Morgunblaðið - 29.07.1986, Side 35

Morgunblaðið - 29.07.1986, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar r Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía, Hátúni 2 Almenn samkoma ( kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Haraldur Guöjónsson frá Skaptafelli og Óskar Gíslason frá Arnarhóli. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 1) 31. júlf - 8. égúst (8 dagarj: Kviar — Aöalvfk. Gengiö með viöleguútbúnað frá Kvíum i Lónafiröi um Veiðileysufjörð, Hesteyrarfjörð og frá Hesteyri yfir til Aðalvikur. 2) 1.-6. égúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmðrk Fararstjóri: Asgeir Pálsson. 3) 6.-10. égúst (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Fararstjóri Jón Hjaltalín Ólafs- son. 4) 6.-16. égúst (10 dagar): Hé- lendlshringur. Ekið norður Sprengisand um Gæsavatna- leið, Öskju, Drekagil, Herðu- brciðarlindir, Mývatn, Hvanna- lindir, Kverkfjöll og víðar. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 6) 14.-19. égúst (6 dagar): Fjörður — Hvalvatnsfjörður — Þorgeirsfjörður. Flogið til Akur- eyrar. Gist á Grenivík og farnar dagsferðir þaðan i Fjöröu. 6) 15.-18. égúst (6 dagar): Fjallabaksleiðir og Lakagigar. Gist í Landmannalaugum, Kirkju- bæjarklaustri og Álftavatni. 7) 9.-13. égúst (6 dagar): Eyja- fjarðardalir og vfðar. Ekið um Sprengisand og Báröardal til Akureyrar. Skoðunarferöir um Eyjafjörð og Skagafjörð. Kynnið ykkur ódýrt sumarleyfi með Feröafélagi fslands. Upp- lýsingar og farmiöasala á skrif- stofunni, Oldugötu 3. Feröafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir miðvikudag 30. júlf: 1) Kl. 08. Þórsmörk — dagsferð. Verð kr. 800. 2) Kl. 20. Bláfjallahellar. Verð kr. 350. Æskilegt að hafa Ijós með. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Ferðir um verslunar- mannahelgina 1.-4. ágúst: Brottför kl. 20.00. föstudag. 1) Fjöllin upp af Kálfafellsdal. Gist í tjöldum. 2) Skaftafell — Þjóðgarðurinn. Gist í tjöldum. Gönguferöir um þjóögaröinn. 3) Þórsmörk — Fimmvöröuháls (dagsferð). Gist i Skagfjörðs- skála. 4) Þórsmörk og nágrenni. Gönguferðir við allra hæfi um mörkina. Gist i Skagfjörðsskála. 5) Landmannalaugar — Langi- sjór — Sveinstindur — Eldgjá. Ekið í átt aö Sveinstindi og geng- ið á hann, komiö við i Eldgjá. Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins i Laugum. 6) Alftavatn — Strútslaug — Hólmsáríón. Ekið inn Mælifells- sand og gengið frá Rauðubotn- um meðfram Hólmsárióni i Strútslaug. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins við Álftavatn. 7) Sprengisandur — Skagafjörð- ur — Kjölur. Gist í Nýjadal, Steinsstaöaskóla og Hveradöl- um. 8) 2.-4. ágúst, kl. 13.00. ÞÓRS- MÖRK — gist í Skagfjörðsskála. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Tryggið ykkur sæti tímanlega. Feröafélag (slands. e UTIVISTARF t RÐlR Sfmar: 14606 og 23732 Ferðir um verslunar- mannahelgina: 1.-4. égúat: Brottför föatudag ld. 20.00 1. Þórsmöric — Goðaland. Gist i skálum Útivistar Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Kvöldvökur. Friðsælt umhverfi. 2. Núpsstaðarskógur — Lóma- gnúpur. Svæðið innaf Lómagn- úp er sambærilegt við fegurstu feröamannastaði landsins, en utan alfaraleiða. Gist í tjöldum. 3. Eldgjé — Landmannalaugar — Fjallabakslelðir: Gist í góöu húsi við Eldgjá og farið i dags- ferðir þaðan m.a. að Langasjó og Sveinstindi, Strútslaug og i Laugar. 4. Snæfellsnes — Breiðafjarö- areyjar — Flatey. Skoðunarferö- ir og léttar gönguferðir. Svefnpokagisting. 2.-4. égúst: Brottför laugardag kl. 8.00. 6. Þórsmörk — Goöaland. At- hugið að ferðir eru til baka bæði sunnudag og mánudag. 6. Skógar — Flmmvörðuhéls — Bésar. Gist i Básum. 7. Homstrandir — Homvfk 31. júlf-6. égúst. Góð fararstjórn. Gönguferðir og hressandi úti- vera í öllum þessum ferðum. