fylgzt
sé dag og nótt með ferðum sumra
þeirra, sem liggja undir grun, bæði
í Svíþjóð og erlendis. Hveijir þessir
menn eru, er hins vegar algert
leyndarmál.
GENGI
GJALDMIÐLA
Bandaríkjadollar styrktist
gagnvart gjaldmiðlum Evrópu
um miðjan daginn í gær, eftir
að hafa fallið í verði fyrr um
daginn. Gull lækkaði í verði.
Gengi dollarsins var annars
á þann veg að fyrir hann feng-
ust 2,1405 vestur-þýsk mörk
(2,1350), 1,7320 svissneskir
frankar (1,7285), 6,9225
franskir frankar (6,9050),
2,4100 hollensk gyllini
(2,4080), 1.474,50 ítalskar lírur
(1.465,00), 1,3895 kanadískir
dollarar (1,3812) og 157,50 jap-
önsk yen (155,30). Sterlings-
pundið kostaði í gær 1,48
dollara en kostaði á þriðjudag-
inn 1,4910. Gullúnsan kostaði
347,75 dollara, en kostaði á
þriðjudag 353,50 dollara.
ERLENT
Bæði kvöldblöðin í Stokkhólmi,
Aftonbladet og Expressen, höfðu
hvort um sig sína söguna að segja
um gang rannsóknarinnar nú í vi-
kunni. Hefur það leitt til þess, að
gagnrýnisraddir hafa látið til sín
Bonn, AP.
YFIRVÖLD í Austur- og Vestur-
Þýskalandi höfðu í gær skipti á
njósnurum, að sögn talsmanns
vestur-þýsku stjórnarinnar. Einn
austur-þýskur njósnari, Hans-
jörg Thaten, var framseldur í
skiptum fyrir vestur-þýsk hjón,
sem ákærð voru í Austur-Þýska-
landi fyrir njósnir.
Thaten var „ferðanjósnari" fyrir
Austur-Þjóðveija og fór hann
a.m.k. þijár ferðir yfír landamærin
undir dulnefni, til að afla upplýsinga
fyrir austur-þýsk stjómvöld.
Talsmaðurinn, Friedhelm Ost,
neitaði að gefa upp nöfn Vestur-
Þjóðveijanna tveggja, en sagði að
konan væri sextug að aldri. Hann
sagði einnig að hún hefði verið
mjög veik og að stjómin hefði unn-
ið að því að koma henni yfír
Papeete, Tahiti, AP.
TVEIR franskir leyniþjónustu-
menn, sem fangelsaðir voru á
Nýja Sjálandi fyrir ári fyrir að
sökkva Rainbow Warrior, skipi
Greenpeace, komu til frönsku
Kyrrahafseyjarinnar Hao, þar
sem þeir dveljast næstu þijú árin.
Leyniþjónustumennimir tveir
vom látnir lausir fyrir milligöngu
Javier Peres de Cuellar, fram-
kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð-
anna, gegn skriflegri afsökun af
hálfu frönsku stjómarinnar og 7
milljón dollara skaðabótagreiðslu.
heyra á ný. Er því haldið fram, að
lögreglan eigi enn við mörg vanda-
mál að stríða í leitinni að morðingja
Olofs Palme. Þannig sé sjálft morð-
vopnið eftir sem áður ófundið þrátt
fyrir þrotlausa leit.
landamærin í langan tíma. Hann
tók það fram að ekki væri um að
ræða Christu-Karin Schumann, eins
og dagblaðið Die Welt hafði spáð
að yrði látin laus í skiptunum.
Ost neitaði einnig að viðurkenna
að njósnaraskiptin stæðu í ein-
hveiju sambandi við framsal
Herberts Meissner til
Austur-Þýskalands, tveimur dögum
fyrr. Meissner er hagfræðingur,
sem gmnaður var um að hafa
stundað njósnir fyrir Austur-Þjóð-
veija.
Að sögn Osts, vom skiptin hluti
af samþykkt sem gerð var í febrú-
ar, um fangaskipti Austurs og
Vesturs, þar sem m.a. sovéski and-
ófsmaðurinn Anatoly Shcharansky,
var látinn laus.
Frakkamir tveir, maður og kona,
vom dæmdir til 10 ára fangelsis-
vistar í Nýja Sjálandi í fyrra.
Samkvæmt samkomulaginu um
framsal þeirra verða þeir að dvelj-
ast á Hao í þijú ár. Þar em þeir
fijálsir ferða sinna, en er bannað
að eiga samskipti við fjölmiðla.
í yfírlýsingu, sem franska stjóm-
in sendi frá sér í gær, sagði að
málinu, sem hefði stórlega skaðað
samband Frakka og Nýsjálendinga,
væri hér með lokið.
