Morgunblaðið - 29.07.1986, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1986
43
annáluð fyrir náttúrufegurð. Völl-
urinn er á melum ofan við eyðibýli
sem heitir Sólheimar og ofan við
melana er mikii klettaborg sem
umlykur vallarsvæðið að háifu.
Síðan tekur Berufjörðurinn við og
hinumegin við hann blasir Barma-
hlí-
ðin við sem segir frá í kvæði Jóns
Thoroddsen.
í kappreiðum var ekki mikil
þátttaka enda kannski ekki mikið
þjálfað fyrir slíka keppni þar vestra.
Agæt tilþrif sáust þó í skeiðinu og
bar þar mest á Eldingu 5958 frá
Smáhömrum en hryssan sú hefur
sérlega fallegt skeiðlag. Tímar voru
allþokkalegir miðað við efni og að-
stæður en völlurinn er ágætlega
harður en full grýttur. Að mótinu
loknu var síðan haldið sveitabail
eins og þau gerast best þama vest-
ur frá og þar þekkja ailir alla og
má segja að þar hafi átt við eitt
spakmælið úr Hávamálum, „maður
er manns gaman".
En úrslit mótsins urðu sem hér
segir
A-flokkur gæðinga (Kinnskær)
1. Barón frá Brautarholti, F.: Hrafn 802, M.:
frá Brautarholti, eigandi og knapi Bjami
Jónasson, 8.18.
2. Blakkur frá Smáhömrum, F.: Blesi 598, M.:
Skjóna 3163, eigandi og knapi Vilhjálmur
Sigurðsson, 8.01.
3. Vaka frá Stykkishólmi, F.: Glanni 917, Skán-
ey, M.: Brúnka 5398, eigandi og knapi
Þórður Jónsson, 7.82.
B-flokkur gæðinga (Kinnskær)
1. Ylur frá Skeljabrekku, F.: Nói 843, Nýja-
Bæ, M.: Freyja 4205, eigandi og knapi Ingi
Garðar Sigurðsson, 8.34.
2. Goði frá Neðri-Brunná, F.: Helmingur, M.:
Jörp, Neðri-Brunná, eigandi og knapi Jónas
Samúelsson, 8.31.
3. Nökkvi, F.: Sörii 653, eigandi og knapi Ey-
þór Jónasson, 8.14.
Unglingar 12 ára og yngri
1. Elísabet Þórðardóttir, 12 ára, Árbæ, keppti
á Blakk frá Seljabrekku, eigandi Ása Björg
Stefánsdóttir, 8.15.
2. Ólafur B. Halldórsson, 11 ára, GilsQarðar-
múla keppti á Flugari frá Höfn, eigandi
Halldór Gunnarsson, 7.95.
3. Dómhildur Reynisdóttir 11 ára, Króksfjarð-
amesi keppti á Sindra frá Heydalsá, eigandi
er knapi, 7.80
Ungiingar 13—15 ára
1. Bjami Jónasson 13 ára, Reykhólum keppti
á Barón frá Brautarholti, eigandi er knapi,
8.27.
2. Eyþór Jónasson 15 ára, Reykhólum keppti
á Nökkva, eigandi er knapi, 8.14.
3. Sigrún Halldórsdóttir 15 ára, Gilsfjarðar-
múla keppti á Létti frá Bálkastöðum, eigandi
Ingi Garðar Sigurðsson, 7.96.
Knapi mótsins var valinn af gæðingadóm-
nefiid Bjami Jónasson, Reykhólum.
A-flokkur gæðinga (Blakkur)
1. Randvcr frá Smáhömrum, F.: Blossi 800,
Skr., M.: Skjóna 3163, eigandi Bjöm H.
Karlsson, knapi Guðbrandur Bjömsson, 8.38.
2. Lisa 4941 frá Smáhömrum, F.: Júpiter 851,
Revkjum, M.: Skjóna 3163, eigandi Bjöm
H. Karlsson, knapi Guðbrandur Bjömsson,
8.32.
3. Elding 5958 frá Smáhömrum, F.: Júpiter
851, Reykjum, M.: Mósa, Miðhúsum, eigandi
og knapi Guðbrandur Bjömsson, 8.29.
B-flokkur gæðinga (Blakkur)
1. Skjóni frá Sauðárkróki, F.: Glæsir 656, Skr.
M.: frá Skr. eigandi Guðjón Jónsson, knapi
Þóra Gísladóttir, 8.27.
