Morgunblaðið - 06.08.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 06.08.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 9 TILKYNNING Það tilkymist fiér með að Sturla Jónsson, löggiltur endurskoðandi fiefur gerst aðili að Endurskoðun og Reifmingssfú! sf. frá og með 1. júlí 1986. Pann 1. ofitóber n.k. munum vió flytja skrifstofu okkar að Vesturgötu 17, 101 Reykjavík. CNDURSKOÐUN OG RCIKNINGSSKIL SF LfíUGRV€GUR 18 101 R€VKJflVÍK SÍMI 91 27888 NNR 2133 8362 IÖCGILTIR CNDURSKOÐENDUR €RNR 6RVNDÍS HRLLDÓRSDÓTTIR GUÐMUNPUR FRIÐRIK SIGURÐSSON JÓNRTRN ÓLRFSSON VERKSMKUU OlSAlA að norðan HEFSF Á MORGUN ODYR FATNA-ÐUR Á ALGJÖRU LÁGMARKSVERÐI H - húsið AU-ÐBREKKU- KOPAVOGI Opið; 10-19 virka daga/10-16á laugardögurrv :ölmiólavaöa Blaðamenn nefna sumarið ein- t att gúrkutíð og r | skilið að þá ger'f i og eina færa lei<' ( einhver smám j , menningi að. I gúrkutíð, se hæst, hefui /8f)/ ðvenjuhepp Uho,Lr hvert máli» —-vs^ arsögu aldarinnar á Islandi og yf- -ivggði nú öll önnur mál lengi. "da, sem grimm örlög . áðleg stjómkerfi j it.erævinlega vin- > sem heimsbók- », og söguglaðir ís- ' gdust með og tóku sál. Kepptust menn I .a sér til um áhrifarík ] hljr hfll1 HÍiÉl m „Listalistamenn“ Listamennirnir 9, sem birtu ávarp hér í Morg- unblaðinu daginn fyrir síðustu borgarstjórnar- kosningar og kváðust kjósa „menn að verðleikum" og ætla að greiða Davíð Odds- syni, borgarstjóra, atkvæði sitt, fá heldur kaldar kveðjur frá Bríeti Héðinsdóttur, leik- konu, í Þjóðviljanum á sunnudaginn. Hún nefnir þá m.a. „listalistamenn" í háðungar- skyni og dylgjar um það í anda Gróu á Leiti, að stuðningur þeirra við borgarstjóra ráðist af atvinnu- og peningahagsmunum. í Stak- steinum í dag er vitnað í þessi skrif Bríetar og lítillega fjallaö um „glæp“ listamannanna. „OIli marg- vislegum ruglingi“ Grein Bríetar Hédins- dóttur í Þjóðviljanum nefnist „Fjölmiðlavad- all“. Þar segir m.a. orðrétt; „Kosningar til bæjar- og sveitarstjóma voru . . . fremur dauf- legt fjölmiðlafæði og hefðu lítt dugað almenn- ingi til umræðu, hefðu ekki nokkrir listamenn tekið sig til og gefið út yfirlýsingu daginn fyrir kosningar. Þar mátti lesa, að þeir kysu ekki til borgarstjómar eftir sama kerfi og við hin, heldur fengju þeir vænt- anlega sérprentaða kjörseðla, þar sem boðið værí upp á að kjósa ein- staklinga eftir einhvers konar „verðleikum" öðr- um en pólitiskum. Þá óskilgreindu verðleika hefði til að bera maður nokkur að nafni Davíð Oddsson, sem, af tilvilj- un, er líka einn voldug- asti stjómmálamaður landsins, og óvart var þá, og er enn, borgarstjórí í umboði Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík.“ Og Bríet heldur áfram: „Þessi yfirlýsing oUi margvíslegum rugi- ingi og fjörugri umræðu. Sumir fóm að spyijast fyrir um, hvemig þeir gætu orðið sér út um svona sérstakan kosn- ingarétt, sem gerði mönnum ókleift að kjósa menn óháð flokkakerf- inu, en þegar sú viðleitni bar engan árangur tóku menn að væna þessa listalistamenn um óheil- indi. Sumir gengu svo langt að benda á, að hugsanlega værí eitt- hvert samhengi milli stuðnings þessara manna við Davíð Oddsson og atvinnutækifæra sjálfra þeirra. Slíkar aðdróttan- ir koma auðvitað aðeins upp um innræti þeirra, sem þær hafa í frammi, enda