Austur- og Vestur-Þýskaland:
Höfðu skíptí
á njósnurum
Nýja-Sjáland:
Leyniþjónustumönn-
unum frönsku sleppt
Noregur:
Þrír ferðamenn létust í
tveimur slysum á jöklum uppi
Ósló. Frá fréttaritara Morgunbladsins.
UMFANGSMIKLAR björgunar-
aðgerðir fóru fram í Noregi á
þriðjudag vegna tveggja hörmu-
legra slysa, sem urðu á jöklum
uppi.
Dönsk kona lét lífið ásamt dóttur
sinni, þegar stór hengja brotnaði
úr Nigardsjökli í Luster í Sogni.
Urðu þær ásamt fímm vestur-
þýskum ferðamönnum fyrir
íshrönglinu. Skömmu áður en slysið
varð, höfðu sjömenningamir gengið
fram hjá skilti, þar sem fólk var
alvarlega varað við að halda lengra.
Þá var einnig gerður út um-
fangsmikill björgunarleiðangur á
Svörtuísa í Nordland. Þar hafði
bresk skólastúlka fallið niður í jök-
ulsprungu og kennari hennar einnig
skömmu síðar.
Tveir breskir kennarar vora
ásamt átta nemendum sínum á ferð
yfír glerhálan hrygg Austurdals-
frerans. Allt í einu missti Carry
Summers, 16 ára gömul, fótanna
og féll niður í djúpa sprangu á jökl-
inum. Annar kennaranna, Barry
Daniel, teygði sig í áttina að
Beirút, AP.
SKRIFSTOFUR A1 Fatah skæru-
liða verða á næstunni fluttar frá
Jórdaníu til írak og hersveitir
þcirra til Súdan, að því er starfs-
maður þeirra sagði í Beirút sl.
þriðjudag.
Ráðamenn írak og Súdan hafa
nú samþykkt beiðni Yassers Ara-
fat, leiðtoga PLO skæraliðasamtak-
anna, þessa efnis. Hann ferðaðist
ásamt helsta hernaðarráðgjafa
sprangunni í því skyni að reyna að
koma stúlkunni til hjálpar, en missti
jafnvægið og féll niður í spranguna.
Kennarinn fraus í hel síðdegis á
þriðjudag, en Carry þraukaði og var
henni bjargað upp í þyrlu sjö
klukkustundum seinna.
sínum, Khalil Wazir, til höfuðborga
beggja ríkjanna er Hussein Jórd-
aníukonungur lokaði skrifstofum
Al Fatah, sem er stærsti hópurinn
af þeim átta er mynda PLO-samtök-
in, í Amman þ. 7. júlí. Samband
Husseins við Arafat hafði verið stirt
síðan í febrúar, eftir að tilraunir til
samstarfs um friðarviðræður við
Israelsmenn höfðu farið út um þúf-
ur.
Taka við skæruliðunum
Lokað
vegna sumarleyfa dagana 28. júlí til 6.
ágúst.
Björn Kristjánsson, heildversiun,
Grensásvegi 8.
TOPP
10NGÆÐI
I BIUNN
bílaútvarps- og segulbandstækin sjá
þér fyrir hinum einasanna tóni.
i «VOt RfV i. w - cr: • SAMYO MCXHA nt30001 Rtw EJCCI F F , MJ : - FliU. AOID Htvtnsg: /-g-A ð* CD "sr -sr SOK 1 ;
• ““ '*m _ |
BASS TRteit. 8AIANCC ! /- % Jdss et P3 P3 A MANVAL A i
J y. J y 2 W . p« pb P6 ~ i
FT - 2300 LV-L
Fullkomið 40 watta tæki með öllum möguleikum
topptækis, FM stereo/mono, LW og MW, 18
stöðva rafeindastýrt minni, rafeindastýrður
stöðvaveljari, sjálfvirk afspilun í báðar áttir, o.m.fl.
Verð aðeins kr. 21.659,- (20.577. stgr.)
L óee 6« óot $ ’ o« >h< « d (h e £ 6 *s 801 K» oa 96 Z8f 88 w — n »os r ,c
N* OAfUVHÍ w).,.
3SMJAJkt OihV TWi
k/ «31» : rt-.
FT - 980 LVN-LN
Útvarp með FM stereo/mono, MW og LW. 5
stöðva minni, ýmsar tónstillingar, sjálfvirk afspil-
un í báðar áttir, hraðspólun í báðar áttir, með
stillingum fyrir cr02 og metal kassettur.
Kasstíuui.
Verð aðeins kr. 14.963,- (14.215. stgr.)
FT-901 LV
Útvarp með LW, MW, og FM stereo og mono,
auk tónstillinga o.fl. Stereo segulband með afspil-
un og hraðspólun áfram.
Verð aðeins kr. 8.394.- ( 7.975 stgr.)
SANYO og JENSEN hátalarar frá kr. 2.200.
Ef þú vilt gott tæki, veldu þá
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200