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Úthrist. !fl UTIVISTARFERÐlR Miðvikudagur 30. júlí. Kl. 8.00 Sumarieyfi f Þórsmörk. Hægt að dvelja i vistlegum skál- um Útivistar i Básum frá mið- vikudegi til föstudags eða sunnudags og lengur. Básar eru einn friösælasti staður Þórs- merkur. Fullkomin gistiaöstaða í svefnpokaplássi, sturtur. Einn- ig dagsferð. Kl. 20.00 Elliðaérdatur - Elliða- vatn (kvöld). Afmælisganga i tilefni 200 ára afmælis Reykja- víkurborgar. Létt ganga. Verð 200 kr. Frftt fyrir böm ( fylgd með fullorðnum. Brottför frá BSf, bensínsölu. Skrifst. Útivistar Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumstl Úthrist. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Innanhússkallkerfí 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1,8.11141. National olíuofnar Vlðgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárst. 1,s. 11141. Raflagnir—Viðger&ir Dyrasímaþjónusta. s: 75299-687199-74006 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar íbúð með húsgögnum óskast Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að taka íbúð á leigu fyrir erlendan vísinda- mann ásamt fjölskyldu (kona og eitt barn). Leigutíminn er eitt ár frá 1. nóv. nk. Uppl. veittar í síma 20240. Læknir óskar eftir 3-5 herb. íbúð í Hafnarfirði til a.m.k. 1 árs. Fámennt og reglusamt heimili. Fyrirfram- greiðsla t.d. kr. 150 þús ef óskað er. Upplýsingar í síma 688086 eftir kl. 6. á kvöldin. Lögtaksúrskurður Að beiðni Bæjarsjóðs Siglufjarðar kvað fóg- etaréttur Siglufjarðar upp eftirfarandi úr- skurð 3. júlí s.l.: „Lögtak til tryggingar gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum álögðum 1985 og eldri, gjaldfallinni en ógreiddri fyrirframgreiðslu útsvara og að- stöðugjöldum álögðum 1985 og eldri, hækkun útsvara og aðstööugjalda skv. úr- skurði skattstjóra og gjaldföllnum fasteigna- gjöldum álögðum 1985 og 1986 í Siglufirði, allt ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostn- aði mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar um úrskurð þennan, á kostnað gjaldenda en á ábyrgð bæjarstjóðs Siglufjarðarkaupstaðar." Framanritað tilkynnist viðkomandi hér með. Siglufirði 24. júlí 1986, Innheimtustjóri. wm ^ Gárðabær Skipulagsnefnd Garðabæjar boðar til al- menns borgarafundar um aðalskipulag Garðabæjar þriðjudaginn 29. júlí 1986 kl. 20.30 í Garðalundi. Frummælendur verða Árni Ólafur Lárusson og Pálmar Ólason skipulagsarkitekt. Á eftir framsöguræðum verða frjálsar umræður. Bæjarstjóri. Tilboð Brunabótafélag íslands óskar tilboðs í vöru- bifreið Man 19-321 FA árgerð 1983, skemmda eftir veltu. Bifreiðin verður til sýn- is að Skemmuvegi 26, Kópavogi, þriðjudag- inn 29. júlí frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Lauga- vegi 103 fyrir hádegi 30. júlí. Brunabótaféiag íslands. Útboð Húsfélagið Miðvangi 2-8 óskar eftir tilboðum í utanhússmálun. Allar nánari upplýsingar í símum 651011 eða 54841 eftir kl. 17.00. Hússtjórnin. Fyrirtæki óskast Traustur aðili óskar eftir kaupum, eða aðild að iðn- eða verslunarfyrirtæki. Fyrirtækið má vera af hvaða stærðargráðu sem er, í fjárhagsvanda og/eða öðrum erfiðleikum. Með öll gögn og upplýsingar verðurfarið sem algjört trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið upplýsingar til augl- deildar Mbl. merktar: „Fyrirtæki — 2629“. SILVA-rafgirðingar Samvæmt samkomulagi milli BRDR TEGLGAARD A/S og BOÐA S/F hefur GLOB- US H/F tekið að sér söluumboð á SILVA- rafgirðingum á íslandi. BOÐI S/F, BRDR TEGLGAARD A/S. Peugeot/Talbot eigendur Vegna flutninga verður fyrirtækið lokað 5.-8. ágúst nk. Starfsemi hefst að nýju mánud. 11. ágúst í húsakynnum Jöfurs hf. að Nýbýla- vegi 2, Kópavogi. Hafrafell hf. Verslun — Góð kjör Til sölu málningarvöruverslun staðsett í leiguhúsnæði í verslunarmiðstöð í Reykjavík. Mjög gott tækifæri fyrir duglegt fólk sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Fyrirspurnir sendist augld. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Tækifæri — 3127“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.