skulum við öU minnast spakmælis Guð- mundar Jaka um að þeir menn tali mest um sið- ferði sem ekkert eigi til af þvi sjálfir. Svo rammt kvað að þessum áburði, að einn listalistamaður- inn, Þórarinn Eldjám, kvartaði í útvarpinu um hvað allir væru orðnir vondir við sig upp á síðkastið. Því miður missti ég af harmatölum skáldsins, en leyfi mér að benda honum á, þótt seint sé, að bæði hann og félagar hans geta hreinsað upp þennan rugling með nýrri yfir- lýsingu, þar sem þeir viðurkenni, að þeir hafi bara sams konar kosn- ingarétt og dauðlegir íslendingar og votti nú Hafskipsfijálshyggju- flokknum einlæga hoU- ustu sina. Hafi einhver þessara manna, svo sem eins og Kjartan Ragnars- son, áður látið andstæðar stjómmálaskoðanir í Ijós, er Lafhægt að benda á rétt allra fijálsborinna manna til að skipta um skoðun. En ekki mega þeir búast við að hætt verði að rífast við þá i skoðanafijálsu landi. Mega þeir una þvi sem aðrir og hugga sig við að ljúft er að Uða fyrir göfugan málstað." „Munstrið ruglast“ Þegar Bríet Héðins- dóttir talar um, að yfir- lýsing listamannanna hafi valdið „margvisleg- um ruglingi" hefur hún i huga, að líklega höfðu alþýðubandalagsmenn slegið eign sinni á þessa listamenn eins og svo. marga aðra. Yfirlýsing, sem stangaðist á við þetta „pólitíska eignar- hald“, var þvi áfaU. En skrif Bríetar eru ekki síst athygiisverð fyrir þá sök, að hún fer að dæmi Gróu á Leiti („Ólyginn sagði mér, en beríð mig ekki fyrir þvi“). Hún tal- ar annars vegar um „aðdróttanir" um at- vinnuhagsmuni lista- mannanna sem komi upp um „innræti þeirra, sem þær hafa í frammi", en af samhenginu er aug- ljóst að hún trúir þeim og viU taka þátt i að breiða þær út. Hún er ekki fyrsti alþýðubanda- lagsmaðurinn, sem heggur í þennan kné- runn. f útvarpsviðtali við Þórarin Eldjárn skömmu eftir kosninganiar kom fram, að fólk í Alþýðu- bandalaginu hefur jafn- vel verið að ónáða hann að næturlagi með svívirð- ingar og dylgjur af sama tagi. Af grein Bríetar má ráða, að hugur hennar er einkum þungur i garð Kjartans Ragnarssonar, leikara, og Þórarins Eld- járns. Hún gerir t.d. gys að „harmatölum“ hins síðamefnda (og á þá við útvarpsviðtaUð) og árétt- ar að hann sé „listalista- maður". Væntanlega vUl Bríet með þessu koma þvi á framfæri, að hún telji Utíð spunnið í skáld, sem ekki kann að kjósa rétt. í því sambandi má rifja upp hin alhyglis- verðu ummæU Þóraríns í útvarpinu um póUtískt mat á listamönnum: „Það hefur viðgengist hér ára- tugum saman einhver tvískipting, þannig að það eru „okkar menn“ og svo eru það „hinir". Svo eru menn reiknaðir oft á mjög óljósum for- sendum yfir tíl „okkar manna“ og „hinir" eru svo aftur hinir og þama er það póUtikin, sem sett er fremst. Það er aUtaf spurt um hana fyrst og núna kemur í ljós, að það er fyrst og fremst hún, sem fólk hefur áhuga á. Það hefur miklu minni áhuga á þvi, hvað menn era að gera i raun og vem, hvað þeir em að skrifa.“ Og síðar sagði Þórarinn: „Það er skrif- að vel um mann og það er sagt, að maður sé gott skáld. En svo gerist eitt- hvað svona [stuðningur- inn við Davið Oddsson] munstrið mglast, og þá er maður það ekki leng- ur.“ Útsalan GLÆSILEGT VORUURVAL VErhlisfiruL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.