Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 15 Sýningin í Hlaðvarp- anum stendur enn í FRÉTT af „Collage" sýningu sem Anna Concetta Fugaro opn- aði í Hlaðvarpanum 2. ágúst, misritaðist nafn hennar. Sömu- leiðis var rangt farið með opnunartíma sýningarinnar, en hún stendur til 15. ágúst nk. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Anna er íslensk í móðurætt en ítölsk í föðurætt, fædd og uppalin í Yonkers, New York. Hún stundaði listnám í Baltimore Art Institute. Að námi loknu ferðaðist hún um Asíulönd og bjó m.a. í tvö ár í Kathmandu í Nepal. Anna Concetta Fugaro fluttist til íslands 1974 og hefúr verið búsett í Reykjavík síðan. Hún hefur haldið tvær einkasýning- ar í Bandarílqunum og fjórar á Islandi. Sýningin í Hlaðvarpanum stend- ur sem fyrr segir til 15. ágúst og er opin daglega frá kl. 15.00— 22.00. Að sögn listakonunnar hefur aðsókn að sýningunni verið góð það sem af er. Anna Concetta Fugaro sýnir samklippimyndir í Hlaðvarpan- um. 5 4511 Opið virka daga 9-18 Álftanes Glæsilegt 165 fm einbhús á einni hæð á fögrum stað á suðvestanv. Álftanesi. Stór bílsk. Fallegt útsýni. Skipti á 3ja herb. í Hf. Laufvangur Mjög skemmtileg 97 fm 3ja herb. íb. V. 2,4 millj. Klausturhvammur 290 fm raðhús. Bílsk. V. 6 millj. Flókagata 170 fm gott hús á tveimur hæðum. Bílsk. Linnetsstígur 130 fm hús. V. 2,6 millj. Kaldakinn 155 fm hæð og ris. V. 3850 þús. Grænakinn 160 fm einbhús. Nýr bílsk. V. 4,2 millj. Einiberg 85 fm efri hæð. V. 2,1 millj. 90 fm neðri hæð. V. 2,6 millj. Breiðvangur 120 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð + 35 fm herb. Bílsk. V. 3,3 millj. Arnarhraun Vandað 150 fm einbhús. í kj. er mögul. á lítilli íb. Hraunlóð. Bílsk. V. 5,8 millj. Lindarhvammur Efri sérhæð og ris. Alls ca 200 fm, 5 svefnherb. V. 4,2 millj. Stekkjarhv. — raðhús Nýl. falleg 80 fm neðri hæð í raðh. + 25 fm bílsk. Tilboð. Súlunes — Arnarnesi 1118 fm sjávarlóð. Góð stað- setning. Bæjargil — Gb. Fokh. 156 fm hús á tveimur hæðum. V. 2,7 millj. Aðalgata — Keflavík 90 fm 4ra herb. efri hæð í tvíb. Ýmis skipti á eignum i Hafn. moguleg. V. 1,5 millj. Hringbraut 81 fm 3ja herb. hæð. V. 2 millj. Hringbraut 94 fm sérhæð. Þarfnast lag- færingar. V. 1,9 millj. Hvammabraut 14-16 Höfum í einkasölu mjög skemmtilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. sem skilað verður tilb. u. trév. í mars 1987. Stórar svalir. Bílskýli. Teikn. á skrifst. Söluskrá liggur frammi. á HRAUNHAMAR EASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði Sími 54511 Bergur Oliversson hdl., Magnús Emilsson, hs. 53274. !7E FASTEIGNA LlUhölun FASTEIGNAVIÐSKIPn MIOBÆR-HÁALEmSBRAUT58 60 35300 35301 Vesturbær — 2ja herb. Rúmgóð íb. á 2. hæö. S-svalir. Furugrund — 2ja herb. Mjög góð ib. á jarðh. Ca 40 fm. Krummahólar — 3ja h. Góð tb. á 4. hæð ca 90 fm. Bílskýli. Kleppsv. — 3ja-4ra h. Mjög falleg og