Morgunblaðið - 06.08.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 06.08.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 í DAG er miðvikudagur 6. ágúst, sem er 218. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.55 og síðdegisflóð kl. 19.09. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.49 og sólarlag kl. 22.16. Sólin er ( hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 14.17. (Almanak Háskóla íslands.) Lát þú mig heyra miskunn þina að morgni dags, þvf að þér treysti ég. (Sáím. 143,8). KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: - 1 ninnur, 5 tangi, 6 mikill sársauki, 9 fugl, 10 sam- hljóðar, 11 fæði, 12 fæða, 13 umrót, 15 leðja, 17 slokar i sig. LÓÐRÉTT: - 1 sársauki, 2 rændi, 3 grænmeti, 4 minnkar, 7 bein, 8 vond, 12 nytjaland, 14 hvfldist, 16 guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 holt, 5 játa, 6 rjól, 7 ek, 8 afinn, 11 ða, 12 ánn, 14 utan, 16 raddir. LÓÐRÉTT: - 1 hermaður, 2 ljóri, 3 tál, 4 hark, 7 enn, 9 fata, 10 nánd, 13 nýr, 15 AD. FRÉTTIR______________ VEÐURFRÉTTIRNAR í gærmorgun hófust á til- kynningum um hafís á siglingaleiðum nyrðra. Um nóttina hafði hitinn farið niður í 5 stig þar sem hann mældist minnstur á láglendinu, en það var á Tannstaða- bakka. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti, en úr- komulaust var. Hún mældist mest um 3 millim. á Vatnsskarðs- hólum. Þess var getið að á mánudaginn hefði ver- ið sólskin í 6 klst. hér í bænum. í spárinngangi var sagt að hiti myndi lítið breytast. ÞENNAN dag árið 1937 var Kaupfélag Reykjavíkur — KRON — stofnað. ÆSKULÝÐSFULLTRÚI ríkisins. Menntamálaráðu- neytið augl. í nýju Lögbirt- ingablaði lausa stöðu æskulýðsfulltrúa ríkisins. Staðan verður veitt frá 1. september nk. til næstu fimm ára. Umsóknarfrestur er til 20. þessa mánaðar. FRÁ HÖFIMINIMI_______ Á SUNNUDAG kom Ljósa- foss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá kom græn- MBL FYRIR 50 ÁRUM HAGTÍÐINDI birta skrá mannfjölda á íslandi í árs- lok 1935. Á þessari skýrslu sést að enn fækkar fólki í sveitunum. Hefír fækkunin á þessu ári numið 577 manns, eða um 1,2%. Landsmönnum hefur þó §ölgað á árinu um 1127 og er það töluvert minna en undanfarin ár (1933: 1800, 1934: 1400). í Reykjavík einni hefur fólki fjölgað um 1347 manns, eða 4,1%. í Siglufírði hefur fjölgað tiltölulega meira, 132 manns, eða 5,3%. Á Akureyri varð fjölgunin tæp 3%, í Neskaupstað 2% tæp og í Vestmannaeyjum l*/2%. En í hinum kaupstöð- unum, Seyðisfirði, Isafirði og Hafnarfírði hefír fólki fækkað. lenskur togari til viðgerðar, Auveq heitir hann. Á mánu- daginn lagði Eyrarfoss af stað til útlanda og Kyndill fór á ströndina og var hann væntanlegur aftur í gær- kvöldi. í gær kom Esja úr strandferð. Togarinn Viðey kom af veiðum og landaði aflanum. Þá kom togarinn Ásgeir, en hann hélt áfram með aflann til sölu erlendis. I gærkvöldi voru DísarfeU og Urriðafoss væntanleg frá útlöndum. I nótt er leið var Arnarfell væntanlegt og kemur að utan. ftt Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu tíl ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands og söfnuðu nær 400 kr. Þau heita Ólafur Ingi Skúlason, Einar Björn Skúlason og Edda Þórey Sigurðardóttir. — ljóst að Japanir hætta ekki hagsmunum sínum Hann langar ekkert í nammið, Halldór minn! ■ Kvöld-, nætur- og holgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. ágúst til 7. ágúst aö báöum dögum meötöldum er í Laugavegs apóteki. Auk þess er Holts apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilsuvemdarstöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba- mein, hafa viótalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í sima 621414. Af'.ureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. L*^t,ardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garöabær: HeilsugæslustöÓ: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjðröur Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Áiandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13:30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. timi (GMT). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- 8iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- vartu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Utl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OplÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö ménu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmírlaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - (immutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- , 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.