Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 7 Félagsmálaráðherra um athugasemdir sínar við byggingu á Snorrabraut: Lætur athuga hvort byggingarnefnd geti sniðgengið úrskurðinn Lögfræðingar Félagsmála- ráðuneytisins athuga nú hvort Bygginganefnd Reykjavíkur geti hafnað því að framfylgja úr- skurði ráðherra. Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, sagði að það vekti furðu sína að ífndin hefði ekki tekið til -eina þær athugasemdir sem gerði við bygginguna á lorrabraut 27-29. „Þessi úr- uirður er staðfesting á tilmæl- Skipulagsstjórnar ríkisins. 5g hef reynt að hafa sem best samstarf við stjórnir sveitarfé- laganna og finnst þetta mál því mjög nýstárlegt." dæmi hús í Stangarholti, þar sem bygginganefndin tók tilmæli hans fyllilega til greina. „Nú hefur orðið árekstur sem ég vona að endurtaki sig ekki. Það hefur jafnan verið mín stefna að eiga gott samstarf við borgaryfirvöld." Sagðist Alex- ander ætla að koma á framfæri sínum athugasemdum þegar búið væri að kanna lagalegan rétt nefnd- arinnar til að hafna úrskurði hans. Enskir tæknimenn vinna að þvi að setja upp stjórnborð til beinna útsendinga. Morgunblaðið/Einar Falur Islenska útvarpsfélagið í startholunum: Alexander vildi ekki tjá sig um þfcð hvort úrskurður hans væri lög- legur. í frétt Morgunblaðsins sl. li ugardag kemur fram að bygg- iáganefndin telur að svo sé ekki. „ Jtlegging Hjörleifs B. Kvaran, s im vitnað er til, er mikil einföldun o * röng. Mín skoðun er sú að auð- v tað beri að efla sjálfstæði sveitar- félaganna og vil ég sem minnst þþrfa að grípa fram í fyrir þeim. Jþfnframt hef ég lagt á það ríka álierslu við yfirvöld í Reykjavík að nauðsynlegt sé að gera deiliskipu- lag fýrir eldri borgarhverfm svo ekki þurfí að koma til ágreinings af þessu tagi.“ Alexander sagðist áður hafa gert athugasemdir við byggingaleyfi eða fellt þau úr gildi. Hann nefndi sem Utsendingar á „Bylgjunni“ hefjast í kringnm 18. ágúst STEFNT er að því að útsending- ar Islenska útvarpsf élagsins hefjist í kringum 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar, 18. ágúst næstkomandi. Að sögn Einars Sigurðssonar útvarpsstjóra eru tæki stöðvarinnar flest komin til landsins og er nú verið að vinna við uppsetningu þeirra. Búið er að ákveða að kallmerki Morgunblaðið/Bjami Kristín Jónsdóttir arkitekt og Miðgarðsormurinn sem bráðlega verð- ur settur upp á 11 leikvöllum í borginni. Afmæli Reykjavíkur: Börnin fá leiktæki í afmælisgjöf í i ÞESSARI viku verður byrjað setja upp leiktæki víða um inn á gæsluvöllum, leikskólum og dagheimilum borgarinnar. ,ér er um að ræða varanleg leik- föng úr tré sem börnin í ykjavík fá í afmælisgjöf á 200 a afmæli borgarinnar, nýstár- lég leikföng svo sem kastala, sparkveggi, krítartré, báta o.fl. Kristín Jónsdóttir, arkitekt, hefur hannað öll þessi leikföng og sagði hún að til stæði að setja þau upp á um 40 stöðum víðsvegar um borg- iqa og að bytjað yrði á eldri völiun- um, þar sem tilfinnanlega vantar léiktæki. Á síðasta ári var samþykkt að veita 5 millj. króna til þessa verk- efhis sem garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar sér um fram- ktfæmd á. Verkið var boðið út sl. vor og er nú unnið við að smíða leiktækin. Stefnan er því að á af- mælisdaginn, 18. ágúst, verði þau börnum tiltæk í öllum hverfum borgarinnar. stöðvarinnar verði „Bylgjan". Hlustendur stöðvarinnar mega því búist við að heyra kveðjuna „Bylgj- an — góðan dag!“ að morgni dags, eða aðra í svipuðum dúr. Stöðin sendir út á FM 98,9 og eiga útsend- ingar að nást við Faxaflóa sunnan- verðan og að einhveiju marki austur fyrir fja.ll, að sögn Einars Sigurðs- sonar. Sendirinn, sem hefur tveggja kílówatta afl, verður á Rjúpnahæð í húsakynnum Pósts og síma. Út- varpað verður frá klukkan sjö að morgni til miðnættis. Einar sagði að búið væri að fast- ráða um tug starfsmanna, en að auki yrði töluvert um lausráðna dagskrárgerðarmenn. Páll Þor- steinsson, sem nú starfar á Rás II, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri og Jón Ág. Eggertsson verður markaðsstjóri, en hann er nú fram- kvæmdastjóri Kaupstefnunnar. Fréttir munu skipa töluverðan sess í dagskránni, verða á heila tímanum allan daginn í umsjón' 5-6 frétta- manna. Gagnrýnin eftir Erlend Jónsson í Morgunblaðinu sl. laugardag var bókmenntagagnrýni um bók Þorsteins Antonssonar, Greinasafn. Þorsteinn Antonsson var sagður höfundur gagnrýninnar sem að sjálfsögðu var rangt. Erlendur Jónsson gagnrýnandi Morgunblaðs- ins er höfundur greinarinnar. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirð- ingar á mistökunum. SITUR ÞÚ í VONA STÓL? ■ Vegna mistaka á árunum 1980-1982 voru seldir nokkrir Facit Caravelle skrifstofustólar, framleiðslunúmer 9704-61 -xx-41, með stillanlegri gaslyftu. í Ijós hefur komið að í vissum tilfellum getur verið slysahætta af stólum þessum. Óttast er að einhverjir stólar af þessari gerð séu enn í notkun hér á landi. Eru það vinsamleg tilmæli til eigenda slfkra stóla að þeir hafi samband við söludeild okkar hið fyrsta ísima 641222. GÍSLI J. JOHNSEN SF. ú1 NÝB'i'LAVEGl 16 • PO BOX 39? ♦ 202 KOPAVOGUR • 5ÍMÍ 6-11222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.