endurn. íb. á 3. hæð. Svalir. Hverfisgata — 4ra herb. Ný íb. á 3. haað. Mjög falleg. Vesturbær — 5 herb. öll endum. á 1. hæö. S-svalir. Hafnarfj. — 5 herb. Mjög falleg endaíb. á 3. hæö. Tvennar sv. Þvottah. innaf eld- húsi. Eigninni fylgir nýr bílsk. Kópavogur — einbýli Fallegt einb. ca 200 fm á einni hæð ( Vesturbænum. Falleg frág. lóð. Rúm- góður bílsk. Skipti á minna raðh. eða sérh. í Kóp. möguleg. Klapparberg — einbýli Mjög fallegt hús á tveim hæðum. Ca 180 fm. Til afh. strax. Tilb. u. tróv. að innan en frág. að utan. V. 4,5 millj. Sólbaðsst. — Góð vefta Sumarbúst. v/Apavatn Iðnaðarhúsn. i Gb.+ Rvk. Jörð við Selfoss Myndbandaleiga Góð velta. öll leyfi fyrír sjoppurekstri fylgja. í smíðum Sólheimar — sérhæð Glæsileg hæö í þríb. Ca 174 fm + bílsk. Húsiö skilast fullfrágengið aö utan meö útihuröum og gleri en hæöin verður fokh. að innan. Vesturbær — raðhús Vorum að fá litið tvli. raðhús. Samtals ca 120 fm. Innb. bflsk. Afh. tilb. u. trév. fljótlega. Grafarvogur — raðhús Gullfalieg 150 fm hús á einni hæð ásamt bílsk. Skilast fullfrág. aö utan meö gleri og málaö. Fokh. aö innan. Mögui. aö taka minni eign upp í kaupverö. Selás — raðhús Glæsil. hús er skiptist í 2 hæöir og ris. Afh. tilb. u. tróv. Frág. aö utan. Grafarvogur — einbýli Glæsilegt 2ja hæða einb. samt. ca 260 fm meö innb. tvöföldum bílskúr. Fullfrág. aó utan með gleri og þak- kanti. Kj. íbhæfur nú þegar en efri hæöin skilast fokh. aö innan. Skipti möguleg ó minni eign. í nýja miðbænum Fallegt raöh. sem skiptist í 2 hæöir og kj. Skilast frág. aó utan meó gieri og lóö. Byggaóili getur afh. húsiö fokh. eða tilb. u. trév. aö innan skv. ósk kaup- anda. Fast verö. Til afh. fljótl. í Vesturbænum jHöfum til sölu 2ja, 3ja og 5 herb. ib. Bílskýli. Afh. tilb. undir trév. Húsið frá- gengiö að utan. Grafarvogur — parhús Ca 105 fm + bílsk. Skilast frág. aö utan meö gleri og útihuröum en fokh.aö inn- an. ^Viglýsinga- síminn er 2 24 80 Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Ingvi Agnarsson, Heimasími sölum. 73154. PfllTCIGnASAIA VITASTIG 15, 1.26020,26065. KRUMMAHÓLAR. 2ja herb. Nýstandsett. 55 fm. Verð 1750 þús. Laus KRÍUHÓLAR. 2ja herb. 65 fm. Verð 1650-1700 þús. HVERFISGATA. 3ja herþ. 65 fm. Verð 1,6 millj. FRAKKASTÍGUR. 4ra herb. á 2. hæð. Ca 90 fm. Tvær sam- liggjandi stofur og tvö herb. Sérinng. Verð 2 millj. LANGHOLTSVEGUR. 2ja herb. íb. 45 fm. Ósamþykkt. Laus. Verð 950-1000 þús. FRAMNESVEGUR. 2ja herb. ib. 40 fm i tvíbýli. Sérinng. Góður garöur. Verð 1250-1300 þús. ÓLDUGATA. 2ja herb. íb. 40 fm. Sórinng. Laus. Verð 800 þús. GRETTISGATA. 2ja herb. íb. 45 fm. Verð 1 millj. LAUGARNESVEGUR. Ein- staklíb. 35 fm. Nýstandsett. Verð 875 þús. NJÁLSGATA. 2ja herb. íb. 45 fm. Sérinng. Góður garður. Verð 1250 þús. ENGJASEL. 2ja herb. íb. 55 fm. Þvottahús á hæðinni. Verð 1650 þús. REYKJAVÍKURVEGUR SKERJAFIRÐI. 