2. Nökkvi frá Heydalsá, F.: Blossi 800, Skr.
M.: Sandra, Heydalsá, eigandi Halldóra Guð-
jónsdóttir, knapi Guðjón H. Sigurgeirsson,
8.17.
3. Hjördísar-Rauður frá Leysingjastöðum, eig-
andi og knapi Rósmundur Númason, 7.86.
150 metra skeið
1. Kolfinna frá Heydalsá, eigandi Guðjón H.
Sigurgeirsson, knapi Lára Birgisdóttir, 19.6.
sek.
2. Sokkur frá Miðhúsum, eigandi og knapi
Guðjón H. Sigurgeirsson, 24.0 sek.
3. Frankó, eigandi og knapi Sigurður I. Páls-
son, 25.0 sek.
250 metra skeið
1. Elding 5958 frá Smáhömrum, eigandi og
knapi Guðbrandur Bjömsson, 25.4 sek.
2. Randver frá Smáhömrum, eigandi Bjöm H.
Karlsson, knapi Guðbrandur Bjömsson, 25.8
sek.
3. Táta frá Heydalsá, eigandi Guðbrandur Sig-
urgeirsson, knapi Guðjón H. Sigurgeirsson,
26.1 sek.
300 m brokk
1. Lipurtá 5405 frá Hólmavík, eigandi og knapi
Unnar Ragnarsson, 46.0 sek. (Aðeins einn
hestur lá).
300 metra stökk
1. Skolli frá Skollagróf, eigandi Maigrét Þór,
knapi Sigrún Halidórsdóttir, 23.9 sek.
2. Geisli frá Tröllatungu, eigandi og knapi
Rúnar Þorsteinsson, 24.2 sek.
3. Þokki úr Skagafírði, eigandi Guðjón Jóns-
son, knapi Þóra Gfsladóttir, 24.3 sek.
R.
ennavmir
Frá Frakklandi skrifar 26 ára kona,
sem er enskukennari, með áhuga á
sögu, stjórnmálum, bókmenntum,
tungumálum, ferðalögum o.fl.:
Isabel Jorge,
16 rue de Mirecourt,
88390 Darníeulles,
France.
Sautján ára piltur í Tanzaníu með
margvísleg áhugamál:
Tumaimi Waluye,
c/o Jerry Waluye,
Box 30031,
Kibaha,
Tanzania.
Nítján ára pólskur piltur með
margvísleg áhugamál:
Piotr Kowalik,
E. Plater 5,
44-200 Rybnik,
Poland.
Sautján ára franskur piltur með
áhuga á myndlist, tónlist, íþróttum
o.fl.:
Jerome Bertrand,
66 Les Cognets,
13800 Istres,
France.
Tólf ára sænsk stúlka með áhuga
á dýrum o.fl.:
Annica Wiktorsson,
Matsbo 3031,
S-77600 Hedemora,
Sverige.
Sautján ára stúlka á Álandseyj-
um með margvísleg áhugamál:
Nina Rosenfeld,
Grantorpsvagen 4,
22100 Mariehamn,
Áland,
Finland.
Fimmtug dönsk kona með áhuga
á útsaumi, frímerkjum o.fl.:
Inger Elisabeth Hansen,
Ida Tesdorpfsvej 4B II th.,
3050 Humlebæk,
Danmark.
^ 11 ", 11
\ H // « //
*** "^ // * =
T /< * // " - *
!// t W * 'í » <
*"
* « ^ ^
= // |1 \\ */
i, • »í*
D
cp
-
*
z>
<
Mysan er einn hollasti og ódýr-
asti svaladíykkur sem völ er á. Súr og
hressandi og munnsopi af MYSU gerir
kraftaverk við þorsta.
En við þurfum ekki endilega að
drekka hana eintóma - við getum búið til
hina gómsætustu svaladrykki með því að
bæta í hana ávaxtasafa, e.t.v. örlitlum
sykri, eða gerfisætu og ísmolum, eins og
hér t.d.:
Aprikósumysa:
Mysa 2 dl, aprikósusafi 2 dl og 1-2 ísmolar.
Nú á síðustu tímum hefur áhugi
fólks á heilsurækt og hollustu aukist mjög
og fólk veltir þar af leiðandi meira fyrir
sér en áður, næringargildi þeirrar fæðu
sem það neytir. Mysan er af öllum talin
hinn fullkomni heilsudrykkur þar sem
hún er algjörlega fitusnauð en jafnframt
fleytifull af steinefnum og B-vítamínum.
Sért þú að hugsa um heilsuna og hitaeiningarnar
ættirðu að halda þig við MYSUNA.
Mjólkuxdagsnefnd