3ja herb. ib. 60 fm á 1. hæð. Verð 1550 þús. ASPARFELL. 3ja-4ra herb. íb. 97 fm. Þvottah. á hæðinni. Verð 2,1 millj. GRETTISGATA. 4ra herb. íb. 115 fm í steinhúsi. Verð 2,2 millj. KÁRSNESBRAUT. 3ja herb. 80 fm. Sérinng. Verð 2,1 millj. LINDARGATA. 4ra herb. 100 fm. 50 fm bílsk. Verð 2350 þús. KRUMMAHÓLAR. Penthouse. Mikið útsýni. Verð 2,4-2,5 millj. ÞJÓRSÁRGATA SKERJAFIRÐI. 115 fm 4ra-5 herb. efri sérhæð í nýbyggingu ásamt bílsk. Frág. að utan. Til afh. strax. Hagstæð greiðslukjör. MIKLABRAUT. Ca 300 fm hæð og ris. S-svalir. Frábært útsýni. Verð 4,8-5 millj. UNNARSTÍGUR. 280 fm einbýli. Bílsk. Steinhús. Kjallari, hæð og ris. Hagstæð greiðslukj. ÞÓRSGATA. Skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Verð 1,2 millj. HÖFUM TIL SÖLU SUMARBÚSTAÐI. að Syðri-Reykjum í Borgarfirði Þrastaskógi. Vegna mikillar söiu undan- farið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá, sérlega 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Vantar — vantar raðhús i Fellahverfi eða Vesturbergi fyrir fjársterkan kaupanda. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. iFASTEIGNASALAl Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-6878281 Ábyrgð — Reynsia — Öryggi Skipasund |Ca 55 fm kjíb. Verð 1400 þús. Mosgerði 12ja herb. ca 55 fm risíb. Laus fljótl. Verð 1500 þús. I Asparfell |2ja herb. ca 60 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 1600-1650 þús. Hraunbær 2ja herb. ca 65-70 fm ib. á 3. hæð. Verð 1600-1650 þús. Leirutangi Mos. 2ja-3ja herb. ca 97 fm íb. a I I jarðh. Sérinng., sérlóð. Verð | 2-2,1 millj. Seljavegur 3ja herb. ca 50 fm íb. á 4. | hæð. Verð 1650 þús. Laugavegur 73 fm 3ja herb. risíb. Verð 1600 þús. Miðvangur Hf. 75 fm 3ja herb. endaíb. á 4. hæð i lyftuhúsi. Verð 2,1 millj. Ásbraut Kóp. Ca 85 fm 3ja herb. íb. á 1. | hæð. Verð 2 millj. Vesturberg Ca 90 fm 4ra herb. ib. á 2. | hæð. Verð 2,4 millj. Helgubraut — Kóp. Ca 275 fm raðhús á tveimur hæöum + 3ja herb. ib. í kj. Bílsk. Akrasel Einbýlish. með litilli íb. á jarðh. Verð 7,5 millj. Akurholt Mos. Einbhús á einni hæð ca 138 fm. 30 fm bílsk. Verð 4,9-5 millj. Depluhólar Ca 240 fm einbhús á tveimur hæðum. 35 fm bílsk. í smíðum 190 fm einbýli. V/Sjávargötu. Álftan. Neðri hæð v/ Fannarfold. 115 fm efri sérhæð með bílskúr Þjórsárgötu. 200 fm einbýli v/Reykjafold. 220 fm einbýli v/Lækjarás Gb. Hrísmóar Gb. 4ra-5 herb. íb. á 2 hæðum. Tilb. I u. trév. og máln. nú þegar. Verð 2,8 millj. Lúxusíbúðir í Suðurhlíðum Kóp. Vorum að fá 6 íb. i húsa- samstæðu við Álfaheiði. Sumar af ib. eru m. sér- inng. og bílsk. Afh. tilb. u. trév. og máln. í maí 1987. Efnalaug I í góöum rekstri i austurhluta | borgarinnar. Hilmar Valdimarsson s. 687225, KolbrúnHilmarsdóttirs. 76024, | Sigmundur Böðvarsson hdl. \FF 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Vesturberg. 2ja herb. 65 fm vönduð íb. á 6. hæö. Laus nú þegar. Langholtsvegur. 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð. Verð 1700 þús. 3ja herb. íbúðir Álftamýri. Vorum að fá í sölu glæsil. 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,4-2,5 millj. Mávahlíð. 3ja-4ra herb. 90 fm íb. í kj. Verð 2,1 millj. Einarsnes. 3ja herb. mikið end- um. íb. á 1. hæð. V. 1900 þús. Lindargata. 3ja-4ra herb. 80 fm efri hæð. Sérinng. Verð 1850 þ. Hringbraut. 3ja herb. 85 fm endaíb. á 1. hæð. Verð 1850 þús. Ásbraut. 3ja herb. 85 fm íb. á 3. hæð. Góðar innr. V. 1850 þ. 4ra herb. og stærri Þverbrekka. 4ra-5 herb. 120 fm íb. í lyftublokk. Verð 2,5 millj. Laugarnesvegur. Mikið end- urnýjuð 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 3. hæð. Verð 2,8 millj. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm íb. á efri hæð. Sérinng. Verð 1950 þús. Skólabraut. 4ra herb. 85 fm risíb. Eignin er öll sem ný. Verð 2,2-2,3 millj. Leifsgata. Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. íb. sem er 137 fm á 1. hæð ásamt 40 fm bílsk. Verð 2,8-2,9 millj. Bergstaðastræti. Vorum að fá i sölu 4ra herb. 106 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Leirubakki. 4ra herb. 110 fm ib. á 3. hæð. Sérþvh. i ib. Verð 2,4-5 millj. Mögul. skipti á 3ja herb. Æsufell. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 110 fm íb. á 4. hæð. Mikið endum. eign. Eignask. mögul. Miðleiti. Vorum að fá í sölu 110 fm íbúð nettó á 1. hæð. Stórglæsileg eign. Bílskýli. Mik- il sameign, m.a. með sauna og líkamsræktaraðstöðu. Engjasel. 4ra herb. 110 fm ib. á 1. hæð. Bflsk. Æskil. sk. á raðh. Nesvegur. 4ra herb. ca 100 fm ib. í kj. Litið niðurgrafin. Sér- inng. Verð 2,3 millj. Raðhús og einbýli Grundarás. 240 fm raðh. ósamt 40 fm tvöf. bflsk. Eignask. mögul. Flúðasel. Til sölu 226 fm raðh. á þremur hæðum ásamt 28 fm bflsk. Verð 4,5 millj. Akurholt. Til sölu 150 fm einb. allt á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Verð 4,7 millj. Víðigrund Kóp. Nýl. 130 fm einbh. Falleg ræktuð lóð. Arinn i stofu. Verð 4,8 millj. Kleifarsel. 2 x 107 fm einbhús ásamt 40 fm bílsk. Verð 5,2 millj. Móabarð. Til sölu 126 fm ein- býlish. á einni hæð. Stór ræktuð lóð. Verð 3,8-4 millj. Hverfisgata Hf. 120 fm einbhús á tveimur hæðum. Eignaskipti möguleg. Stekkjarhvammur. 200 fm endaraðh. á tveimur hæðum. Eignask. mögul. Gamli bærinn. Vorum að fá í sölu mikið endurn. einbýlish. á þremur hæðum samtals ca 200 fm. Verð 3,2 millj. Þingholtin. Vorum að fá í sölu ca. 260 fm einb.hús á þremur hæðum ásamt 25 fm bilsk. Góð 3ja herb. séríb. á jarðhæð. Á 1. og 2. hæð er góð 6 herb. íb. Eignask. mögul. Pylsuvagn. Vorum að fá í sölu pylsuvagn við göngu- götu með öllum leyfum. t*s te*9n*s/ii*n EKSNANAUSTn Bólstaðarhlíð 6,105 Reykjavík. Simar 29555 — 29558. ^Hróltur Hjaltason, viðskiptafræðingur. Uöföar tii 11 fólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.